Fleiri fréttir

Hvorn lætur Gunnar byrja?

Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson.

Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna

Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær.

Ferli Sharapovu gæti verið lokið

Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur.

Leyfa konunum ekki að vera með

Meðlimir Muirfield-golfklúbbsins í Skotlandi felldu þá tillögu að leyfa konum að ganga í þennan fræga golfklúbb.

Frá Berlín til Eyja

Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV.

Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum

Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug.

Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum

Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli.

Chelsea gerir risasamning við Nike

Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike.

Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale

Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu.

Williams með furðulegan afturvæng á æfingu

Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær.

Klopp: Ég er ábyrgur líka

Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir