Fleiri fréttir

11 laxa opnun á Jöklusvæðinu

Jökla og árnar sem tilheyra því svæði opnuðu fyrir veiðimönnum 1. júlí og veiðin var langt umfram væntingar.

Prost vann fyrri keppnina í London

Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna.

Suðurnesjarliðin töpuðu stigum

Suðurnesjarliðin Keflavík og Grindavík töpuðu mikilvægum stig í Inkasso-deild karla í dag. Grindavík gerði jafntefli við Fjarðabyggð á útivelli, en Keflavík gerði markalaust jafntefli við Huginn.

Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki

Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India.

105 sm lax úr Víðidalsá

Víðidalsá er vel þekkt fyrir stórlaxa og þar koma nokkrir laxar á hverju sumri sem er um og yfir 100 sm.

Sjá næstu 50 fréttir