Fleiri fréttir Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23.1.2017 22:30 Jóhann byrjaður að undirbúa sig á Ítalíu Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur til Tarvisio á Ítalíu þar sem Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fatlaðra fer fram næstu daga. 23.1.2017 21:45 Leicester fær Mahrez og Slimani snemma heim Alsír er úr leik á Afríkumótinu eftir að vinna ekki einn leik í riðlakeppninni. 23.1.2017 21:00 Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett Pólska landsliðið olli svakalegum vonbrigðum á HM í Frakklandi en það tók 17. sætið og Forsetabikarinn í kvöld. 23.1.2017 20:30 Túnis endaði í 19. sæti á HM Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld. 23.1.2017 19:45 Einn besti þjálfari NBA lætur Donald Trump heyra það Gregg Popovich, þjálfari San Antionio Spurs, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og einn besti þjálfari sögunnar í NBA-deildinni, er ekki meðlimur í aðdáendaklúbbi forseta Bandaríkjanna og meira segja langt frá því. 23.1.2017 19:00 Sverre vill að dansk-íslensku markverðirnir fái að sýna sig með landsliðinu Tveir Danir með íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta. 23.1.2017 18:15 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega fyrir Charleville í frönsku B-deildinni í körfubolta. 23.1.2017 17:33 Liverpool lánar Markovic til Hull Hull City hefur fengið serbneska kantmanninn Lazar Markovic á láni frá Liverpool út tímabilið. 23.1.2017 17:17 Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glæsilegasta sviði í sögu keppninnar. 23.1.2017 17:00 Wenger kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, vegna framkomu hans í leiknum gegn Burnley í gær. 23.1.2017 16:17 Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í staðinn fyrir Real Madrid Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann. 23.1.2017 16:00 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23.1.2017 15:30 Kobe skoraði 81 stig í einum leik en ellefu árum síðar skoraði allt Lakers-liðið bara 73 stig Los Angeles Lakers hélt um á ellefu ára afmæli 81 stigs leiks Kobe Bryant með vandræðalegum hætti í gærkvöldi. 23.1.2017 15:00 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23.1.2017 14:30 Mason vaknaður og farinn að tjá sig | Cahill og Terry heimsóttu hann í gærkvöldi Ryan Mason, leikmaður Hull City, er farinn að tjá sig aftur eftir höfuðhöggið sem hann fékk gegn Chelsea í gær. 23.1.2017 13:45 Eina liðið sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liðið á HM Landslið Angóla endaði í 24. og neðsta sæti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sæti sætið sem var upp á það að forðast júmbósæti keppninnar. 23.1.2017 13:33 Markvörðurinn sem ver ekki skot: Sex síðustu skot sem Bravo hefur fengið á sig farið í netið Það virðist vera nóg fyrir mótherja Manchester City að hitta á markið til að skora. Þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. 23.1.2017 13:00 Sigurður Egill fer til reynslu hjá tékknesku liði Sigurður Egill Lárusson fer á morgun til Tékklands þar sem hann verður til skoðunar hjá FK Jablonec. 23.1.2017 12:50 Pepsi-deildin byrjar í apríl í ár Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017. 23.1.2017 12:30 Sjokkerandi töp Guðmundar og Dags í gær í sögulegu ljósi Heimsmeistarakeppnin endaði snögglega fyrir íslensku þjálfaranna Guðmund Guðmundsson og Dag Sigurðsson þegar landslið þeirra duttu óvænt út úr sextán liða úrslitum HM í handbolta í gær. 23.1.2017 12:00 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23.1.2017 11:30 Sigurður Ragnar tekur við liði í Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson er tekinn við kvennaliði JS Suning í Kína. 23.1.2017 11:00 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23.1.2017 10:30 Íslenska fótboltalandsliðið þarf fleiri atkvæði til að vinna Laureus og þú getur hjálpað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á mögulega á flottum verðlaunum en þarf á hjálpa íslensku þjóðarinnar að halda. 23.1.2017 10:00 Wenger líklega á leiðinni í langt bann Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er mögulega á leiðinni í langt fyrir framkomu sína á lokamínútunum í leik Arsenal og Burnley. 23.1.2017 09:30 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23.1.2017 09:00 NFL : Fálkarnir og Föðurlandsvinirnir mætast í Super Bowl í ár | Met hjá Tom Brady Það verða lið Atlanta Falcons og New England Patriots sem mætast í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl, eftir tvær vikur en þau unnu bæði úrslitaleiki deilda sinna í nótt. Atlanta Falcons verður fulltrúi Þjóðardeildarinnar en New England Patriots er fulltrúi Ameríkudeildarinnar. 