Fleiri fréttir Föstudagstilraun ensku úrvalsdeildarinnar virðist hafa misheppnast Aðeins fjórir föstudagsleikir hafa verið á dagskrá en enginn slíkur verður sýndur á næstu tveimur mánuðum. 25.1.2017 15:15 Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25.1.2017 14:46 Frábær vika Kristófers Acox varð enn betri í gær Kristófer Acox átti frábæra viku með Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hans skilaði íslenska landsliðsmanninum útnefningunni leikmaður vikunnar í Southern Conference. 25.1.2017 14:30 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25.1.2017 13:45 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25.1.2017 13:15 Mourinho spurður út í nýju klippinguna á blaðamannafundi | Myndband Portúgalinn segist fara í klippingu því hann er með gott hár og getur það. 25.1.2017 13:00 Meiri samkeppni fyrir Jóhann Berg hjá Burnley Hull City hefur samþykkt tilboð Burnley í markahæsta leikmann Hull-liðsins á þessu tímabili. 25.1.2017 12:30 Klopp: Coutinho getur látið drauma sína rætast hjá okkur Segir að það sé mikil og stór yfirlýsing að Philippe Coutinho hafi ákveðið að gera nýjan samning við Liverpool. 25.1.2017 12:00 Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. 25.1.2017 11:30 Ferguson ánægður með Mourinho: „Hann er að ná tökum á félaginu“ Sigursælasti stjóri Manchester United frá upphafi telur José Mourinho vera á réttri leið með sitt gamla félag. 25.1.2017 11:00 HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu 25.1.2017 10:30 Haukar fá króatískan tröllkarl til að fylla í skarð Janusar Daða Íslandsmeistararnir eru búnir að semja við króatíska skyttu sem er vel yfir tvo metra og hundrað kíló. 25.1.2017 09:48 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25.1.2017 09:30 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25.1.2017 09:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25.1.2017 08:50 Coutinho orðinn launahæstur eftir nýjan fimm ára samning Stórtíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool en einn besti leikmaður liðsins gerði risasamning við félagið. 25.1.2017 08:23 Flautukarfa tryggði Minnsota sigurinn | Myndbönd Andrew Wiggins setti niður langan þrist um leið og leiktíminn rann út. 25.1.2017 07:56 HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti. 25.1.2017 06:00 Stóra EM-hléið mun hafa mestu áhrifin á Íslandsmót kvenna Pepsi-deild kvenna hefst fyrr en nokkru sinni áður í sumar. Fyrstu leikirnir verða spilaðir 27. apríl. 24.1.2017 23:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24.1.2017 22:45 Stjarnan og Grindavík skildu jöfn í Kórnum Nýliðarnir í Pepsi-deildinni unnu ekki leik í riðlakeppni Fótbolti.net-mótsins. 24.1.2017 22:02 Sigurhrina Arons Einars og félaga endaði í Brighton Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans töpuðu í fyrsta sinn í síðustu fjórum leikjum í ensku B-deildinni. 24.1.2017 21:50 Króatía og Slóvenía í undanúrslitin Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 21:20 Stoke, Palace og Man. Utd geta fagnað í laumi Fílabeinsströndin er úr leik í Afríkukeppninni og þrjár úrvalsdeildarstjörnur því á heimleið. 24.1.2017 20:51 Jakob stigahæstur í tapleik gegn toppliðinu Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, er á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 24.1.2017 20:15 Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið. 24.1.2017 19:31 Birkir Bjarnason á leið til Aston Villa Íslenski landsliðsmaðurinn fer í læknisskoðun hjá enska B-deildarliðinu á morgun. 24.1.2017 19:04 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24.1.2017 19:00 Sjáðu heimildaþátt FIFA um íslenska fótboltaundrið Aron Einar Gunnarsson viðurkennir að hann horfir enn þá á heimkomuna á Arnarhóli og fær gæsahúð. 24.1.2017 18:23 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24.1.2017 18:15 Norðmenn fyrstir í undanúrslitin Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum. 24.1.2017 17:32 Tímakaup Tevez meira en hálf milljón Carlos Tevez þénar næstum því jafn mikið og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo gera til samans. 24.1.2017 17:15 Ólík og áhugaverð sjónarhorn í boði á ráðstefnu á Íslandi um lyfjamál í íþróttaheiminum Þrír fyrirlesarar með mjög ólíka aðkomu að lyfjamálum í íþróttum verða með fyrirlestur á ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar sem haldin verður á fimmtudaginn í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er hluti af WOW Reykjavik International Games 2017. 24.1.2017 16:45 Kári: Heimskulegt að spila fótbolta á gervigrasi Segir að fáir útsendarar stórliða í knattspyrnu mæti á leiki sem fari fram á gervigrasi. 24.1.2017 16:00 Á góðum batavegi eftir höfuðkúpubrot Félagið biður um stuðning með því að klappa fyrir Ryan Mason á 25. mínútu í leiknum gegn Manchester United. 24.1.2017 15:15 Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Fólkið á fótboltasíðunni "football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. 24.1.2017 14:30 Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. 24.1.2017 13:45 Lescott til bjargar Moyes og lærisveinum í Sunderland Joleon Lescott, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, hefur gert samning við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland til loka þessa tímabils. 24.1.2017 13:00 Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. 24.1.2017 12:30 Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 12:00 KR-ingar enn án sigurs á árinu 2017 KR-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta. 24.1.2017 11:30 Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24.1.2017 10:57 Dagur: Tapið langstærstu vonbrigðin Vonast til að hægt verði að kveðja Dag Sigurðsson á stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2017 10:30 Rússar gætu líka verið í banni á næstu Ólympíuleikum Rússneskir íþróttamenn gætu verið útilokaðir frá keppni á næstu Vetrarólympíuleikum og Vetrarólympíumóti fatlaðra sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu eftir rúmt ár. 24.1.2017 10:00 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24.1.2017 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
Föstudagstilraun ensku úrvalsdeildarinnar virðist hafa misheppnast Aðeins fjórir föstudagsleikir hafa verið á dagskrá en enginn slíkur verður sýndur á næstu tveimur mánuðum. 25.1.2017 15:15
Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25.1.2017 14:46
Frábær vika Kristófers Acox varð enn betri í gær Kristófer Acox átti frábæra viku með Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hans skilaði íslenska landsliðsmanninum útnefningunni leikmaður vikunnar í Southern Conference. 25.1.2017 14:30
Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25.1.2017 13:45
Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25.1.2017 13:15
Mourinho spurður út í nýju klippinguna á blaðamannafundi | Myndband Portúgalinn segist fara í klippingu því hann er með gott hár og getur það. 25.1.2017 13:00
Meiri samkeppni fyrir Jóhann Berg hjá Burnley Hull City hefur samþykkt tilboð Burnley í markahæsta leikmann Hull-liðsins á þessu tímabili. 25.1.2017 12:30
Klopp: Coutinho getur látið drauma sína rætast hjá okkur Segir að það sé mikil og stór yfirlýsing að Philippe Coutinho hafi ákveðið að gera nýjan samning við Liverpool. 25.1.2017 12:00
Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. 25.1.2017 11:30
Ferguson ánægður með Mourinho: „Hann er að ná tökum á félaginu“ Sigursælasti stjóri Manchester United frá upphafi telur José Mourinho vera á réttri leið með sitt gamla félag. 25.1.2017 11:00
HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu 25.1.2017 10:30
Haukar fá króatískan tröllkarl til að fylla í skarð Janusar Daða Íslandsmeistararnir eru búnir að semja við króatíska skyttu sem er vel yfir tvo metra og hundrað kíló. 25.1.2017 09:48
Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25.1.2017 09:30
Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25.1.2017 09:00
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25.1.2017 08:50
Coutinho orðinn launahæstur eftir nýjan fimm ára samning Stórtíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool en einn besti leikmaður liðsins gerði risasamning við félagið. 25.1.2017 08:23
Flautukarfa tryggði Minnsota sigurinn | Myndbönd Andrew Wiggins setti niður langan þrist um leið og leiktíminn rann út. 25.1.2017 07:56
HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti. 25.1.2017 06:00
Stóra EM-hléið mun hafa mestu áhrifin á Íslandsmót kvenna Pepsi-deild kvenna hefst fyrr en nokkru sinni áður í sumar. Fyrstu leikirnir verða spilaðir 27. apríl. 24.1.2017 23:30
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24.1.2017 22:45
Stjarnan og Grindavík skildu jöfn í Kórnum Nýliðarnir í Pepsi-deildinni unnu ekki leik í riðlakeppni Fótbolti.net-mótsins. 24.1.2017 22:02
Sigurhrina Arons Einars og félaga endaði í Brighton Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans töpuðu í fyrsta sinn í síðustu fjórum leikjum í ensku B-deildinni. 24.1.2017 21:50
Króatía og Slóvenía í undanúrslitin Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 21:20
Stoke, Palace og Man. Utd geta fagnað í laumi Fílabeinsströndin er úr leik í Afríkukeppninni og þrjár úrvalsdeildarstjörnur því á heimleið. 24.1.2017 20:51
Jakob stigahæstur í tapleik gegn toppliðinu Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, er á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 24.1.2017 20:15
Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið. 24.1.2017 19:31
Birkir Bjarnason á leið til Aston Villa Íslenski landsliðsmaðurinn fer í læknisskoðun hjá enska B-deildarliðinu á morgun. 24.1.2017 19:04
Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24.1.2017 19:00
Sjáðu heimildaþátt FIFA um íslenska fótboltaundrið Aron Einar Gunnarsson viðurkennir að hann horfir enn þá á heimkomuna á Arnarhóli og fær gæsahúð. 24.1.2017 18:23
Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24.1.2017 18:15
Norðmenn fyrstir í undanúrslitin Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum. 24.1.2017 17:32
Tímakaup Tevez meira en hálf milljón Carlos Tevez þénar næstum því jafn mikið og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo gera til samans. 24.1.2017 17:15
Ólík og áhugaverð sjónarhorn í boði á ráðstefnu á Íslandi um lyfjamál í íþróttaheiminum Þrír fyrirlesarar með mjög ólíka aðkomu að lyfjamálum í íþróttum verða með fyrirlestur á ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar sem haldin verður á fimmtudaginn í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er hluti af WOW Reykjavik International Games 2017. 24.1.2017 16:45
Kári: Heimskulegt að spila fótbolta á gervigrasi Segir að fáir útsendarar stórliða í knattspyrnu mæti á leiki sem fari fram á gervigrasi. 24.1.2017 16:00
Á góðum batavegi eftir höfuðkúpubrot Félagið biður um stuðning með því að klappa fyrir Ryan Mason á 25. mínútu í leiknum gegn Manchester United. 24.1.2017 15:15
Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Fólkið á fótboltasíðunni "football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. 24.1.2017 14:30
Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. 24.1.2017 13:45
Lescott til bjargar Moyes og lærisveinum í Sunderland Joleon Lescott, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, hefur gert samning við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland til loka þessa tímabils. 24.1.2017 13:00
Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. 24.1.2017 12:30
Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 12:00
KR-ingar enn án sigurs á árinu 2017 KR-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta. 24.1.2017 11:30
Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24.1.2017 10:57
Dagur: Tapið langstærstu vonbrigðin Vonast til að hægt verði að kveðja Dag Sigurðsson á stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2017 10:30
Rússar gætu líka verið í banni á næstu Ólympíuleikum Rússneskir íþróttamenn gætu verið útilokaðir frá keppni á næstu Vetrarólympíuleikum og Vetrarólympíumóti fatlaðra sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu eftir rúmt ár. 24.1.2017 10:00
Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24.1.2017 09:38
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn