Fleiri fréttir

Hittir beint í hjartastað

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM.

Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki

Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum.

Gömlu kallarnir vilja erlendan landsliðsþjálfara

Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu.

Konan með tröllatölurnar áfram með Njarðvík

Carmen Tyson-Thomas verður með Njarðvík í Domino´s deild kvenna næsta vetur en Njarðvík fékk óvænt sæti í deildinni fyrr í þessum mánuði þegar Hamar hætti við þátttöku í deildinni.

Hörður Axel orðinn kóngur

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur gert eins árs samning við gríska körfuboltaliðið Rethymno Cretan Kings.

Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda?

Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur.

Sjá næstu 50 fréttir