Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 22:00 KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Á endanum munaði miðju-þristi Brynjars Þórs Björnssonar í lok fyrri hálfleiksins. Brynjar Þór átti stórleik og skoraði 26 stig en skapið hans gaf Keflvíkingur tækifæri á að tryggja sér sigur í lokin. Keflvíkingum tókst ekki að nýta sér það og það munaði því tveimur stigum á liðunum. Þá kom sér vel að fá þessa þriggja stiga flautukörfu fyrir hálfleik. Brynjar Þór kom KR þá í 47-38 með því að skora frá miðju en þetta var fimmti þristur hans í fyrri hálfleiknum. Brynjar skoraði alls sjö þriggja stiga körfur í leiknum. Leikurinn var í beinni á Stöð 2 Sport og dómararnir fóru yfir sjónvarpupptökur áður en þeir dæmdu körfuna góða. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði einnig flautukörfu en hann skoraði tveggja stiga körfu í lok þriðja hluthlutans og minnkaði þá muninn í ellefu stig, 69-58. Það er hægt að sjá báðar þessar körfur hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2. mars 2017 21:00 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2. mars 2017 22:15 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Sjá meira
KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Á endanum munaði miðju-þristi Brynjars Þórs Björnssonar í lok fyrri hálfleiksins. Brynjar Þór átti stórleik og skoraði 26 stig en skapið hans gaf Keflvíkingur tækifæri á að tryggja sér sigur í lokin. Keflvíkingum tókst ekki að nýta sér það og það munaði því tveimur stigum á liðunum. Þá kom sér vel að fá þessa þriggja stiga flautukörfu fyrir hálfleik. Brynjar Þór kom KR þá í 47-38 með því að skora frá miðju en þetta var fimmti þristur hans í fyrri hálfleiknum. Brynjar skoraði alls sjö þriggja stiga körfur í leiknum. Leikurinn var í beinni á Stöð 2 Sport og dómararnir fóru yfir sjónvarpupptökur áður en þeir dæmdu körfuna góða. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði einnig flautukörfu en hann skoraði tveggja stiga körfu í lok þriðja hluthlutans og minnkaði þá muninn í ellefu stig, 69-58. Það er hægt að sjá báðar þessar körfur hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2. mars 2017 21:00 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2. mars 2017 22:15 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2. mars 2017 21:00
Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2. mars 2017 22:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum