Fleiri fréttir Cloé með tvennu í fimmta deildarsigri ÍBV í röð | Grindavík fjarlægist fallsætin Sigurganga ÍBV í Pepsi-deild kvenna heldur áfram en í dag vann liðið 3-1 sigur á Val á Hásteinsvelli. 2.7.2017 15:54 Iguodala verður áfram hjá Warriors Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum. 2.7.2017 15:30 Pulis tókst loks að landa Rodriguez West Brom hefur fest kaup á framherjanum Jay Rodriguez frá Southampton. Kaupverðið er 12 milljónir punda. 2.7.2017 15:06 Portúgalar tóku bronsið Portúgal bar sigurorð af Mexíkó, 2-1, í leiknum um bronsið í Álfukeppninni í fótbolta í dag. 2.7.2017 14:38 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2.7.2017 14:00 Maradona: Skipti alltaf um stöð þegar ég sé Trump í sjónvarpinu Argentínska fótboltagoðsögnin Diego Maradona hefur lítið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann er hins vegar öllu hrifnari af Vladimir Putin, forseta Rússlands. 2.7.2017 13:15 Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. 2.7.2017 12:30 Choi og Kang efstar og jafnar fyrir lokadaginn Chella Choi frá Suður-Kóreu og Danielle Kang frá Bandaríkjunum eru efstar og jafnar fyrir lokadaginn á PGA-meistaramótinu í golfi. 2.7.2017 11:45 Dagný í byrjunarliðinu annan leikinn í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem tapaði 2-0 fyrir Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í nótt. 2.7.2017 11:12 Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2.7.2017 10:00 Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2.7.2017 09:00 Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. 1.7.2017 23:00 Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur. 1.7.2017 22:15 Curry gerir sögulegan samning við Golden State Stephen Curry hefur skrifað undir sannkallaðan ofursamning við Golden State Warriors. 1.7.2017 21:30 Agla María tætti KR-vörnina í sig | Sjáðu mörkin Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. 1.7.2017 20:45 Allir Íslendingarnir teknir af velli í tapi Aalesund Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-0 fyrir Sogndal í 15. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 1.7.2017 20:00 Dýrlingarnir búnir að klára fyrstu sumarkaupin Southampton hefur gengið frá kaupunum á pólska miðverðinum Jan Bednarek frá Lech Poznan. Hann skrifaði undri fimm ára samning við Southampton. 1.7.2017 19:15 Willy Caballero til meistaranna Argentínski markvörðurinn Willy Caballero er genginn í raðir Chelsea frá Manchester City. 1.7.2017 18:30 Lacazette nálgast Arsenal Arsenal færist nær kaupunum á franska framherjanum Alexandre Lacazette frá Lyon. 1.7.2017 17:45 Björgvin og félagar sýndu enga miskunn Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu stórsigur á Leikni F., 5-0, á Gaman Ferða vellinum í Hafnarfirði í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 1.7.2017 17:06 Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1.7.2017 16:30 Sundsvall tapaði fjórða leiknum í röð Það gengur hvorki né rekur hjá Íslendingaliðinu Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. 1.7.2017 15:59 Gunnhildur á skotskónum en Vålerenga gleymdi að verjast Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á skotskónum þegar Vålerenga tapaði 4-3 fyrir Roa á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.7.2017 15:11 Ólafía: Var ekki nógu dugleg að borða Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist hafa gert byrjendamistök á öðrum keppnisdegi PGA-meistaramótsins í golfi. 1.7.2017 14:30 Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1.7.2017 14:02 Markahæstur á EM og fékk nýjan níu ára samning Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. 1.7.2017 13:15 Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Kaldakvísl er eitt af þessum veiðisvæðum sem fáir þekkja en það sem gerir veiðina í henni ógleymanlega eru stórar bleikjur sem í henni finnast. 1.7.2017 13:00 Paul George orðinn samherji Westbrooks Það er nóg um að vera á leikmannamarkaðinum í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana. 1.7.2017 12:30 Sjáðu tilþrif Ólafíu á Olympia Fields vellinum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á sínu fyrsta risamóti í golfi. 1.7.2017 11:45 Skýrsla Þorsteins: Ólafía hefur allt til að geta orðið ein af þeim bestu Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago þar sem hann fylgdist með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur keppa á sínu fyrsta risamóti. 1.7.2017 11:01 Ánægður með gang mála í Grímsá og Kjós Sumarið 2016 var afar erfitt í mörgum ánum sökum vatnsleysis og mun minna af eins árs laxi en í venjulegu ári en það virðist stefna í betra sumar núna. 1.7.2017 11:00 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Stóra Laxá á ótrúlega dyggan aðdáendahóp sem heldur mikla tryggð við þessa fallegu á enda er það ekkert skrítið þegar veiði og fagurt umhverfi fer saman. 1.7.2017 10:00 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1.7.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cloé með tvennu í fimmta deildarsigri ÍBV í röð | Grindavík fjarlægist fallsætin Sigurganga ÍBV í Pepsi-deild kvenna heldur áfram en í dag vann liðið 3-1 sigur á Val á Hásteinsvelli. 2.7.2017 15:54
Iguodala verður áfram hjá Warriors Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum. 2.7.2017 15:30
Pulis tókst loks að landa Rodriguez West Brom hefur fest kaup á framherjanum Jay Rodriguez frá Southampton. Kaupverðið er 12 milljónir punda. 2.7.2017 15:06
Portúgalar tóku bronsið Portúgal bar sigurorð af Mexíkó, 2-1, í leiknum um bronsið í Álfukeppninni í fótbolta í dag. 2.7.2017 14:38
Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2.7.2017 14:00
Maradona: Skipti alltaf um stöð þegar ég sé Trump í sjónvarpinu Argentínska fótboltagoðsögnin Diego Maradona hefur lítið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann er hins vegar öllu hrifnari af Vladimir Putin, forseta Rússlands. 2.7.2017 13:15
Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. 2.7.2017 12:30
Choi og Kang efstar og jafnar fyrir lokadaginn Chella Choi frá Suður-Kóreu og Danielle Kang frá Bandaríkjunum eru efstar og jafnar fyrir lokadaginn á PGA-meistaramótinu í golfi. 2.7.2017 11:45
Dagný í byrjunarliðinu annan leikinn í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem tapaði 2-0 fyrir Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í nótt. 2.7.2017 11:12
Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2.7.2017 10:00
Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2.7.2017 09:00
Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. 1.7.2017 23:00
Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur. 1.7.2017 22:15
Curry gerir sögulegan samning við Golden State Stephen Curry hefur skrifað undir sannkallaðan ofursamning við Golden State Warriors. 1.7.2017 21:30
Agla María tætti KR-vörnina í sig | Sjáðu mörkin Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. 1.7.2017 20:45
Allir Íslendingarnir teknir af velli í tapi Aalesund Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-0 fyrir Sogndal í 15. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 1.7.2017 20:00
Dýrlingarnir búnir að klára fyrstu sumarkaupin Southampton hefur gengið frá kaupunum á pólska miðverðinum Jan Bednarek frá Lech Poznan. Hann skrifaði undri fimm ára samning við Southampton. 1.7.2017 19:15
Willy Caballero til meistaranna Argentínski markvörðurinn Willy Caballero er genginn í raðir Chelsea frá Manchester City. 1.7.2017 18:30
Lacazette nálgast Arsenal Arsenal færist nær kaupunum á franska framherjanum Alexandre Lacazette frá Lyon. 1.7.2017 17:45
Björgvin og félagar sýndu enga miskunn Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu stórsigur á Leikni F., 5-0, á Gaman Ferða vellinum í Hafnarfirði í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 1.7.2017 17:06
Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1.7.2017 16:30
Sundsvall tapaði fjórða leiknum í röð Það gengur hvorki né rekur hjá Íslendingaliðinu Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. 1.7.2017 15:59
Gunnhildur á skotskónum en Vålerenga gleymdi að verjast Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á skotskónum þegar Vålerenga tapaði 4-3 fyrir Roa á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.7.2017 15:11
Ólafía: Var ekki nógu dugleg að borða Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist hafa gert byrjendamistök á öðrum keppnisdegi PGA-meistaramótsins í golfi. 1.7.2017 14:30
Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1.7.2017 14:02
Markahæstur á EM og fékk nýjan níu ára samning Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. 1.7.2017 13:15
Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Kaldakvísl er eitt af þessum veiðisvæðum sem fáir þekkja en það sem gerir veiðina í henni ógleymanlega eru stórar bleikjur sem í henni finnast. 1.7.2017 13:00
Paul George orðinn samherji Westbrooks Það er nóg um að vera á leikmannamarkaðinum í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana. 1.7.2017 12:30
Sjáðu tilþrif Ólafíu á Olympia Fields vellinum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á sínu fyrsta risamóti í golfi. 1.7.2017 11:45
Skýrsla Þorsteins: Ólafía hefur allt til að geta orðið ein af þeim bestu Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago þar sem hann fylgdist með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur keppa á sínu fyrsta risamóti. 1.7.2017 11:01
Ánægður með gang mála í Grímsá og Kjós Sumarið 2016 var afar erfitt í mörgum ánum sökum vatnsleysis og mun minna af eins árs laxi en í venjulegu ári en það virðist stefna í betra sumar núna. 1.7.2017 11:00
42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Stóra Laxá á ótrúlega dyggan aðdáendahóp sem heldur mikla tryggð við þessa fallegu á enda er það ekkert skrítið þegar veiði og fagurt umhverfi fer saman. 1.7.2017 10:00
Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1.7.2017 07:00