Fleiri fréttir Sauber notar Honda vélar 2018 Sauber liðið í Formúlu 1 hefur gert samning við japanska vélaframleiðandan Honda um vélakaup á næsta ári. Honda skaffar McLaren liðinu vélar. 30.4.2017 23:15 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30.4.2017 23:07 Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30.4.2017 22:57 Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30.4.2017 22:48 Utah sló Clippers út | Boston komið yfir Utah Jazz tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Clippers, 91-104, í oddaleik. Utah mætir Golden State Warriors í undanúrslitunum. 30.4.2017 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur Ó. 2-0 | Valur byrjar með látum Valur vann góðan heimsigur á Víking Ó. í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 30.4.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30.4.2017 22:00 Óli Jóh hjólar í Pepsi-mörkin: „Það er eins og menn séu í Football Manager upp í slotinu þarna“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna var ánægður með sína menn eftir góðan sigur Vals á Víkingi Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Hann var þó mjög gagnrýninn á umfjöllun Pepsi-markanna um Valsliðið í sérstökum upphitunarþætti fyrir mótið. 30.4.2017 22:00 Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30.4.2017 21:37 Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30.4.2017 21:11 Aron Einar leikmaður ársins hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var valinn leikmaður ársins hjá Cardiff City á lokahófi félagsins í kvöld. 30.4.2017 20:33 Valsmenn íhuga kæru: „Dómararnir voru keyptir“ Valur hyggst kæra framkvæmd leiksins gegn Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Þetta staðfesti Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, í samtali við Vísi eftir leikinn í Rúmeníu í dag. 30.4.2017 19:39 Aron með sjö þegar Veszprém tryggði sér farseðilinn til Kölnar Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk þegar Veszprém vann Montpellier, 25-30, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 30.4.2017 19:20 Uppselt í DHL-höllina Þegar rúmur hálftími var í oddaleik KR og Grindavíkur var miðasölunni lokað. Það er uppselt sem er fáheyrt á íslenskum íþróttaviðburði. 30.4.2017 18:52 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 2-4 | Lennon með þrennu á Skaganum Steven Lennon skoraði þrennu þegar FH vann 2-4 sigur á ÍA á Akranesi í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 30.4.2017 18:45 Björn Bergmann setti boltann tvisvar framhjá Ingvari Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvívegis þegar Molde gerði 3-3 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 30.4.2017 18:25 Umfjöllun: Stjarnan - Grótta 29-25 | Stjarnan í úrslit fimmta árið í röð Stjarnan er komin í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna fimmta árið í röð eftir 29-25 sigur á Gróttu í oddaleik í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Stjarnan vann einvígið 3-2 og mætir Fram í úrslitum. 30.4.2017 17:30 Alli og Kane sáu til að Tottenham endar fyrir ofan Arsenal í fyrsta sinn í 22 ár | Sjáðu mörkin Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 2-0 sigri á Arsenal í dag. 30.4.2017 17:15 Valsmenn úr leik eftir dómarafarsa í Rúmeníu Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30.4.2017 16:30 Annað tap Guðbjargar og Hallberu í röð Íslendingaliðið Djurgården tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Djurgården laut þá í lægra haldi fyrir Linköpings, 2-1. 30.4.2017 16:01 Umfjöllun: ÍBV - Fjölnir 0-0 | Tíu Eyjamenn héldu hreinu gegn Fjölni ÍBV er spáð 9. sæti deildarinnar en Fjölni því sjötta. 30.4.2017 16:00 Logi um dómgæsluna: Aldrei séð annað eins Valur stendur í ströngu gegn Potaissa Turda í Áskorendakeppnin Evrópu. 30.4.2017 15:47 Alfreð lagði upp mark í stórsigri Alfreð Finnbogason lagði upp mark í 4-0 stórsigri Augsburg á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 30.4.2017 15:38 Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30.4.2017 15:30 Emil og félagar steinlágu Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil. 30.4.2017 15:18 Chelsea færist nær titlinum | Man City lenti tvisvar undir á Riverside | Sjáðu mörkin Chelsea steig stórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum með 0-3 útisigri á Everton í dag. 30.4.2017 15:01 Guðjón Valur með leik upp á tíu Skoraði tíu mörk í tíu skotum í öruggum sigri Rhein-Neckar Löwen 30.4.2017 14:30 Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30.4.2017 14:03 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30.4.2017 13:55 Valtteri Bottas vann í Rússlandi Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 30.4.2017 13:28 Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30.4.2017 13:25 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30.4.2017 13:02 Joshua sigraði Klitschko frammi fyrir 90.000 áhorfendum Anthony Joshua sigraði Wladimir Klitschko í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt frammi fyrir 90.000 áhorfendum á Wembley í gær. 30.4.2017 12:34 Bjarki sigraði Proctor öðru sinni Bjarki Thor Pálsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í MMA. 30.4.2017 11:31 Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni fyrsta mánuðinn frá opnun einkennist af veiðimönnum við bakka vatnsins sem gefa ekkert eftir í leit sinni að stórum urriða. 30.4.2017 11:00 Svona verður skipulagið í DHL-höllinni í kvöld Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15. 30.4.2017 10:58 Síðasti Norður-Lundúnaslagurinn á White Hart Lane | Myndband Erkifjendurnir Tottenham og Arsenal mætast í Norður-Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:30. 30.4.2017 10:00 Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Sjóbirtingsvertíðin stendur yfir og veiðimenn sem hafa verið á svæðunum fyrir austan segja að þetta sé heilt yfir búið að vera mjðg gott. 30.4.2017 10:00 Pepsi-spáin 2017: FH hafnar í 1. sæti FH vinnur Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð ef spá íþróttadeildar 365 gengur eftir. 30.4.2017 08:00 Sjáðu markið sem felldi Sunderland og mörkin úr fyrsta útisigri Burnley | Myndbönd Sunderland féll í gær úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-1 tap fyrir Bournemouth á heimavelli. Joshua King skoraði eina mark leiksins. 30.4.2017 06:00 Goðsögnin stígur til hliðar Larry Bird er hættur sem forseti NBA-liðsins Indiana Pacers. 29.4.2017 23:00 Pires: Mbappé fer til Arsenal Robert Pires telur að ungstirnið Kylian Mbappé muni fara til Arsenal. 29.4.2017 22:15 Þessir dæma leikina á morgun Búið er að raða niður dómurum á fyrstu leiki Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29.4.2017 21:30 Mark Viðars dugði ekki til Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Maccabi Tel Aviv í 1-2 ósigri fyrir Hapoel Be'er Sheva í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 29.4.2017 21:07 Börsungar aftur á toppinn eftir sigur í Katalóníuslagnum Luis Suárez skoraði tvívegis þegar Barcelona vann Katalóníuslaginn gegn Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Barcelona í vil. 29.4.2017 20:49 Sjá næstu 50 fréttir
Sauber notar Honda vélar 2018 Sauber liðið í Formúlu 1 hefur gert samning við japanska vélaframleiðandan Honda um vélakaup á næsta ári. Honda skaffar McLaren liðinu vélar. 30.4.2017 23:15
Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30.4.2017 23:07
Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30.4.2017 22:57
Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30.4.2017 22:48
Utah sló Clippers út | Boston komið yfir Utah Jazz tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Clippers, 91-104, í oddaleik. Utah mætir Golden State Warriors í undanúrslitunum. 30.4.2017 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur Ó. 2-0 | Valur byrjar með látum Valur vann góðan heimsigur á Víking Ó. í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 30.4.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30.4.2017 22:00
Óli Jóh hjólar í Pepsi-mörkin: „Það er eins og menn séu í Football Manager upp í slotinu þarna“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna var ánægður með sína menn eftir góðan sigur Vals á Víkingi Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Hann var þó mjög gagnrýninn á umfjöllun Pepsi-markanna um Valsliðið í sérstökum upphitunarþætti fyrir mótið. 30.4.2017 22:00
Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30.4.2017 21:37
Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30.4.2017 21:11
Aron Einar leikmaður ársins hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var valinn leikmaður ársins hjá Cardiff City á lokahófi félagsins í kvöld. 30.4.2017 20:33
Valsmenn íhuga kæru: „Dómararnir voru keyptir“ Valur hyggst kæra framkvæmd leiksins gegn Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Þetta staðfesti Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, í samtali við Vísi eftir leikinn í Rúmeníu í dag. 30.4.2017 19:39
Aron með sjö þegar Veszprém tryggði sér farseðilinn til Kölnar Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk þegar Veszprém vann Montpellier, 25-30, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 30.4.2017 19:20
Uppselt í DHL-höllina Þegar rúmur hálftími var í oddaleik KR og Grindavíkur var miðasölunni lokað. Það er uppselt sem er fáheyrt á íslenskum íþróttaviðburði. 30.4.2017 18:52