23.1.2017 08:30 NBA: Sjö frá Curry, sjö frá Klay og sjö í röð hjá Golden State Warriors | Myndbönd Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru báðir í stuði fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri Golden State Warriors á Flórída í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var hinsvegar afar vandræðaleg nótt fyrir lið Los Angeles Lakers og þetta var nótt Eric Bledsoe hjá Phoenix Suns. 23.1.2017 08:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23.1.2017 07:00 Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23.1.2017 06:30 HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23.1.2017 06:00 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22.1.2017 23:30 Leikmaður Hull höfuðkúpubrotnaði og fór í aðgerð Líðan Ryans Mason, leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Hull City, er stöðug. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 22.1.2017 22:52 Gat ekki mætt á æfingu því hliðið í innkeyrslunni var bilað Þolinmæði Steve Bruce, knattspyrnustjóra Aston Villa, gagnvart framherjanum Ross McCormack er á þrotum. 22.1.2017 22:45 MSN skoruðu allir í auðveldum sigri Barcelona | Sjáðu mörkin Barcelona lagði Eibar 4-0 á útivelli spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.1.2017 21:30 Selfoss vann öruggan sigur í Árbænum Selfoss lagði Fylki 30-21 í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Selfoss var 17-10 yfir í hálfleik. 22.1.2017 21:25 Egyptaland engin mótstaða fyrir Króata. Króatía mætir Spáni í átta liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir 21-19 sigur á Egyptlandi í 16 liða úrslitum í kvöld. 22.1.2017 21:17 Körfuboltakvöld: Framlenging Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport. 22.1.2017 20:30 Tristan Freyr og María Rún hrósuðu sigri í Krikanum Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþraut í Kaplakrika. 22.1.2017 20:22 Viktor Gísli valinn besti markvörður Miðjarðarhafsmótsins Íslenska U-17 ára landslið karla í handbolta keppti á sterku móti nú í janúar þar sem liðið hafnaði í fimmta sæti. Markvörður liðsins var besti markvörður mótsins. 22.1.2017 20:00 Dagur: Sjokk fyrir okkur alla Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, bar sig vel eftir að hafa óvænt tapað gegn Katar í 16-liða úrslitum á HM. Þetta var síðasti leikur hans með þýska liðið. 22.1.2017 19:48 Blaðamaður Extrabladet: Guðmundur á að segja af sér Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta, á að segja af sér. Þetta segir Jan Jensen í pistli á vef Extrabladet. 22.1.2017 19:14 Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22.1.2017 18:37 Chelsea með átta stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Chelsea lagði Hull 2-0 í síðasta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á heimavelli í kvöld. 22.1.2017 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23.1.2017 22:30
Jóhann byrjaður að undirbúa sig á Ítalíu Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur til Tarvisio á Ítalíu þar sem Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fatlaðra fer fram næstu daga. 23.1.2017 21:45
Leicester fær Mahrez og Slimani snemma heim Alsír er úr leik á Afríkumótinu eftir að vinna ekki einn leik í riðlakeppninni. 23.1.2017 21:00
Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett Pólska landsliðið olli svakalegum vonbrigðum á HM í Frakklandi en það tók 17. sætið og Forsetabikarinn í kvöld. 23.1.2017 20:30
Túnis endaði í 19. sæti á HM Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld. 23.1.2017 19:45
Einn besti þjálfari NBA lætur Donald Trump heyra það Gregg Popovich, þjálfari San Antionio Spurs, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og einn besti þjálfari sögunnar í NBA-deildinni, er ekki meðlimur í aðdáendaklúbbi forseta Bandaríkjanna og meira segja langt frá því. 23.1.2017 19:00
Sverre vill að dansk-íslensku markverðirnir fái að sýna sig með landsliðinu Tveir Danir með íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta. 23.1.2017 18:15
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega fyrir Charleville í frönsku B-deildinni í körfubolta. 23.1.2017 17:33
Liverpool lánar Markovic til Hull Hull City hefur fengið serbneska kantmanninn Lazar Markovic á láni frá Liverpool út tímabilið. 23.1.2017 17:17
Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glæsilegasta sviði í sögu keppninnar. 23.1.2017 17:00
Wenger kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, vegna framkomu hans í leiknum gegn Burnley í gær. 23.1.2017 16:17
Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í staðinn fyrir Real Madrid Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann. 23.1.2017 16:00
Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23.1.2017 15:30
Kobe skoraði 81 stig í einum leik en ellefu árum síðar skoraði allt Lakers-liðið bara 73 stig Los Angeles Lakers hélt um á ellefu ára afmæli 81 stigs leiks Kobe Bryant með vandræðalegum hætti í gærkvöldi. 23.1.2017 15:00
HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23.1.2017 14:30
Mason vaknaður og farinn að tjá sig | Cahill og Terry heimsóttu hann í gærkvöldi Ryan Mason, leikmaður Hull City, er farinn að tjá sig aftur eftir höfuðhöggið sem hann fékk gegn Chelsea í gær. 23.1.2017 13:45
