Rakel Dögg aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 13:02 Rakel Dögg í leik með Stjörnunni. Vísir Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hún var valin í hópinn sem leikur í forkeppni HM 2017 í næsta mánuði. Rakel Dögg fékk slæmt höfuhögg á landsliðsæfingu í nóvember 2013 og tilkynnti nokkrum mánuðum síðar að hún væri hætt af þeim sökum. Hún sneri þó aftur á völlinn á síðari hluta síðasta tímabils og hefur spilað vel með Stjörnunni í Olísdeild kvenna í haust. Hún var lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi sextán manna hóp fyrir forkeppni HM. Ísland er þar í riðli með Færeyjum, Austurríki og Makedóníu en tvö lið komast áfram í umspil um sæti á HM. Allir leikirnir í riðlinum fara fram í Færeyjum í byrjun desember. Meðal þeirra leikmanna sem voru ekki valdir í hópinn en voru með á æfingamóti í Póllandi í október eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir.Hópurinn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Heiða Ingólfsdóttir, Stjörnunni Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Karen Knútsdóttir, Nice Lovísa Thompson, Gróttu Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Rut Jónsdóttir, Midtjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, HK Halden Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu Þórey Rósa Stefánsdóttir, Kristiansand Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hún var valin í hópinn sem leikur í forkeppni HM 2017 í næsta mánuði. Rakel Dögg fékk slæmt höfuhögg á landsliðsæfingu í nóvember 2013 og tilkynnti nokkrum mánuðum síðar að hún væri hætt af þeim sökum. Hún sneri þó aftur á völlinn á síðari hluta síðasta tímabils og hefur spilað vel með Stjörnunni í Olísdeild kvenna í haust. Hún var lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi sextán manna hóp fyrir forkeppni HM. Ísland er þar í riðli með Færeyjum, Austurríki og Makedóníu en tvö lið komast áfram í umspil um sæti á HM. Allir leikirnir í riðlinum fara fram í Færeyjum í byrjun desember. Meðal þeirra leikmanna sem voru ekki valdir í hópinn en voru með á æfingamóti í Póllandi í október eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir.Hópurinn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Heiða Ingólfsdóttir, Stjörnunni Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Karen Knútsdóttir, Nice Lovísa Thompson, Gróttu Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Rut Jónsdóttir, Midtjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, HK Halden Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu Þórey Rósa Stefánsdóttir, Kristiansand
Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita