Fleiri fréttir

Payet: Besti leikur okkar á EM

Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi.

Giroud valinn maður leiksins

Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok.

Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum

Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.

Arteta í þjálfarateymi City

Mikel Arteta hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Manchester City, en hann lagði á skóna á hilluna eftir tímabilið í ár.

Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik

Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað.

Prost vann en Buemi varð heimsmeistari

Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams.

Arsenal nælir í Japana

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann.

Hannes heldur á höfði Hodgson

Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim.

Lewis Hamilton vann í Austurríki

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari.

Sjá næstu 50 fréttir