Fleiri fréttir Frakkar tóku bronsið Frakkar tryggðu sér bronsverðlaunin á Evrópumóti kvenna í handknattleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Dönum, 25-22, en mótið fer fram í Svíþjóð. 18.12.2016 16:11 Southampton hirti öll stigin gegn Bournemouth | Sjáðu mörkin Bournemouth og Southampton mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann Southampton frábæran útisigur, 3-1, á Vitality vellinum. 18.12.2016 15:15 Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. 18.12.2016 14:45 Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. 18.12.2016 14:15 Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18.12.2016 13:48 Eftir árs fjarveru er Helga María komin aftur á skíðin Fyrir 13 mánuðum síðan sleit Helga María Vilhjálmsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, í krossband í hné. 18.12.2016 13:30 Ronaldo kláraði heimsmeistaratitilinn Real Madrid hafði betur gegn Kashima Antlers, 4-2, í úrslitaleiknum á HM-félagsliða í dag en leikurinn fór fram í Japan. 18.12.2016 13:13 Vilja Batshuayi á láni Forráðamenn West Ham United hafa vilja fá Michy Batshuayi á láni frá Chelsea í janúar. 18.12.2016 11:45 TNT minnist Craig Sager með hjartnæmu myndbandi Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. 18.12.2016 11:15 Upphitun: Hvað gerir Arsenal gegn City? | Myndband Það er fínasti sunnudagur í vændum í ensku úrvalsdeildinni, en þrír leikir eru á dagskrá í dag og þar á meðal einn risaleikur, Manchester City gegn Arsenal. 18.12.2016 10:00 Hrafnhildur í Val Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning. 18.12.2016 08:00 Gerrard hrósar United Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn hjá félaginu, telur að Manchester United muni berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta ári. 18.12.2016 06:00 Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17.12.2016 23:15 Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17.12.2016 22:30 Juventus með sjö stiga forskot eftir sigur í toppslag Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, en þeir eru með sjö stiga forskot á Roma eftir sigur í leik liðanna í kvöld. 17.12.2016 21:46 Conte um velgengnina: "Erum lið á öllum tímapunktum leiksins" Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir eigi skilið klapp á bakið eftir ellefta deildarsigurinn í röð, en Chelsea vann Crystal Palace 1-0 í dag. 17.12.2016 21:00 Aron spilaði í stundarfjórðung í jafntefli Aron Jóhannsson spilaði í stundarfjórðung fyrir Werder Bremen sem gerði 1-1 jafntefli við FC Köln á heimavelli í dag. 17.12.2016 20:30 Guðjón Valur magnaður í sigri Löwen | Íslendingaliðin á toppnum Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar jöfn með 30 stig eftir leiki dagsins í þýsku deildinni. Flensburg er tveimur stigum á eftir Íslendingaliðunum en á þó leik til góða. 17.12.2016 19:51 Zlatan afgreiddi WBA | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic afgreiddi West Bromwich Albion fyrir Manchester United, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. 17.12.2016 19:30 Ingvar: Ætlast til að fá meira frá atvinnumanni liðsins Þjálfari Hauka var ósáttur með framlag erlenda leikmanns liðsins í naumu tapi gegn Stjörnunni í dag en hún átti í miklum erfiðleikum í dag. 17.12.2016 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 68-65 | Stjarnan vann nágrannaslaginn Stjarnan vann þriðja leik sinn í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta 68-65 gegn Haukum í kvöld en með sigrinum eru Stjörnukonur komnar með gott forskot á Val og Njarðvík í fjórða sæti. 17.12.2016 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-34 | Fram skellti Akureyri Fram skellti Akureyri fyrir norðan í síðasta leik Olís-deildarinnar fyrir jólafrí. 17.12.2016 18:00 Dramatík í Stykkishólmi Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag. 17.12.2016 17:33 Jón Daði eini Íslendingurinn í sigurliði Jón Daði Böðvarsson var eini Íslendingurinn í sigurliði í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en Wolves vann 2-0 sigur á Nottingham Forest á útivelli. 17.12.2016 17:21 Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17.12.2016 17:00 Meistararnir björguðu stigi einum færri | Sjáðu mörkin Meistararnir í Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sunderland og West Ham unnu mikilvæga sigra. 17.12.2016 17:00 Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17.12.2016 16:00 Sigrar hjá Íslendingaliðunum | Sigvaldi markahæstur Íslendingaliðin Århus og Álaborg unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en bæði lið lentu í hörkuleikjum í dag. 17.12.2016 15:34 Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. 