Fleiri fréttir

Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki

Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum

Nate Diaz gaf viðtal ársins

Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína.

Mourinho: Þetta er ekki búið

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld.

Geir: Svekkjandi að tapa svona stórt

"Auðvitað er alltaf fúlt að tapa,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Makedóníu í kvöld en hann var bjartsýnn á að hans lið gæti nælt sér í stig í Skopje. Það gekk ekki eftir.

Eggert bjargaði stigi fyrir Dani

Danir spiluðu í kvöld sinn fyrsta landsleik eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti að þjálfa liðið. Nikolaj Jacobsen var mættur á hliðarlínuna hjá Dönum.

Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna

Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi.

Síðasta opna húsið hjá SVFR í vetur

Opnu Húsin hjá SVFR eru fastur liður í félagsstarfi félagsins og síðasta Opna Húsið er eins og venjulega það veglegasta enda trekkja vinningarnir í Happahylnum marga að.

Katrín blómstrar með bandið

Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur.

Velsk landsliðskona til Vals

Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Fylki og Keflavík spáð upp

Fylkir og Keflavík leika í Pepsi-deild karla á næsta tímabili ef spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í Inkasso-deildinni gengur eftir.

Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd

Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn.

43 urriðar á land á einum degi

Það virðist ekki vera neitt lát á veiðifréttum úr Þingvallavatni þess dagana en líklega er hægt að fullyrða að það hafi aldrei áður veiðst jafn margir stórfiskar þar eins og á þessu vori.

Látinn fara þrátt fyrir bronsið

Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu.

Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd

Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil.

Munar miklu um Aron

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag.

Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum

Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar.

Þessi hugmynd er mikið kjaftshögg

Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin.

Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna

Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Grátlegt tap hjá Austurríki

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í liði Austurríkis voru grátlega nálægt því að skella stórliði Spánar í undankeppni EM í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir