Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2017 18:32 Sebastian Vettel. Vísir/Getty Þjóðverjanum Sebastian Vettel verður ekki refsað aukalega af Alþjóðaakstursíþróttasambandinu, FIA, vegna árekstur hans og Lewis Hamilton í Aserbaísjan fyrir rúmri viku síðan. Vettel virtist óánægður með ökulag Hamilton þegar öryggisbíll var á brautinni og ók utan í bíl Bretans. Dómarar keppninnar gáfu Vettel tíu sekúndna víti á þjónustusvæðinu en FIA tók málið sérstaklega fyrir á fundi í dag. Ákveðið var að refsa Vettel ekki frekar. Þrátt fyrir refsinguna náði Vettel að vera á undan Hamilton í mark þar sem að Bretinn þurfti sjálfur að fara inn á þjónustusvæði til að lagfæra höfuðvörn bifreiðarinnar. Fram kom í tilkynningu frá FIA að Vettel hafði beðist innilegrar afsökunar á framferði sínu. Vettel er efstur í stigakeppni ökuþóra með 153 stig en Hamilton kemur næstu rmeð 139 stig. Formúla Tengdar fréttir Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29. júní 2017 12:00 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þjóðverjanum Sebastian Vettel verður ekki refsað aukalega af Alþjóðaakstursíþróttasambandinu, FIA, vegna árekstur hans og Lewis Hamilton í Aserbaísjan fyrir rúmri viku síðan. Vettel virtist óánægður með ökulag Hamilton þegar öryggisbíll var á brautinni og ók utan í bíl Bretans. Dómarar keppninnar gáfu Vettel tíu sekúndna víti á þjónustusvæðinu en FIA tók málið sérstaklega fyrir á fundi í dag. Ákveðið var að refsa Vettel ekki frekar. Þrátt fyrir refsinguna náði Vettel að vera á undan Hamilton í mark þar sem að Bretinn þurfti sjálfur að fara inn á þjónustusvæði til að lagfæra höfuðvörn bifreiðarinnar. Fram kom í tilkynningu frá FIA að Vettel hafði beðist innilegrar afsökunar á framferði sínu. Vettel er efstur í stigakeppni ökuþóra með 153 stig en Hamilton kemur næstu rmeð 139 stig.
Formúla Tengdar fréttir Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29. júní 2017 12:00 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45
Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29. júní 2017 12:00
Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15