17.12.2016 14:15 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17.12.2016 13:45 Gunnlaugur Fannar í Víking Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Víking, en hann kemur til liðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað í Inkasso-deildinni undanfarin ár. 17.12.2016 13:15 Rúm sex prósent leikmanna í Pepsi-deild karla þéna yfir 900 þúsund á mánuði Meðallaunin í Pepsi-deild karla eru frá 68 þúsundum til rúmlega 114 þúsund króna, en þetta kemur fram í könnun á vegum FIFPro sem birt hefur verið á heimasíðu samtakana. 17.12.2016 12:30 Níundi sigur Houston í röð Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum. 17.12.2016 11:00 Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga. 17.12.2016 06:00 Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16.12.2016 23:30 Ronda lætur Conor og Mayweather heyra það Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. 16.12.2016 22:30 Aubameyang bjargaði stigi fyrir Dortmund Það var hörkuleikur á dagskránni í þýska boltanum í kvöld er Hoffenheim tók á móti Dortmund. 16.12.2016 21:38 Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16.12.2016 21:15 Martin stigahæstur í naumum sigri á liði Hauks Helga Íslendingaliðin Charleville og Rouen mættust í franska körfuboltanum í kvöld og úr varð heldur betur spennandi leikur. 16.12.2016 21:06 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16.12.2016 20:30 Curry gæti orðið sá fyrsti sem fær 200 milljóna dollara samning Stephen Curry hjá Golden State Warriors hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil en hann er hvergi nærri því að vera launahæsti leikmaður síns liðs hvað þá allrar NBA-deildarinnar. 16.12.2016 20:00 Keflavík með sex stiga forskot | Myndir Keflavíkurstúlkur fara inn í jólin með huggulegt forskot á toppi Dominos-deildar kvenna. 16.12.2016 19:34 Hollendingar flugu í úrslit Holland komst í kvöld í úrslitaleikinn á EM kvenna eftir öruggan sigur á Dönum, 26-22. 16.12.2016 18:39 Hundruð fimleikafólks segist hafa verið misnotað kynferðislega Kynferðisleg misnotkun er ekki bara vandamál í fótboltaheiminum því nú hefur ótrúlegur fjöldi fimleikafólks greint frá misnotkun. 16.12.2016 18:15 Mourinho: Verð að hvíla Zlatan José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan. 16.12.2016 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar tóku bronsið Frakkar tryggðu sér bronsverðlaunin á Evrópumóti kvenna í handknattleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Dönum, 25-22, en mótið fer fram í Svíþjóð. 18.12.2016 16:11
Southampton hirti öll stigin gegn Bournemouth | Sjáðu mörkin Bournemouth og Southampton mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann Southampton frábæran útisigur, 3-1, á Vitality vellinum. 18.12.2016 15:15
Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. 18.12.2016 14:45
Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. 18.12.2016 14:15
Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18.12.2016 13:48
Eftir árs fjarveru er Helga María komin aftur á skíðin Fyrir 13 mánuðum síðan sleit Helga María Vilhjálmsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, í krossband í hné. 18.12.2016 13:30
Ronaldo kláraði heimsmeistaratitilinn Real Madrid hafði betur gegn Kashima Antlers, 4-2, í úrslitaleiknum á HM-félagsliða í dag en leikurinn fór fram í Japan. 18.12.2016 13:13
Vilja Batshuayi á láni Forráðamenn West Ham United hafa vilja fá Michy Batshuayi á láni frá Chelsea í janúar. 18.12.2016 11:45
TNT minnist Craig Sager með hjartnæmu myndbandi Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. 18.12.2016 11:15
Upphitun: Hvað gerir Arsenal gegn City? | Myndband Það er fínasti sunnudagur í vændum í ensku úrvalsdeildinni, en þrír leikir eru á dagskrá í dag og þar á meðal einn risaleikur, Manchester City gegn Arsenal. 18.12.2016 10:00
Hrafnhildur í Val Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning. 18.12.2016 08:00
Gerrard hrósar United Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn hjá félaginu, telur að Manchester United muni berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta ári. 18.12.2016 06:00
Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17.12.2016 23:15
Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17.12.2016 22:30
Juventus með sjö stiga forskot eftir sigur í toppslag Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, en þeir eru með sjö stiga forskot á Roma eftir sigur í leik liðanna í kvöld. 17.12.2016 21:46
Conte um velgengnina: "Erum lið á öllum tímapunktum leiksins" Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir eigi skilið klapp á bakið eftir ellefta deildarsigurinn í röð, en Chelsea vann Crystal Palace 1-0 í dag. 17.12.2016 21:00
