Fleiri fréttir Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Agla María Albertsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir taka þátt í næstu verkefnum kvennalandsliðsins í fótbolta. 29.3.2017 13:30 Grátbiður um að eiginmaðurinn verði rekinn úr landsliðinu fyrir framhjáhald Jiang Zhipeng gaf mark í 1-0 tapi fyrir Íran og svo fór allt í vaskinn heima fyrir. 29.3.2017 13:00 Handboltakona fékk þvottavél í verðlaun Uppátæki danska handboltaliðsins NFH á síðasta heimaleik liðsins hefur vakið talsverða athygli. 29.3.2017 12:30 Ronaldinho reynir fyrir sér í tónlistinni Hefur gefið út sitt fyrsta frumsamda lag. 29.3.2017 12:00 Giskaðu á rétt úrslit og þú getur unnið áritað treyju frá Guðjóni Val | Myndband Landsliðsfyrirliðinn býður áritaða treyju fyrir einn heppinn sem verður með úrslitin í seinni leik Kiel og Löwen rétt. 29.3.2017 11:30 Leikmaður svaraði hráku áhorfanda með því að hóta honum með hníf í miðjum leik Lögreglan rannsakar nú leikmann í utandeildinni á Englandi sem fékk lífstíðarbann hjá sínu félagi. 29.3.2017 11:00 Stelpurnar í 2. styrkleikaflokki fyrir HM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið var ekki langt frá því að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2019. 29.3.2017 10:30 Gunnar Nelson: Sigur á Undradrengnum kæmi mér hraðar að peningunum og gullinu Gunnar Nelson veit að hann væri að sleppa einu þrepi ef hann fær næst bardaga við Stephen Thompson eða Robbie Lawler. 29.3.2017 09:45 Þjálfari í Olís-deildinni réðst að dómurum sem áhorfandi með „óbótaskömmum“ Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, er kominn aftur í vandræði eftir grófa óíþróttamannslega hegðun sem áhorfandi á leik í 1. deildinni. 29.3.2017 09:00 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29.3.2017 08:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29.3.2017 08:00 Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29.3.2017 07:30 Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. 29.3.2017 07:00 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29.3.2017 06:00 „Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28.3.2017 23:30 Hörður Björgvin: Ætlaði fyrst að setja boltann í markmannshornið Hörður Björgvin Magnússon var að vonum alsæll eftir að hafa tryggt Íslandi fyrsta sigurinn á Írlandi með sínu fyrsta landsliðsmarki. Hann skoraði þá með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. 28.3.2017 22:53 Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28.3.2017 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 22:30 Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. 28.3.2017 22:19 Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. 28.3.2017 21:57 Heimir: Man ekki eftir opnu færi hjá þeim Landsliðsþjálfarinn var sáttur með frammistöðuna gegn Írlandi. 28.3.2017 21:39 Valsmenn stefna á undanúrslitin í Áskorendabikar Evrópu Valsmenn eru í kjörstöðu til að komast áfram í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 28.3.2017 21:30 Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28.3.2017 20:30 Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.3.2017 19:34 Konur eru 4-8 sinnum líklegri til að slíta krossbönd en karlar Krossbandaslit hafa verið tíð íslenskum afrekskonum að undanförnu. 28.3.2017 19:00 Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 18:43 Einn eftirsóttasti leikmaður heims gæti hafnað United og Arsenal fyrir PSG Tiemoue Bakayoko hefur alla tíð dreymt um að spila fyrir Paris Saint-Germain. 28.3.2017 18:00 Átta breytingar á byrjunarliðinu Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld. 28.3.2017 17:27 Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Mark Sampson ætlar ekki að vera á seinustu stundu með stóru tilkynninguna. 28.3.2017 17:00 Frábær byrjun hjá stelpunum í Portúgal U-17 ára landslið kvenna í fótbolta fer vel af stað í milliriðli Evrópumótsins en í dag unnu stelpurnar 1-0 sigur á Svíum. 28.3.2017 16:14 Sigurinn kom í þriðju tilraun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 1-3 sigur á Sádí-Arabíu í vináttulandsleik á Ítalíu í dag. 28.3.2017 15:51 Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28.3.2017 14:57 Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. 