Fleiri fréttir

Cyborg dreymir enn um Rondu

Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey.

Wenger hefur áhyggjur af meiðslum Coquelin

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist hafa áhyggjur af því að Francis Coquelin verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann hlaut á Emirates-vellinum gegn Chelsea í gær.

Óli Jóh: Við höfðum engan áhuga á þessu

"Þetta var hundfúlt, þeir vildu þetta meira en við og þannig endaði þetta,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, sem spiluðu ömurlega í 4-0 tapi gegn ÍBV.

Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna

Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen.

Enn eitt tapið hjá West Ham

Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag.

Flautumark hjá Löwen

Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag.

Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti

Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn.

Randers farið að hiksta

Eftir frábæra byrjun í dönsku úrvalsdeildinni er aðeins farið að gefa á bátinn hjá Íslendingaliðinu Randers.

Sjáið öll laugardagsmörkin úr enska boltanum

Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í leikjunum átta en sjá má þau öll hér að ofan og hér að neðan eru helstu tilþrifin úr leikjum laugardagsins.

West Ham hefur áhuga á Fabregas

Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu.

Kevin De Bruyne meiddist í leiknum gegn Swansea

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í viðtali við fölmiðla eftir sigurinn gegn Swansea í dag að Kevin De Bruyne, leikmaður liðsins, myndi fara til sérfræðings strax á morgun og að hann væri líklegast meiddur eftir að hafa haltrað af velli í dag.

Guðmann gerði tveggja ára samning við KA

Guðmann Þórisson hefur gert gert nýjan tveggja ára samning við KA sem varð 1. deildarmeistari á dögunum og spilar í Pepsi-deildinni á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KA.

Toppliðin unnu öll

Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag og unnu toppliðin öll sigur.

Sjá næstu 50 fréttir