Aron spilaði í stundarfjórðung í jafntefli Aron Jóhannsson spilaði í stundarfjórðung fyrir Werder Bremen sem gerði 1-1 jafntefli við FC Köln á heimavelli í dag. 17.12.2016 20:30
Guðjón Valur magnaður í sigri Löwen | Íslendingaliðin á toppnum Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar jöfn með 30 stig eftir leiki dagsins í þýsku deildinni. Flensburg er tveimur stigum á eftir Íslendingaliðunum en á þó leik til góða. 17.12.2016 19:51
Zlatan afgreiddi WBA | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic afgreiddi West Bromwich Albion fyrir Manchester United, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. 17.12.2016 19:30
Ingvar: Ætlast til að fá meira frá atvinnumanni liðsins Þjálfari Hauka var ósáttur með framlag erlenda leikmanns liðsins í naumu tapi gegn Stjörnunni í dag en hún átti í miklum erfiðleikum í dag. 17.12.2016 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 68-65 | Stjarnan vann nágrannaslaginn Stjarnan vann þriðja leik sinn í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta 68-65 gegn Haukum í kvöld en með sigrinum eru Stjörnukonur komnar með gott forskot á Val og Njarðvík í fjórða sæti. 17.12.2016 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-34 | Fram skellti Akureyri Fram skellti Akureyri fyrir norðan í síðasta leik Olís-deildarinnar fyrir jólafrí. 17.12.2016 18:00
Dramatík í Stykkishólmi Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag. 17.12.2016 17:33
Jón Daði eini Íslendingurinn í sigurliði Jón Daði Böðvarsson var eini Íslendingurinn í sigurliði í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en Wolves vann 2-0 sigur á Nottingham Forest á útivelli. 17.12.2016 17:21
Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17.12.2016 17:00
Meistararnir björguðu stigi einum færri | Sjáðu mörkin Meistararnir í Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sunderland og West Ham unnu mikilvæga sigra. 17.12.2016 17:00
Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17.12.2016 16:00
Sigrar hjá Íslendingaliðunum | Sigvaldi markahæstur Íslendingaliðin Århus og Álaborg unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en bæði lið lentu í hörkuleikjum í dag. 17.12.2016 15:34
Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. 17.12.2016 14:15
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17.12.2016 13:45
Gunnlaugur Fannar í Víking Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Víking, en hann kemur til liðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað í Inkasso-deildinni undanfarin ár. 17.12.2016 13:15
Rúm sex prósent leikmanna í Pepsi-deild karla þéna yfir 900 þúsund á mánuði Meðallaunin í Pepsi-deild karla eru frá 68 þúsundum til rúmlega 114 þúsund króna, en þetta kemur fram í könnun á vegum FIFPro sem birt hefur verið á heimasíðu samtakana. 17.12.2016 12:30
Níundi sigur Houston í röð Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum. 17.12.2016 11:00
Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga. 17.12.2016 06:00
Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16.12.2016 23:30
Ronda lætur Conor og Mayweather heyra það Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. 16.12.2016 22:30
Aubameyang bjargaði stigi fyrir Dortmund Það var hörkuleikur á dagskránni í þýska boltanum í kvöld er Hoffenheim tók á móti Dortmund. 16.12.2016 21:38
Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16.12.2016 21:15
Martin stigahæstur í naumum sigri á liði Hauks Helga Íslendingaliðin Charleville og Rouen mættust í franska körfuboltanum í kvöld og úr varð heldur betur spennandi leikur. 16.12.2016 21:06
Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16.12.2016 20:30
Curry gæti orðið sá fyrsti sem fær 200 milljóna dollara samning Stephen Curry hjá Golden State Warriors hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil en hann er hvergi nærri því að vera launahæsti leikmaður síns liðs hvað þá allrar NBA-deildarinnar. 16.12.2016 20:00
Keflavík með sex stiga forskot | Myndir Keflavíkurstúlkur fara inn í jólin með huggulegt forskot á toppi Dominos-deildar kvenna. 16.12.2016 19:34
Hollendingar flugu í úrslit Holland komst í kvöld í úrslitaleikinn á EM kvenna eftir öruggan sigur á Dönum, 26-22. 16.12.2016 18:39
Hundruð fimleikafólks segist hafa verið misnotað kynferðislega Kynferðisleg misnotkun er ekki bara vandamál í fótboltaheiminum því nú hefur ótrúlegur fjöldi fimleikafólks greint frá misnotkun. 16.12.2016 18:15
Mourinho: Verð að hvíla Zlatan José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan. 16.12.2016 17:45