28.3.2017 14:15 Eigendur Liverpool gefa grænt ljós á að sækja Brassana með einkaþotu Jürgen Klopp vill að Philippe Coutinho og Roberto Firmino fái eins góða hvíld og góðan undirbúning og mögulegt er fyrir leikinn á móti Everton. 28.3.2017 13:30 Everton-menn ætla að vinna Liverpool fyrir Seamus Coleman Phil Jagielka, fyrirliði Everton, talaði um meiðsli Seamus Coleman í tengslum við derby-leik Everton og Liverpool en liðin berjast um Bítlaborgina á Anfield á laugardaginn. 28.3.2017 13:00 Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. 28.3.2017 12:30 Leikmenn fara í 14 mínútna einkaflug á meðan stuðningsmennirnir blæða | Myndband Einn fremsti enski íþróttamaður seinni ára tók tryllinginn á ensku fótboltafélögin í beinni. 28.3.2017 12:00 12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. 28.3.2017 11:30 Fertugur Brady vill spila í sex til sjö ár í viðbót Það gæti varla verið betri tími fyrir Tom Brady að leggja skóna á hilluna en núna. Hann er orðinn fertugur, hefur unnið allt á ferlinum og það mörgum sinnum en síðasta en ekki síst þá varð hann í febrúar NFL-meistari í fimmta sinn eftir ótrúlega og sögulega endurkomu í Super Bowl. 28.3.2017 11:00 Kári Stefáns hefur ekki haft samband við ofurmömmu íslenska fótboltans Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið. 28.3.2017 10:30 Gunnar Nelson: Mér er sama hvenær ég berst við þá bestu ég ætla að klára þá alla Gunnar Nelson vill ekki bara vinna bardagana sína heldur klára þá með rothöggi eða hengingu. 28.3.2017 09:45 Tárvotur Rio hefur áhyggjur af börnunum eftir andlát eiginkonunnar: „Ég vil hjálpa þeim“ | Myndband Rio Ferdinand hefur áhyggjur af börnunum sem tala ekki mikið við hann um móður sína. 28.3.2017 09:00 Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28.3.2017 08:30 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28.3.2017 08:00 San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. 28.3.2017 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Agla María Albertsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir taka þátt í næstu verkefnum kvennalandsliðsins í fótbolta. 29.3.2017 13:30
Grátbiður um að eiginmaðurinn verði rekinn úr landsliðinu fyrir framhjáhald Jiang Zhipeng gaf mark í 1-0 tapi fyrir Íran og svo fór allt í vaskinn heima fyrir. 29.3.2017 13:00
Handboltakona fékk þvottavél í verðlaun Uppátæki danska handboltaliðsins NFH á síðasta heimaleik liðsins hefur vakið talsverða athygli. 29.3.2017 12:30
Giskaðu á rétt úrslit og þú getur unnið áritað treyju frá Guðjóni Val | Myndband Landsliðsfyrirliðinn býður áritaða treyju fyrir einn heppinn sem verður með úrslitin í seinni leik Kiel og Löwen rétt. 29.3.2017 11:30
Leikmaður svaraði hráku áhorfanda með því að hóta honum með hníf í miðjum leik Lögreglan rannsakar nú leikmann í utandeildinni á Englandi sem fékk lífstíðarbann hjá sínu félagi. 29.3.2017 11:00
Stelpurnar í 2. styrkleikaflokki fyrir HM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið var ekki langt frá því að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2019. 29.3.2017 10:30
Gunnar Nelson: Sigur á Undradrengnum kæmi mér hraðar að peningunum og gullinu Gunnar Nelson veit að hann væri að sleppa einu þrepi ef hann fær næst bardaga við Stephen Thompson eða Robbie Lawler. 29.3.2017 09:45
Þjálfari í Olís-deildinni réðst að dómurum sem áhorfandi með „óbótaskömmum“ Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, er kominn aftur í vandræði eftir grófa óíþróttamannslega hegðun sem áhorfandi á leik í 1. deildinni. 29.3.2017 09:00
Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29.3.2017 08:30
Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29.3.2017 08:00
Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29.3.2017 07:30
Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. 29.3.2017 07:00
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29.3.2017 06:00
„Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28.3.2017 23:30
