Fleiri fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3.3.2017 09:00 Alfreð gæti verið með á móti Kosóvó Markahrókurinn gælir við að vera klár í slaginn þegar strákarnir okkar mæta nýliðunum í lok mánaðarins. 3.3.2017 08:30 Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3.3.2017 08:00 Golden State hóf lífið án Durants með tapi | Myndband Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda. 3.3.2017 07:30 Jóhann Berg enn úr leik Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley fyrir leik liðsins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea um helgina. 3.3.2017 07:00 Ég ligg ekki bara í sólbaði Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið. 3.3.2017 06:30 Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi. 3.3.2017 06:00 Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3.3.2017 00:01 LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. 2.3.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2.3.2017 23:15 Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 2.3.2017 23:00 Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. 2.3.2017 22:45 Torres missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús Fernando Torres, fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea, meiddist alvarlega í leik með Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.3.2017 22:24 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2.3.2017 22:15 Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. 2.3.2017 22:00 Telegraph spáir miklum tímamótum hjá Arsenal Blaðamenn Telegraph hafa skoðað stöðuna í ensku úrvalsdeildinni og greint framhaldið hjá liðunum í efstu sætunum. Nú hafa þeir birt spá sína um hvaða lið tryggja sér Meistaradeildarsæti. 2.3.2017 22:00 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2.3.2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2.3.2017 21:45 Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. 2.3.2017 21:24 Haukarnir juku forskot sitt á toppnum | Úrslitin í karlahandboltanum í kvöld Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. 2.3.2017 21:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-26 | FH-ingar hefndu fyrir bikartapið FH vann þriggja marka sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals, 23-26, þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2.3.2017 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2.3.2017 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-Afturelding 29-26 | Akureyringar öflugir Akureyringar ætla að nýta sér heimavöllinn sinn vel á nýju ári en þeir unnu þriggja marka sigur á Aftureldingu, 29-26, í KA-húsinu í kvöld á sama stað og þeir unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum á dögunum. 2.3.2017 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-30 | Eyjamenn áfram á sigurbraut á nýja árinu Eyjamenn eru áfram taplausir á árinu 2017 eftir tveggja marka sigur á Gróttu í Eyjum í kvöld, 32-30. 2.3.2017 20:00 Fyrsta Meistaradeildartap Ljónanna á nýju ári var skellur Rhein-Neckar Löwen tapaði stórt í Meistaradeildinni í kvöld en liðið heimsótti þá lið Celje í Slóveníu. 2.3.2017 19:36 Kanínurnar í tómu tjóni á heimavelli sínum Svendborg Rabbits, lið Arnars Guðjónssonar, tapaði í kvöld á heimavelli á móti Hørsholm 79ers, 58-67, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 2.3.2017 19:13 Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. 2.3.2017 17:30 Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. 2.3.2017 17:00 Mascherano er ekki að fara að taka við af Gronk hjá Patriots Javier Mascherano þarf að halda sig við dagvinnuna sína sem er að spila fótbolta. 2.3.2017 16:30 Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2.3.2017 16:00 Segir Memphis ekki hafa gert nóg til að mega klæða sig eins og trúður Memphis Depay hrökklaðist frá Manchester í janúar eftir dapra 18 mánuði. 2.3.2017 15:15 „Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2.3.2017 14:30 Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2.3.2017 14:00 Axel valdi einn nýliða í landsliðshópinn Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, valdi í dag sextán manna hóp fyrir komandi verkefni. 2.3.2017 13:39 Guðmunda kölluð til Algarve fyrir Söndru Maríu sem spilar ekki meira á mótinu Sandra María Jessen tekur ekki frekari þátt í Algarve-mótinu með kvennalandsliðinu eftir meiðslin sem hún varð fyrir í gær. 2.3.2017 13:33 Formaður dómaranefndar: Aldrei verið rætt um Ara á Facebook Ari Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Vals, fór mikinn í viðtölum í gær eftir svekkjandi tap síns liðs gegn Snæfelli í gær. 2.3.2017 13:30 Sjáðu tæknivilluna sem gerði Ara brjálaðan: "Held að dómarinn pissi undir í nótt“ Þjálfari Vals var vægast sagt ósáttur við dómarana í tapinu í gærkvöldi en hér má sjá viðtalið við hann sem var tekið í beinni útsendingu. 2.3.2017 13:00 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2.3.2017 12:30 Sunna: Ég fann að þjóðin stóð á bak við mig Það er farið að styttast í næsta bardaga Sunnu Rannveigar Davíðsdóttir en hann fer fram í Kansas City seint í þessum mánuði. 2.3.2017 12:00 Landsliðsþjálfari Spánar skilur vel að Enrique sé þreyttur hjá Barcelona Luis Enrique tilkynnti í gær að hann hættir sem þjálfari Barcelona í lok tímabils. 2.3.2017 11:30 Það eru fimmtán ár í dag síðan Bergkamp skoraði þetta sturlaða mark | Myndband Dennis Bergkamp skoraði eitt fallegasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 2. mars 2002 á móti Newcastle. 2.3.2017 11:00 Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2.3.2017 11:00 Rakarinn á Selfossi slasaðist við dómgæslu en varð undir í baráttu við Sjúkratryggingar "Það er látið að því liggja að ég hafi nánast verið að búa þetta til eða verið illa fyrirkallaður og illa stemmdur líkamlega er þetta gerist. Það er algerlega fráleitt,“ segir Kjartan Björnsson. 2.3.2017 10:30 Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2.3.2017 09:45 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2.3.2017 09:11 Sjá næstu 50 fréttir
Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3.3.2017 09:00
Alfreð gæti verið með á móti Kosóvó Markahrókurinn gælir við að vera klár í slaginn þegar strákarnir okkar mæta nýliðunum í lok mánaðarins. 3.3.2017 08:30
Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3.3.2017 08:00
Golden State hóf lífið án Durants með tapi | Myndband Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda. 3.3.2017 07:30
Jóhann Berg enn úr leik Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley fyrir leik liðsins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea um helgina. 3.3.2017 07:00
Ég ligg ekki bara í sólbaði Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið. 3.3.2017 06:30
Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi. 3.3.2017 06:00
Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3.3.2017 00:01
LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. 2.3.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2.3.2017 23:15
Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 2.3.2017 23:00
Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. 2.3.2017 22:45
Torres missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús Fernando Torres, fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea, meiddist alvarlega í leik með Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.3.2017 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2.3.2017 22:15
Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. 2.3.2017 22:00
Telegraph spáir miklum tímamótum hjá Arsenal Blaðamenn Telegraph hafa skoðað stöðuna í ensku úrvalsdeildinni og greint framhaldið hjá liðunum í efstu sætunum. Nú hafa þeir birt spá sína um hvaða lið tryggja sér Meistaradeildarsæti. 2.3.2017 22:00
Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2.3.2017 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2.3.2017 21:45
Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. 2.3.2017 21:24
Haukarnir juku forskot sitt á toppnum | Úrslitin í karlahandboltanum í kvöld Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. 2.3.2017 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-26 | FH-ingar hefndu fyrir bikartapið FH vann þriggja marka sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals, 23-26, þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2.3.2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2.3.2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-Afturelding 29-26 | Akureyringar öflugir Akureyringar ætla að nýta sér heimavöllinn sinn vel á nýju ári en þeir unnu þriggja marka sigur á Aftureldingu, 29-26, í KA-húsinu í kvöld á sama stað og þeir unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum á dögunum. 2.3.2017 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-30 | Eyjamenn áfram á sigurbraut á nýja árinu Eyjamenn eru áfram taplausir á árinu 2017 eftir tveggja marka sigur á Gróttu í Eyjum í kvöld, 32-30. 2.3.2017 20:00
Fyrsta Meistaradeildartap Ljónanna á nýju ári var skellur Rhein-Neckar Löwen tapaði stórt í Meistaradeildinni í kvöld en liðið heimsótti þá lið Celje í Slóveníu. 2.3.2017 19:36
Kanínurnar í tómu tjóni á heimavelli sínum Svendborg Rabbits, lið Arnars Guðjónssonar, tapaði í kvöld á heimavelli á móti Hørsholm 79ers, 58-67, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 2.3.2017 19:13
Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. 2.3.2017 17:30
Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. 2.3.2017 17:00
Mascherano er ekki að fara að taka við af Gronk hjá Patriots Javier Mascherano þarf að halda sig við dagvinnuna sína sem er að spila fótbolta. 2.3.2017 16:30
Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2.3.2017 16:00
Segir Memphis ekki hafa gert nóg til að mega klæða sig eins og trúður Memphis Depay hrökklaðist frá Manchester í janúar eftir dapra 18 mánuði. 2.3.2017 15:15
„Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2.3.2017 14:30
Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2.3.2017 14:00
Axel valdi einn nýliða í landsliðshópinn Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, valdi í dag sextán manna hóp fyrir komandi verkefni. 2.3.2017 13:39
Guðmunda kölluð til Algarve fyrir Söndru Maríu sem spilar ekki meira á mótinu Sandra María Jessen tekur ekki frekari þátt í Algarve-mótinu með kvennalandsliðinu eftir meiðslin sem hún varð fyrir í gær. 2.3.2017 13:33
Formaður dómaranefndar: Aldrei verið rætt um Ara á Facebook Ari Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Vals, fór mikinn í viðtölum í gær eftir svekkjandi tap síns liðs gegn Snæfelli í gær. 2.3.2017 13:30
Sjáðu tæknivilluna sem gerði Ara brjálaðan: "Held að dómarinn pissi undir í nótt“ Þjálfari Vals var vægast sagt ósáttur við dómarana í tapinu í gærkvöldi en hér má sjá viðtalið við hann sem var tekið í beinni útsendingu. 2.3.2017 13:00
Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2.3.2017 12:30
Sunna: Ég fann að þjóðin stóð á bak við mig Það er farið að styttast í næsta bardaga Sunnu Rannveigar Davíðsdóttir en hann fer fram í Kansas City seint í þessum mánuði. 2.3.2017 12:00
Landsliðsþjálfari Spánar skilur vel að Enrique sé þreyttur hjá Barcelona Luis Enrique tilkynnti í gær að hann hættir sem þjálfari Barcelona í lok tímabils. 2.3.2017 11:30
Það eru fimmtán ár í dag síðan Bergkamp skoraði þetta sturlaða mark | Myndband Dennis Bergkamp skoraði eitt fallegasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 2. mars 2002 á móti Newcastle. 2.3.2017 11:00
Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2.3.2017 11:00
Rakarinn á Selfossi slasaðist við dómgæslu en varð undir í baráttu við Sjúkratryggingar "Það er látið að því liggja að ég hafi nánast verið að búa þetta til eða verið illa fyrirkallaður og illa stemmdur líkamlega er þetta gerist. Það er algerlega fráleitt,“ segir Kjartan Björnsson. 2.3.2017 10:30
Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2.3.2017 09:45
Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2.3.2017 09:11