Fleiri fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3.7.2016 21:17 Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Íslensku áhorfendurnir ætla bara að syngja út í hið óendanlega. 3.7.2016 21:17 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3.7.2016 21:15 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3.7.2016 21:15 Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3.7.2016 21:00 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3.7.2016 20:55 Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 3.7.2016 20:53 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3.7.2016 20:45 Lars þjálfaði liðið sem skoraði síðast fjögur á Ísland í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið gróf sig djúpa holu í fyrri hálfleik í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta með því að fá á sig fjögur mörk. 3.7.2016 20:18 Fyrstir í sögu EM til að fá á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið átti fá svör á móti frábæru frönsku liði í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. 3.7.2016 20:02 Arteta í þjálfarateymi City Mikel Arteta hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Manchester City, en hann lagði á skóna á hilluna eftir tímabilið í ár. 3.7.2016 20:00 Leikmaður FH ánægður með yfirburði Frakka gegn Íslandi Skotinn Steven Lennon, leikmaður FH, er að fá það óþvegið á Twitter frá reiðum Íslendingum. 3.7.2016 19:58 Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Afhending miða frá Birni hefur dregist en aðrir hafa lent í því að miðarnir eru ekki teknir gildir við innganginn. 3.7.2016 19:31 Chelsea kaupir belgískan landsliðsmann frá Marseille Belgíski landsliðsmaðurinn Michy Batshuayi er genginn í raðir Chelsea frá Marseille, en félagið staðfesti þetta í dag. 3.7.2016 19:00 Ísland slær met með sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð Ísland verður með sama byrjunarliðið fimmta leikinn í röð í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu. 3.7.2016 18:42 Enginn afsláttur gefinn í gæslunni sem bakar sumum vesen Gífurleg öryggisgæsla er fyrir utan Stade de France leikvanginn í Saint Denis í Frakklandi vegna leiks Íslands og Frakklands sem hefst innan skamms. 3.7.2016 18:39 Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. 3.7.2016 18:11 Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega. 3.7.2016 18:04 Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. 3.7.2016 17:54 Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. 3.7.2016 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 2-3 | Endurkomusigur Eyjamanna skilaði þeim í undanúrslit Eyjamenn unnu magnaðan 3-2 endurkomusigur á Blikum á Kópavogsvelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir sneru Eyjamenn leiknum sér í hag með þremur mörkum á tíu mínútum. 3.7.2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 5-0 | Öruggt hjá bikarmeisturunum Valsmenn eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla eftir stórsigur á Fylki, 5-0, á Valsvellinum í dag. 3.7.2016 17:00 Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað. 3.7.2016 16:50 Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. 3.7.2016 16:45 Hermann veitti ekki viðtöl eftir útreiðina á Valsvellinum 3.7.2016 16:15 Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3.7.2016 16:04 Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Skoskir fótboltaáhugamenn eru mættir til Parísar til að styðja íslenska landsliðið. 3.7.2016 15:49 Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. 3.7.2016 15:30 Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. 3.7.2016 15:15 Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3.7.2016 15:00 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3.7.2016 15:00 Arsenal nælir í Japana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann. 3.7.2016 15:00 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3.7.2016 14:37 Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3.7.2016 14:32 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3.7.2016 14:30 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3.7.2016 14:07 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3.7.2016 14:00 Veiðitölur verða líklega lágar á seinni vakt í dag Það eru líklega allir Íslendingar að gera sig klára fyrir leikinn gegn Frökkum seinnipartinn í dag og það á ekki síður um veiðimenn. 3.7.2016 14:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3.7.2016 13:45 Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3.7.2016 13:35 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3.7.2016 13:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3.7.2016 13:00 Besta opnun Stóru Laxár fyrr og síðar Opnunarhollin hafa lokið veiðum í Stóru Laxá og þegar tölurnar eru gerðar upp er ljóst að um bestu opnun í ánni er að ræða. 3.7.2016 13:00 Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3.7.2016 12:30 „Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland. 3.7.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3.7.2016 21:17
Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Íslensku áhorfendurnir ætla bara að syngja út í hið óendanlega. 3.7.2016 21:17
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3.7.2016 21:15
Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3.7.2016 21:15
Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3.7.2016 21:00
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3.7.2016 20:55
Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 3.7.2016 20:53
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3.7.2016 20:45
Lars þjálfaði liðið sem skoraði síðast fjögur á Ísland í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið gróf sig djúpa holu í fyrri hálfleik í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta með því að fá á sig fjögur mörk. 3.7.2016 20:18
Fyrstir í sögu EM til að fá á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið átti fá svör á móti frábæru frönsku liði í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. 3.7.2016 20:02
Arteta í þjálfarateymi City Mikel Arteta hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Manchester City, en hann lagði á skóna á hilluna eftir tímabilið í ár. 3.7.2016 20:00
Leikmaður FH ánægður með yfirburði Frakka gegn Íslandi Skotinn Steven Lennon, leikmaður FH, er að fá það óþvegið á Twitter frá reiðum Íslendingum. 3.7.2016 19:58
Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Afhending miða frá Birni hefur dregist en aðrir hafa lent í því að miðarnir eru ekki teknir gildir við innganginn. 3.7.2016 19:31
Chelsea kaupir belgískan landsliðsmann frá Marseille Belgíski landsliðsmaðurinn Michy Batshuayi er genginn í raðir Chelsea frá Marseille, en félagið staðfesti þetta í dag. 3.7.2016 19:00
Ísland slær met með sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð Ísland verður með sama byrjunarliðið fimmta leikinn í röð í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu. 3.7.2016 18:42
Enginn afsláttur gefinn í gæslunni sem bakar sumum vesen Gífurleg öryggisgæsla er fyrir utan Stade de France leikvanginn í Saint Denis í Frakklandi vegna leiks Íslands og Frakklands sem hefst innan skamms. 3.7.2016 18:39
Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. 3.7.2016 18:11
Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega. 3.7.2016 18:04
Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. 3.7.2016 17:54
Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. 3.7.2016 17:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 2-3 | Endurkomusigur Eyjamanna skilaði þeim í undanúrslit Eyjamenn unnu magnaðan 3-2 endurkomusigur á Blikum á Kópavogsvelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir sneru Eyjamenn leiknum sér í hag með þremur mörkum á tíu mínútum. 3.7.2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 5-0 | Öruggt hjá bikarmeisturunum Valsmenn eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla eftir stórsigur á Fylki, 5-0, á Valsvellinum í dag. 3.7.2016 17:00
Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað. 3.7.2016 16:50
Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. 3.7.2016 16:45
Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3.7.2016 16:04
Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Skoskir fótboltaáhugamenn eru mættir til Parísar til að styðja íslenska landsliðið. 3.7.2016 15:49
Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. 3.7.2016 15:30
Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. 3.7.2016 15:15
Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3.7.2016 15:00
Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3.7.2016 15:00
Arsenal nælir í Japana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann. 3.7.2016 15:00
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3.7.2016 14:37
Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3.7.2016 14:32
Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3.7.2016 14:30
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3.7.2016 14:07
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3.7.2016 14:00
Veiðitölur verða líklega lágar á seinni vakt í dag Það eru líklega allir Íslendingar að gera sig klára fyrir leikinn gegn Frökkum seinnipartinn í dag og það á ekki síður um veiðimenn. 3.7.2016 14:00
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3.7.2016 13:45
Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3.7.2016 13:35
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3.7.2016 13:30
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3.7.2016 13:00
Besta opnun Stóru Laxár fyrr og síðar Opnunarhollin hafa lokið veiðum í Stóru Laxá og þegar tölurnar eru gerðar upp er ljóst að um bestu opnun í ánni er að ræða. 3.7.2016 13:00
Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3.7.2016 12:30
„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland. 3.7.2016 12:00