Logi um dómgæsluna: Aldrei séð annað eins 30. apríl 2017 15:47 Vignir Stefánsson, leikmaður Vals. vísir/andri marinó Potaissa Turda er með sjö makra forystu gegn Val, 16-9, þegar fyrri hálfleik er lokið í viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þetta er síðari leikur liðanna en Valur vann þann fyrri, 30-22. Rúmenska liðið vantar því aðeins eitt mark upp á að jafna metin í rimmunni. Potaissa Turda tók frumkvæðið snemma leiks og spilaði sérstaklega grimman varnarleik sem Valsmenn hafa lent í basli með. Dómarapar leiksins er frá Tékklandi og hefur verið gagnrýnt harkalega af íslenskum handboltaáhugamönnum á Twitter, sem eru að fylgjast með leiknum. Vilja margir meina að það halli á Valsmenn í dómgæslunni, svo vægt sé til orða tekið. Sjá skrif Íslendinga á Twitter um málið hér fyrir neðan.ÉG HEF ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! ALDREI... og ég hef spilað fjölda evrópuleikja. @valursport @valurhandbolti #olisdeildin #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) April 30, 2017 quarter final in ehf challenge cup and the whole procedure stinks with curruption https://t.co/JB66cRulUx— Rúnar Kárason (@runarkarason) April 30, 2017 Árið er 2017 og það er bara verið að bjóða uppá svona dómgæslu í evrópukeppni í handbolta....sorglegt fyrir íþróttina #handbolti #Valur— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) April 30, 2017 Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði!— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 30, 2017 Er það bara ég sem Valsari eða hallar ekki á okkur í dómgæsluni í fyrri hálfleik? #handbolti— stefán pétur (@stefnptur) April 30, 2017 Er að horfa á mína menn í Rúmeníu. Þetta er sjokkerandi og íþróttinni til skammar hversu viljandi slæm dómgæslan er. Ömurlegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 30, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Bein útsending: Potaissa Turda - Valur | Komast Valsmenn í úrslit? Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30. apríl 2017 16:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira
Potaissa Turda er með sjö makra forystu gegn Val, 16-9, þegar fyrri hálfleik er lokið í viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þetta er síðari leikur liðanna en Valur vann þann fyrri, 30-22. Rúmenska liðið vantar því aðeins eitt mark upp á að jafna metin í rimmunni. Potaissa Turda tók frumkvæðið snemma leiks og spilaði sérstaklega grimman varnarleik sem Valsmenn hafa lent í basli með. Dómarapar leiksins er frá Tékklandi og hefur verið gagnrýnt harkalega af íslenskum handboltaáhugamönnum á Twitter, sem eru að fylgjast með leiknum. Vilja margir meina að það halli á Valsmenn í dómgæslunni, svo vægt sé til orða tekið. Sjá skrif Íslendinga á Twitter um málið hér fyrir neðan.ÉG HEF ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! ALDREI... og ég hef spilað fjölda evrópuleikja. @valursport @valurhandbolti #olisdeildin #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) April 30, 2017 quarter final in ehf challenge cup and the whole procedure stinks with curruption https://t.co/JB66cRulUx— Rúnar Kárason (@runarkarason) April 30, 2017 Árið er 2017 og það er bara verið að bjóða uppá svona dómgæslu í evrópukeppni í handbolta....sorglegt fyrir íþróttina #handbolti #Valur— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) April 30, 2017 Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði!— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 30, 2017 Er það bara ég sem Valsari eða hallar ekki á okkur í dómgæsluni í fyrri hálfleik? #handbolti— stefán pétur (@stefnptur) April 30, 2017 Er að horfa á mína menn í Rúmeníu. Þetta er sjokkerandi og íþróttinni til skammar hversu viljandi slæm dómgæslan er. Ömurlegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 30, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Bein útsending: Potaissa Turda - Valur | Komast Valsmenn í úrslit? Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30. apríl 2017 16:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira
Bein útsending: Potaissa Turda - Valur | Komast Valsmenn í úrslit? Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30. apríl 2017 16:30