Fleiri fréttir Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7.5.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7.5.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7.5.2017 20:00 Matthías lagði upp sigurmark á elleftu stundu Noregsmeistarar Rosenborgar mörðu sigur, 2-1, á Brann í dramatískum slag í kvöld. 7.5.2017 19:52 Ingvar hélt hreinu í sigri Sandefjord Það gekk á ýmsu hjá Íslendingum í Noregi og Danmörku. Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord fóru heim með 3 stig eftir sigur á Viking Stavanger, Tromsö, lið Arons Sigurðarsonar, gerði jafntefli og Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby steinláu. 7.5.2017 17:53 Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur á Fylki Þór/KA gerði góða ferð til höfuðborgarinnar þegar liðið heimsótti Fylkisstúlkur á Flórídanavöllinn í Árbænum. Þór/KA vann sinn þriðja leik röð en lokatölur urðu 4-1, norðanstúlkum í vil. 7.5.2017 17:37 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Elías Már Ómarsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögumndur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason máttu sætta sig við tap. Hjörtur Logi kom ekki við sögu. 7.5.2017 17:22 Arsenal aðeins tveimur stigum frá United eftir 2-0 sigur Arsenal er nú aðeins tveimur stigum frá Manchester United eftir leik liðanna á Emirates vellinum í London í dag. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Arsenal en mörkin skoruðu Granit Xhaka og Danny Welbeck. 7.5.2017 16:45 Wolfsburg með níu fingur á bikarnum Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem vann Turbine Potsdam 3-1 á útivelli. Wolfsburg þarf einn sigur úr þremur leikjum til að tryggja sér titilinn. 7.5.2017 16:03 Björn Daníel Sverrisson skoraði sigurmark AGF AGF, lið þeirra Theodórs Elmars Bjarnasonar og Björns Daníels Sverrissonar, er á leið í umspil um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Viborg í dag. Björn Daníel skoraði sigurmarkið. 7.5.2017 15:38 Mæta Tékkum og Finnum Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019. 7.5.2017 15:29 Fullt hús í Færeyjum Mjölnismenn fóru í frægðarför til Færeyja þar sem þeir unnu alla sína bardaga í gærkvöldi. 7.5.2017 15:15 Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009. 7.5.2017 14:49 Ajax einu stigi á eftir Feyenoord - Albert í hóp Feyenoord hefði geta tryggt sér hollenska meistaratitilinn í dag með sigri á Excelsior en síðarnefnda liðið fór með 3-0 sigur af hólmi. Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV. 7.5.2017 14:38 Liverpool varð að sætta sig við jafntefli Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar. 7.5.2017 14:15 Brandon Marshall hyggst hætta eftir tvö ár Brandon Marshall, útherfji New York Giants í NFL, hefur gefið það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna eftir tvö ár. Hann ætlar að einbeita sér að því að vekja athygli á andlegum veikindum. 7.5.2017 13:45 Hallgrímur lék í sigri á sínu gamla félagi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var á sínum stað í byrjunar liði Lyngby sem lagði SönderjyskE 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 13:00 Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest. 7.5.2017 12:41 Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland 7.5.2017 12:30 Emil lék allan leikinn í jafntefli Udinese og Atalanta Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á heimavelli sínum í ítölsku A deildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 12:25 Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0. 7.5.2017 11:15 Allt undir í baráttunni um Meistaradeildarsætin Tveir afar mikilvægir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 7.5.2017 10:30 Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7.5.2017 10:00 Aron: Ég ætla ekki að horfa á annað stórmót í sófanum heima Aron Pálmarsson er staðráðinn í að missa ekki af öðru stórmóti í handbolta og tap kemur ekki til greina í kvöld að hans sögn. 7.5.2017 10:00 Guðjón Valur: Við lykilmennirnir í liðinu þurfum að spila betur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, segir að eitt af því sem er mest gefandi sé að taka þátt í uppbyggingu nýs liðs. 7.5.2017 09:00 Washington verður án Oubre í leik fjögur gegn Boston Kelly Oubre, leikmaður Washington Wizards, verður í leikbanni þegar liðið mætir Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. 6.5.2017 23:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6.5.2017 22:15 Myndband | Þeir sem vitið minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6.5.2017 22:15 Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Geir Sveinsson, landsliðþjálfari Íslands í handbolta, segist ekki nenna að velta sér upp úr gagnrýnisröddum. Hann segir að liðið verði að ná upp vörn og markvörslu til að vinna Makedóníu. 6.5.2017 21:30 Juventus og Torino skildu jöfn í Tórínóslagnum Juventus er með átta stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar þrátt fyrir jafntefli gegn nágrönnum sínum í Torino, 1-1. 6.5.2017 20:36 Rodriguez og Morata afgreiddu Sverri Inga og félaga Það breytti engu þó að Real Madrid hvíldi stórstjörnuna Ronaldo þegar liðið mætti Grenada í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Evrópumeistarana. 6.5.2017 20:30 Rúnar og félagar með mikilvægan sigur í Liechtenstein Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í sigri Grasshopper á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-2. Leikið var í Liechtenstein, þar sem höfuðstöðvar Vaduz liðsins eru. 6.5.2017 20:04 Guðbjörg fór meidd af velli og Anna Björk skoraði Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfti að yfirgefa völlinn í tapi Djurgarden á heimavelli vegna meiðsla í nára. Anna Björk Kristjánsdóttir skoraði hins vegar eitt mark í sigri Limhamn Bunkeflo. 6.5.2017 19:47 Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Spánverjum Spánn er með fullt hús stiga á toppi þriðja riðils í undankeppni EM í handbolta eftir sigur á Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki á heimavelli, 35-24. 6.5.2017 19:33 Barcelona enn í efsta sæti eftir öruggan sigur Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með Villarreal en liðin mættust á heimavelli Barcelona í dag. Lokatölur urðu 4-1, heimamönnum í vil, sem halda því toppsætinu enn um stund a.m.k. 6.5.2017 18:30 Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6.5.2017 18:15 Helgi með heimsmet í spjótkasti Spjótkastarinn Helgi Sveinsson setti heimsmet með kast upp 59,77 m spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Rieti á Ítalíu í dag. 6.5.2017 17:59 Álasund hafði betur í Íslendingaslagnum Álasund gerði góða ferð Molde og vann 1-0 sigur. Fjórir íslenskir leikmenn komu við sögu í leiknum. 6.5.2017 17:42 Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6.5.2017 17:30 Svíar í góðum málum eftir sigur á Rússum Lærisveinar Krisjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handknattleik eru í góðum málum eftir fjögurra marka sigur á Rússum í undankeppni EM, 25-21. 6.5.2017 17:11 Stórsigrar hjá Fjölni og HK/Víking Fjölnir, ÍR, HK/Víkingur og Þróttur R. eru komin áfram í Borgunarbikar kvenna eftir leiki dagsins. 6.5.2017 16:25 Fylkir byrjar tímabilið af krafti Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir og Haukar unnu góða sigra á meðan Leiknir F. og Grótta gerðu jafntefli. 6.5.2017 16:07 Theodór Sigurbjörnsson inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag. 6.5.2017 15:59 Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6.5.2017 15:54 Tékkar unnu Úkraínu í riðli Íslands Tékkar unnu sjö marka sigur á Úkraínu, 32-25, í Tékklandi í undankeppni EM í handbolta. 6.5.2017 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7.5.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7.5.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7.5.2017 20:00
Matthías lagði upp sigurmark á elleftu stundu Noregsmeistarar Rosenborgar mörðu sigur, 2-1, á Brann í dramatískum slag í kvöld. 7.5.2017 19:52
Ingvar hélt hreinu í sigri Sandefjord Það gekk á ýmsu hjá Íslendingum í Noregi og Danmörku. Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord fóru heim með 3 stig eftir sigur á Viking Stavanger, Tromsö, lið Arons Sigurðarsonar, gerði jafntefli og Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby steinláu. 7.5.2017 17:53
Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur á Fylki Þór/KA gerði góða ferð til höfuðborgarinnar þegar liðið heimsótti Fylkisstúlkur á Flórídanavöllinn í Árbænum. Þór/KA vann sinn þriðja leik röð en lokatölur urðu 4-1, norðanstúlkum í vil. 7.5.2017 17:37
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Elías Már Ómarsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögumndur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason máttu sætta sig við tap. Hjörtur Logi kom ekki við sögu. 7.5.2017 17:22
Arsenal aðeins tveimur stigum frá United eftir 2-0 sigur Arsenal er nú aðeins tveimur stigum frá Manchester United eftir leik liðanna á Emirates vellinum í London í dag. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Arsenal en mörkin skoruðu Granit Xhaka og Danny Welbeck. 7.5.2017 16:45
Wolfsburg með níu fingur á bikarnum Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem vann Turbine Potsdam 3-1 á útivelli. Wolfsburg þarf einn sigur úr þremur leikjum til að tryggja sér titilinn. 7.5.2017 16:03
Björn Daníel Sverrisson skoraði sigurmark AGF AGF, lið þeirra Theodórs Elmars Bjarnasonar og Björns Daníels Sverrissonar, er á leið í umspil um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Viborg í dag. Björn Daníel skoraði sigurmarkið. 7.5.2017 15:38
Mæta Tékkum og Finnum Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019. 7.5.2017 15:29
Fullt hús í Færeyjum Mjölnismenn fóru í frægðarför til Færeyja þar sem þeir unnu alla sína bardaga í gærkvöldi. 7.5.2017 15:15
Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009. 7.5.2017 14:49
Ajax einu stigi á eftir Feyenoord - Albert í hóp Feyenoord hefði geta tryggt sér hollenska meistaratitilinn í dag með sigri á Excelsior en síðarnefnda liðið fór með 3-0 sigur af hólmi. Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV. 7.5.2017 14:38
Liverpool varð að sætta sig við jafntefli Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar. 7.5.2017 14:15
Brandon Marshall hyggst hætta eftir tvö ár Brandon Marshall, útherfji New York Giants í NFL, hefur gefið það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna eftir tvö ár. Hann ætlar að einbeita sér að því að vekja athygli á andlegum veikindum. 7.5.2017 13:45
Hallgrímur lék í sigri á sínu gamla félagi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var á sínum stað í byrjunar liði Lyngby sem lagði SönderjyskE 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 13:00
Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest. 7.5.2017 12:41
Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland 7.5.2017 12:30
Emil lék allan leikinn í jafntefli Udinese og Atalanta Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á heimavelli sínum í ítölsku A deildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 12:25
Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0. 7.5.2017 11:15
Allt undir í baráttunni um Meistaradeildarsætin Tveir afar mikilvægir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 7.5.2017 10:30
Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7.5.2017 10:00
Aron: Ég ætla ekki að horfa á annað stórmót í sófanum heima Aron Pálmarsson er staðráðinn í að missa ekki af öðru stórmóti í handbolta og tap kemur ekki til greina í kvöld að hans sögn. 7.5.2017 10:00
Guðjón Valur: Við lykilmennirnir í liðinu þurfum að spila betur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, segir að eitt af því sem er mest gefandi sé að taka þátt í uppbyggingu nýs liðs. 7.5.2017 09:00
Washington verður án Oubre í leik fjögur gegn Boston Kelly Oubre, leikmaður Washington Wizards, verður í leikbanni þegar liðið mætir Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. 6.5.2017 23:00
Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6.5.2017 22:15
Myndband | Þeir sem vitið minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6.5.2017 22:15
Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Geir Sveinsson, landsliðþjálfari Íslands í handbolta, segist ekki nenna að velta sér upp úr gagnrýnisröddum. Hann segir að liðið verði að ná upp vörn og markvörslu til að vinna Makedóníu. 6.5.2017 21:30
Juventus og Torino skildu jöfn í Tórínóslagnum Juventus er með átta stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar þrátt fyrir jafntefli gegn nágrönnum sínum í Torino, 1-1. 6.5.2017 20:36
Rodriguez og Morata afgreiddu Sverri Inga og félaga Það breytti engu þó að Real Madrid hvíldi stórstjörnuna Ronaldo þegar liðið mætti Grenada í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Evrópumeistarana. 6.5.2017 20:30
Rúnar og félagar með mikilvægan sigur í Liechtenstein Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í sigri Grasshopper á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-2. Leikið var í Liechtenstein, þar sem höfuðstöðvar Vaduz liðsins eru. 6.5.2017 20:04
Guðbjörg fór meidd af velli og Anna Björk skoraði Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfti að yfirgefa völlinn í tapi Djurgarden á heimavelli vegna meiðsla í nára. Anna Björk Kristjánsdóttir skoraði hins vegar eitt mark í sigri Limhamn Bunkeflo. 6.5.2017 19:47
Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Spánverjum Spánn er með fullt hús stiga á toppi þriðja riðils í undankeppni EM í handbolta eftir sigur á Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki á heimavelli, 35-24. 6.5.2017 19:33
Barcelona enn í efsta sæti eftir öruggan sigur Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með Villarreal en liðin mættust á heimavelli Barcelona í dag. Lokatölur urðu 4-1, heimamönnum í vil, sem halda því toppsætinu enn um stund a.m.k. 6.5.2017 18:30
Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6.5.2017 18:15
Helgi með heimsmet í spjótkasti Spjótkastarinn Helgi Sveinsson setti heimsmet með kast upp 59,77 m spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Rieti á Ítalíu í dag. 6.5.2017 17:59
Álasund hafði betur í Íslendingaslagnum Álasund gerði góða ferð Molde og vann 1-0 sigur. Fjórir íslenskir leikmenn komu við sögu í leiknum. 6.5.2017 17:42
Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6.5.2017 17:30
Svíar í góðum málum eftir sigur á Rússum Lærisveinar Krisjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handknattleik eru í góðum málum eftir fjögurra marka sigur á Rússum í undankeppni EM, 25-21. 6.5.2017 17:11
Stórsigrar hjá Fjölni og HK/Víking Fjölnir, ÍR, HK/Víkingur og Þróttur R. eru komin áfram í Borgunarbikar kvenna eftir leiki dagsins. 6.5.2017 16:25
Fylkir byrjar tímabilið af krafti Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir og Haukar unnu góða sigra á meðan Leiknir F. og Grótta gerðu jafntefli. 6.5.2017 16:07
Theodór Sigurbjörnsson inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag. 6.5.2017 15:59
Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6.5.2017 15:54
Tékkar unnu Úkraínu í riðli Íslands Tékkar unnu sjö marka sigur á Úkraínu, 32-25, í Tékklandi í undankeppni EM í handbolta. 6.5.2017 15:38