Hörður Björgvin: Ætlaði fyrst að setja boltann í markmannshornið Hörður Björgvin Magnússon var að vonum alsæll eftir að hafa tryggt Íslandi fyrsta sigurinn á Írlandi með sínu fyrsta landsliðsmarki. Hann skoraði þá með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. 28.3.2017 22:53
Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28.3.2017 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 22:30
Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. 28.3.2017 22:19
Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. 28.3.2017 21:57
Heimir: Man ekki eftir opnu færi hjá þeim Landsliðsþjálfarinn var sáttur með frammistöðuna gegn Írlandi. 28.3.2017 21:39
Valsmenn stefna á undanúrslitin í Áskorendabikar Evrópu Valsmenn eru í kjörstöðu til að komast áfram í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 28.3.2017 21:30
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28.3.2017 20:30
Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.3.2017 19:34
Konur eru 4-8 sinnum líklegri til að slíta krossbönd en karlar Krossbandaslit hafa verið tíð íslenskum afrekskonum að undanförnu. 28.3.2017 19:00
Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 18:43
Einn eftirsóttasti leikmaður heims gæti hafnað United og Arsenal fyrir PSG Tiemoue Bakayoko hefur alla tíð dreymt um að spila fyrir Paris Saint-Germain. 28.3.2017 18:00
Átta breytingar á byrjunarliðinu Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld. 28.3.2017 17:27
Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Mark Sampson ætlar ekki að vera á seinustu stundu með stóru tilkynninguna. 28.3.2017 17:00
Frábær byrjun hjá stelpunum í Portúgal U-17 ára landslið kvenna í fótbolta fer vel af stað í milliriðli Evrópumótsins en í dag unnu stelpurnar 1-0 sigur á Svíum. 28.3.2017 16:14
Sigurinn kom í þriðju tilraun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 1-3 sigur á Sádí-Arabíu í vináttulandsleik á Ítalíu í dag. 28.3.2017 15:51
Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28.3.2017 14:57
Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. 28.3.2017 14:15
Eigendur Liverpool gefa grænt ljós á að sækja Brassana með einkaþotu Jürgen Klopp vill að Philippe Coutinho og Roberto Firmino fái eins góða hvíld og góðan undirbúning og mögulegt er fyrir leikinn á móti Everton. 28.3.2017 13:30
Everton-menn ætla að vinna Liverpool fyrir Seamus Coleman Phil Jagielka, fyrirliði Everton, talaði um meiðsli Seamus Coleman í tengslum við derby-leik Everton og Liverpool en liðin berjast um Bítlaborgina á Anfield á laugardaginn. 28.3.2017 13:00
Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. 28.3.2017 12:30
Leikmenn fara í 14 mínútna einkaflug á meðan stuðningsmennirnir blæða | Myndband Einn fremsti enski íþróttamaður seinni ára tók tryllinginn á ensku fótboltafélögin í beinni. 28.3.2017 12:00
12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. 28.3.2017 11:30
Fertugur Brady vill spila í sex til sjö ár í viðbót Það gæti varla verið betri tími fyrir Tom Brady að leggja skóna á hilluna en núna. Hann er orðinn fertugur, hefur unnið allt á ferlinum og það mörgum sinnum en síðasta en ekki síst þá varð hann í febrúar NFL-meistari í fimmta sinn eftir ótrúlega og sögulega endurkomu í Super Bowl. 28.3.2017 11:00
Kári Stefáns hefur ekki haft samband við ofurmömmu íslenska fótboltans Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið. 28.3.2017 10:30
Gunnar Nelson: Mér er sama hvenær ég berst við þá bestu ég ætla að klára þá alla Gunnar Nelson vill ekki bara vinna bardagana sína heldur klára þá með rothöggi eða hengingu. 28.3.2017 09:45
Tárvotur Rio hefur áhyggjur af börnunum eftir andlát eiginkonunnar: „Ég vil hjálpa þeim“ | Myndband Rio Ferdinand hefur áhyggjur af börnunum sem tala ekki mikið við hann um móður sína. 28.3.2017 09:00
Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28.3.2017 08:30
Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28.3.2017 08:00
San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. 28.3.2017 07:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti