Fleiri fréttir

Ætla að endurheimta gullið

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram eftir rúmar tvær vikur í Slóveníu. Ísland sendir fjögur lið til keppni en kostnaður hvers keppanda við að taka þátt fyrir hönd þjóðarinnar er 350 þúsund krónur.

Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni

Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili.

Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn

Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Ekkert Indlandsævintýri hjá Eiði Smára

Ekkert verður af því að Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, leiki með Pune City á þessu tímabili í indversku ofurdeildinni. Þetta kemur fram í þarlendum fjölmiðlum.

Sjá næstu 50 fréttir