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 2-4 | Lennon með þrennu á Skaganum Steven Lennon skoraði þrennu þegar FH vann 2-4 sigur á ÍA á Akranesi í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 30.4.2017 18:45
Björn Bergmann setti boltann tvisvar framhjá Ingvari Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvívegis þegar Molde gerði 3-3 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 30.4.2017 18:25
Umfjöllun: Stjarnan - Grótta 29-25 | Stjarnan í úrslit fimmta árið í röð Stjarnan er komin í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna fimmta árið í röð eftir 29-25 sigur á Gróttu í oddaleik í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Stjarnan vann einvígið 3-2 og mætir Fram í úrslitum. 30.4.2017 17:30
Alli og Kane sáu til að Tottenham endar fyrir ofan Arsenal í fyrsta sinn í 22 ár | Sjáðu mörkin Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 2-0 sigri á Arsenal í dag. 30.4.2017 17:15
Valsmenn úr leik eftir dómarafarsa í Rúmeníu Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30.4.2017 16:30
Annað tap Guðbjargar og Hallberu í röð Íslendingaliðið Djurgården tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Djurgården laut þá í lægra haldi fyrir Linköpings, 2-1. 30.4.2017 16:01
Umfjöllun: ÍBV - Fjölnir 0-0 | Tíu Eyjamenn héldu hreinu gegn Fjölni ÍBV er spáð 9. sæti deildarinnar en Fjölni því sjötta. 30.4.2017 16:00
Logi um dómgæsluna: Aldrei séð annað eins Valur stendur í ströngu gegn Potaissa Turda í Áskorendakeppnin Evrópu. 30.4.2017 15:47
Alfreð lagði upp mark í stórsigri Alfreð Finnbogason lagði upp mark í 4-0 stórsigri Augsburg á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 30.4.2017 15:38
Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30.4.2017 15:30
Emil og félagar steinlágu Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil. 30.4.2017 15:18
Chelsea færist nær titlinum | Man City lenti tvisvar undir á Riverside | Sjáðu mörkin Chelsea steig stórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum með 0-3 útisigri á Everton í dag. 30.4.2017 15:01
Guðjón Valur með leik upp á tíu Skoraði tíu mörk í tíu skotum í öruggum sigri Rhein-Neckar Löwen 30.4.2017 14:30
Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30.4.2017 14:03
Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30.4.2017 13:55
Valtteri Bottas vann í Rússlandi Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 30.4.2017 13:28
Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30.4.2017 13:25
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30.4.2017 13:02
Joshua sigraði Klitschko frammi fyrir 90.000 áhorfendum Anthony Joshua sigraði Wladimir Klitschko í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt frammi fyrir 90.000 áhorfendum á Wembley í gær. 30.4.2017 12:34
Bjarki sigraði Proctor öðru sinni Bjarki Thor Pálsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í MMA. 30.4.2017 11:31
Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni fyrsta mánuðinn frá opnun einkennist af veiðimönnum við bakka vatnsins sem gefa ekkert eftir í leit sinni að stórum urriða. 30.4.2017 11:00
Svona verður skipulagið í DHL-höllinni í kvöld Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15. 30.4.2017 10:58
Síðasti Norður-Lundúnaslagurinn á White Hart Lane | Myndband Erkifjendurnir Tottenham og Arsenal mætast í Norður-Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:30. 30.4.2017 10:00
Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Sjóbirtingsvertíðin stendur yfir og veiðimenn sem hafa verið á svæðunum fyrir austan segja að þetta sé heilt yfir búið að vera mjðg gott. 30.4.2017 10:00
Pepsi-spáin 2017: FH hafnar í 1. sæti FH vinnur Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð ef spá íþróttadeildar 365 gengur eftir. 30.4.2017 08:00
Sjáðu markið sem felldi Sunderland og mörkin úr fyrsta útisigri Burnley | Myndbönd Sunderland féll í gær úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-1 tap fyrir Bournemouth á heimavelli. Joshua King skoraði eina mark leiksins. 30.4.2017 06:00
Goðsögnin stígur til hliðar Larry Bird er hættur sem forseti NBA-liðsins Indiana Pacers. 29.4.2017 23:00
Pires: Mbappé fer til Arsenal Robert Pires telur að ungstirnið Kylian Mbappé muni fara til Arsenal. 29.4.2017 22:15
Þessir dæma leikina á morgun Búið er að raða niður dómurum á fyrstu leiki Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29.4.2017 21:30
Mark Viðars dugði ekki til Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Maccabi Tel Aviv í 1-2 ósigri fyrir Hapoel Be'er Sheva í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 29.4.2017 21:07
Börsungar aftur á toppinn eftir sigur í Katalóníuslagnum Luis Suárez skoraði tvívegis þegar Barcelona vann Katalóníuslaginn gegn Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Barcelona í vil. 29.4.2017 20:49