Fleiri fréttir Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Christopher Reid baðst afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist þegar "sprengja“ uppgötvaðist á Old Trafford. 17.5.2016 12:00 Fleiri hjá Tottenham biðjast afsökunar Tottenham átti frábært tímabil í ensku úrvalsdeildinni en það endaði á skelli á móti föllnu liði Newcastle United um helgina. 17.5.2016 11:30 Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. 17.5.2016 10:57 Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17.5.2016 10:53 Sjáðu Tiger setja þrjú högg í röð í vatnið Vandræðalegt augnablik fyrir Tiger Woods þegar hann tók í kylfuna á fyrir framan fjölmiðla. 17.5.2016 10:30 Hrafnhildur með fimmta besta tímann í undanúrslit Gat tekið því rólega í undanrásum í 100 m bringusundi á EM í sundi í morgun. 17.5.2016 09:48 Líklegt að Benitez fylgi Newcastle í B-deildina Hefur átt í viðræðum við Mike Ashley, eiganda félagsins, um áframhaldandi samstarf. 17.5.2016 09:15 Firmino myndi taka Götze opnum örmum hjá Liverpool Mario Götze fer líklega frá Bayern í sumar og gæti farið aftur til síns gamla stjóra, Jürgen Klopp. 17.5.2016 08:45 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17.5.2016 08:15 Gunnar upp í tólfta sæti Nálægt sínum besta árangri á styrkleikalista veltivigtar í UFC og stekkur upp um eitt sæti frá síðustu viku. 17.5.2016 07:53 Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. 17.5.2016 07:37 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17.5.2016 06:00 Shearer: Rooney á ekki að byrja frammi í Frakklandi Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að tímar Wayne Rooney sem fyrsti framherji enska landsliðsins séu liðnir. Shearer hefur áhyggjur af varnarleiknum. 16.5.2016 23:30 Einar: Eiginlega vonsvikinn að hafa ekki gripið vítið Einar Hjörleifsson stóð heldur betur fyrir sínu í marki Víkings Ó. í 3-0 sigrinum á ÍA í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 16.5.2016 22:55 Úúúú, Víkingur, sjallalalalala | Sjáðu innilegan fögnuð Ólsara í klefanum Nýliðarnir eru á toppnum og fögnuðu því vel og innilega eftir að rassskella ÍA í vesturlandsslagnum. 16.5.2016 22:45 Bjarni Þór: Þetta er allavega stoðsending Bjarni Þór Viðarsson átti ágætan leik í liði FH í kvöld og var sáttur með sigurinn gegn Fjölni 16.5.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍA 3-0 | Víkingar á toppinn | Sjáðu mörkin Víkingur Ó. komst í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með öruggum 3-0 sigri á ÍA í Vesturlandsslag á Ólafsvíkurvelli. 16.5.2016 22:30 39 ára gamall sjóari og markvörður Ólsara stal senunni í kvöld | Myndband Sjáðu tvær geggjaðar vörslur hjá Einari Hjörleifssyni sem var frábær í marki Ólsara gegn ÍA. 16.5.2016 22:26 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Fjölnir 2-0 | Öruggur sigur FH í Krikanum | Sjáðu mörkin FH-ingar unnu sinn þriðja sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni. 16.5.2016 22:15 Sheffield Wednesday í úrslitaleikinn Miðvikudagsliðið á möguleika á að komast aftur í úrvalsdeildina eftir 16 ára fjarveru. 16.5.2016 21:22 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16.5.2016 20:49 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16.5.2016 20:15 Albert: Sóknarleikur okkar fyrirsjáanlegur "Þetta er ekki sú staða sem við vildum vera í eftir fjórar umferðir,“ segir Albert Brynjar Ingason, framherjir Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 20:03 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 19:38 Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Þýski landsliðsmarkvörðurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir að liðið féll í B-deildina. 16.5.2016 19:30 Haukur Heiðar á skotskónum í nágrannaslagnum Landsliðsbakvörðurinn skoraði fyrir AIK á móti erkifjendunum í Djurgården. 16.5.2016 19:01 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16.5.2016 18:45 Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. 16.5.2016 18:14 Eygló Ósk með fimmta besta tímann inn í úrslitin Íþróttamaður ársins komst örugglega í úrslit í 200 metra baksundi. 16.5.2016 18:07 Anton Sveinn komst í úrslit Anton Sveinn McKee syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug. 16.5.2016 17:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. 16.5.2016 17:45 Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. 16.5.2016 17:30 Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16.5.2016 17:18 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni hefur verið undir meðallagi á flestum svæðum nema einu en þar er veiðin búin að vera feyknagóð. 16.5.2016 17:00 Neymar: Enginn vill Ólympíugull meira en ég Fyrirliði brasilíska landsliðsins sleppir hundrað ára afmæli Copa America til að einbeita sér að ÓL í Ríó. 16.5.2016 16:45 Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Elliðavatn er einn vinsælasti fólkvangur landsins og þarna fer mikill fjöldi veiðimanna um og nýtur þess að veiða í vatninu. 16.5.2016 16:01 Grindavík með fullt hús Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag. 16.5.2016 15:45 Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. 16.5.2016 15:21 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16.5.2016 14:30 Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. 16.5.2016 14:29 Gylfi Þór eftirsóttur á Englandi, Ítalíu og í Þýskalandi Crystal Palace og Fiorentina ætla sér í slaginn um Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. 16.5.2016 13:15 Tengdasonur Íslands til West Ham West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi. 16.5.2016 12:30 Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. 16.5.2016 12:00 Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun. 16.5.2016 11:25 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16.5.2016 11:06 Sjá næstu 50 fréttir
Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Christopher Reid baðst afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist þegar "sprengja“ uppgötvaðist á Old Trafford. 17.5.2016 12:00
Fleiri hjá Tottenham biðjast afsökunar Tottenham átti frábært tímabil í ensku úrvalsdeildinni en það endaði á skelli á móti föllnu liði Newcastle United um helgina. 17.5.2016 11:30
Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. 17.5.2016 10:57
Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17.5.2016 10:53
Sjáðu Tiger setja þrjú högg í röð í vatnið Vandræðalegt augnablik fyrir Tiger Woods þegar hann tók í kylfuna á fyrir framan fjölmiðla. 17.5.2016 10:30
Hrafnhildur með fimmta besta tímann í undanúrslit Gat tekið því rólega í undanrásum í 100 m bringusundi á EM í sundi í morgun. 17.5.2016 09:48
Líklegt að Benitez fylgi Newcastle í B-deildina Hefur átt í viðræðum við Mike Ashley, eiganda félagsins, um áframhaldandi samstarf. 17.5.2016 09:15
Firmino myndi taka Götze opnum örmum hjá Liverpool Mario Götze fer líklega frá Bayern í sumar og gæti farið aftur til síns gamla stjóra, Jürgen Klopp. 17.5.2016 08:45
Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17.5.2016 08:15
Gunnar upp í tólfta sæti Nálægt sínum besta árangri á styrkleikalista veltivigtar í UFC og stekkur upp um eitt sæti frá síðustu viku. 17.5.2016 07:53
Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. 17.5.2016 07:37
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17.5.2016 06:00
Shearer: Rooney á ekki að byrja frammi í Frakklandi Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að tímar Wayne Rooney sem fyrsti framherji enska landsliðsins séu liðnir. Shearer hefur áhyggjur af varnarleiknum. 16.5.2016 23:30
Einar: Eiginlega vonsvikinn að hafa ekki gripið vítið Einar Hjörleifsson stóð heldur betur fyrir sínu í marki Víkings Ó. í 3-0 sigrinum á ÍA í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 16.5.2016 22:55
Úúúú, Víkingur, sjallalalalala | Sjáðu innilegan fögnuð Ólsara í klefanum Nýliðarnir eru á toppnum og fögnuðu því vel og innilega eftir að rassskella ÍA í vesturlandsslagnum. 16.5.2016 22:45
Bjarni Þór: Þetta er allavega stoðsending Bjarni Þór Viðarsson átti ágætan leik í liði FH í kvöld og var sáttur með sigurinn gegn Fjölni 16.5.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍA 3-0 | Víkingar á toppinn | Sjáðu mörkin Víkingur Ó. komst í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með öruggum 3-0 sigri á ÍA í Vesturlandsslag á Ólafsvíkurvelli. 16.5.2016 22:30
39 ára gamall sjóari og markvörður Ólsara stal senunni í kvöld | Myndband Sjáðu tvær geggjaðar vörslur hjá Einari Hjörleifssyni sem var frábær í marki Ólsara gegn ÍA. 16.5.2016 22:26
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Fjölnir 2-0 | Öruggur sigur FH í Krikanum | Sjáðu mörkin FH-ingar unnu sinn þriðja sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni. 16.5.2016 22:15
Sheffield Wednesday í úrslitaleikinn Miðvikudagsliðið á möguleika á að komast aftur í úrvalsdeildina eftir 16 ára fjarveru. 16.5.2016 21:22
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16.5.2016 20:49
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16.5.2016 20:15
Albert: Sóknarleikur okkar fyrirsjáanlegur "Þetta er ekki sú staða sem við vildum vera í eftir fjórar umferðir,“ segir Albert Brynjar Ingason, framherjir Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 20:03
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 19:38
Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Þýski landsliðsmarkvörðurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir að liðið féll í B-deildina. 16.5.2016 19:30
Haukur Heiðar á skotskónum í nágrannaslagnum Landsliðsbakvörðurinn skoraði fyrir AIK á móti erkifjendunum í Djurgården. 16.5.2016 19:01
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16.5.2016 18:45
Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. 16.5.2016 18:14
Eygló Ósk með fimmta besta tímann inn í úrslitin Íþróttamaður ársins komst örugglega í úrslit í 200 metra baksundi. 16.5.2016 18:07
Anton Sveinn komst í úrslit Anton Sveinn McKee syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug. 16.5.2016 17:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. 16.5.2016 17:45
Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. 16.5.2016 17:30
Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16.5.2016 17:18
20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni hefur verið undir meðallagi á flestum svæðum nema einu en þar er veiðin búin að vera feyknagóð. 16.5.2016 17:00
Neymar: Enginn vill Ólympíugull meira en ég Fyrirliði brasilíska landsliðsins sleppir hundrað ára afmæli Copa America til að einbeita sér að ÓL í Ríó. 16.5.2016 16:45
Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Elliðavatn er einn vinsælasti fólkvangur landsins og þarna fer mikill fjöldi veiðimanna um og nýtur þess að veiða í vatninu. 16.5.2016 16:01
Grindavík með fullt hús Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag. 16.5.2016 15:45
Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. 16.5.2016 15:21
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16.5.2016 14:30
Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. 16.5.2016 14:29
Gylfi Þór eftirsóttur á Englandi, Ítalíu og í Þýskalandi Crystal Palace og Fiorentina ætla sér í slaginn um Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. 16.5.2016 13:15
Tengdasonur Íslands til West Ham West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi. 16.5.2016 12:30
Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. 16.5.2016 12:00
Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun. 16.5.2016 11:25
Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16.5.2016 11:06