Eina liðið sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liðið á HM Landslið Angóla endaði í 24. og neðsta sæti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sæti sætið sem var upp á það að forðast júmbósæti keppninnar. 23.1.2017 13:33
Markvörðurinn sem ver ekki skot: Sex síðustu skot sem Bravo hefur fengið á sig farið í netið Það virðist vera nóg fyrir mótherja Manchester City að hitta á markið til að skora. Þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. 23.1.2017 13:00
Sigurður Egill fer til reynslu hjá tékknesku liði Sigurður Egill Lárusson fer á morgun til Tékklands þar sem hann verður til skoðunar hjá FK Jablonec. 23.1.2017 12:50
Sjokkerandi töp Guðmundar og Dags í gær í sögulegu ljósi Heimsmeistarakeppnin endaði snögglega fyrir íslensku þjálfaranna Guðmund Guðmundsson og Dag Sigurðsson þegar landslið þeirra duttu óvænt út úr sextán liða úrslitum HM í handbolta í gær. 23.1.2017 12:00
Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23.1.2017 11:30
Sigurður Ragnar tekur við liði í Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson er tekinn við kvennaliði JS Suning í Kína. 23.1.2017 11:00
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23.1.2017 10:30
Íslenska fótboltalandsliðið þarf fleiri atkvæði til að vinna Laureus og þú getur hjálpað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á mögulega á flottum verðlaunum en þarf á hjálpa íslensku þjóðarinnar að halda. 23.1.2017 10:00
Wenger líklega á leiðinni í langt bann Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er mögulega á leiðinni í langt fyrir framkomu sína á lokamínútunum í leik Arsenal og Burnley. 23.1.2017 09:30
Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23.1.2017 09:00
NFL : Fálkarnir og Föðurlandsvinirnir mætast í Super Bowl í ár | Met hjá Tom Brady Það verða lið Atlanta Falcons og New England Patriots sem mætast í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl, eftir tvær vikur en þau unnu bæði úrslitaleiki deilda sinna í nótt. Atlanta Falcons verður fulltrúi Þjóðardeildarinnar en New England Patriots er fulltrúi Ameríkudeildarinnar. 23.1.2017 08:30
NBA: Sjö frá Curry, sjö frá Klay og sjö í röð hjá Golden State Warriors | Myndbönd Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru báðir í stuði fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri Golden State Warriors á Flórída í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var hinsvegar afar vandræðaleg nótt fyrir lið Los Angeles Lakers og þetta var nótt Eric Bledsoe hjá Phoenix Suns. 23.1.2017 08:00
Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23.1.2017 07:00
Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23.1.2017 06:30
HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23.1.2017 06:00
Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22.1.2017 23:30
Leikmaður Hull höfuðkúpubrotnaði og fór í aðgerð Líðan Ryans Mason, leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Hull City, er stöðug. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 22.1.2017 22:52
Gat ekki mætt á æfingu því hliðið í innkeyrslunni var bilað Þolinmæði Steve Bruce, knattspyrnustjóra Aston Villa, gagnvart framherjanum Ross McCormack er á þrotum. 22.1.2017 22:45
MSN skoruðu allir í auðveldum sigri Barcelona | Sjáðu mörkin Barcelona lagði Eibar 4-0 á útivelli spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.1.2017 21:30
Selfoss vann öruggan sigur í Árbænum Selfoss lagði Fylki 30-21 í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Selfoss var 17-10 yfir í hálfleik. 22.1.2017 21:25
Egyptaland engin mótstaða fyrir Króata. Króatía mætir Spáni í átta liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir 21-19 sigur á Egyptlandi í 16 liða úrslitum í kvöld. 22.1.2017 21:17
Körfuboltakvöld: Framlenging Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport. 22.1.2017 20:30
Tristan Freyr og María Rún hrósuðu sigri í Krikanum Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþraut í Kaplakrika. 22.1.2017 20:22
Viktor Gísli valinn besti markvörður Miðjarðarhafsmótsins Íslenska U-17 ára landslið karla í handbolta keppti á sterku móti nú í janúar þar sem liðið hafnaði í fimmta sæti. Markvörður liðsins var besti markvörður mótsins. 22.1.2017 20:00
Dagur: Sjokk fyrir okkur alla Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, bar sig vel eftir að hafa óvænt tapað gegn Katar í 16-liða úrslitum á HM. Þetta var síðasti leikur hans með þýska liðið. 22.1.2017 19:48
Blaðamaður Extrabladet: Guðmundur á að segja af sér Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta, á að segja af sér. Þetta segir Jan Jensen í pistli á vef Extrabladet. 22.1.2017 19:14
Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22.1.2017 18:37
Chelsea með átta stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Chelsea lagði Hull 2-0 í síðasta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á heimavelli í kvöld. 22.1.2017 18:30