Fleiri fréttir Klara eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar "Mikil viðurkenning á okkar starfi og fyrir mig persónulega,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 14:15 Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. 18.5.2016 14:00 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18.5.2016 13:45 63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. 18.5.2016 13:00 Fjögur ár frá félagsskiptunum sem breyttu svo miklu fyrir Leicester City 18. maí 2012 keypti Leicester City leikmann frá utandeildarfélaginu Fleetwood Town en enginn gat séð fyrir hvaða þýðingu þessi félagsskipti hafa haft fyrir framtíð Leicester. 18.5.2016 12:30 Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja. 18.5.2016 12:00 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 11:15 Terry áfram hjá Chelsea John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið. 18.5.2016 10:48 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18.5.2016 10:19 Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18.5.2016 10:00 Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Elliðavatn er afskaplega vinsælt veiðivatn enda liggur vatnið í túnjaðri borgarinnar og þarna er oft hægt að veiða ágætlega. 18.5.2016 10:00 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18.5.2016 09:50 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18.5.2016 09:45 Tölur gærkvöldsins sýna að Rooney á framtíðina fyrir sér á miðjunni Wayne Rooney skoraði og lagði upp mark í 3-1 sigri Manchester United á Bournemouth á Old Trafford í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Eftir leikinn talaði hann um möguleikann á því að spila á miðjunni í næstu framtíð. 18.5.2016 09:15 Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatnið á suðurlandi enda ekkert skrítið þar sem umhverfi og góð veiði hnýtir daginn saman í frábæra reynslu. 18.5.2016 09:00 Smalling eyðilagði fyrir De Gea David De Gea, markvörður Manchester United, kann samherja sínum, Chris Smalling, eflaust litlar þakkir fyrir sjálfsmarkið sem hann skoraði gegn Bournemouth í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 18.5.2016 08:45 Englandsmeisturunum fagnað eins og þjóðhetjum við komuna til Bangkok | Myndir Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. 18.5.2016 08:15 Philadelphia datt í lukkupottinn Philadelphia 76ers datt í lukkupottinn þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar 2016. 18.5.2016 07:45 Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. 18.5.2016 07:08 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18.5.2016 06:00 Schweinsteiger fyrirliði Þýskalands á EM Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Manchester United, verður fyrirliði Þýskalands á EM í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 23:30 Milos: Lítum vel út á æfingarsvæðinu en erum hikandi í leikjum Þjálfari Víkings var ósáttur með það hvernig leikmenn liðsins mættu til leiks í seinni hálfleik eftir góða frammistöðu í fyrri hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Val í kvöld. 17.5.2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Óttar Magnús bjargaði stigi fyrir Víkinga Víkingur Reykjavík er enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld. 17.5.2016 22:45 Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ „Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR. 17.5.2016 22:28 Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17.5.2016 22:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Breiðablik 2-0 | Duglegir Þróttarar lögðu Blika Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum. 17.5.2016 22:15 Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. 17.5.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17.5.2016 21:45 Sjáðu fyrsta þáttinn af Pepsi-mörkum kvenna í heild sinni Fyrsti þátturinn af Pepsi-mörkum kvenna var sýndur í kvöld á Stöð 2 Sport 2 HD. 17.5.2016 21:30 Tveggja marka sigur dugði ekki Derby Hull City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 2-0 tap gegn Derby í síðari leik liðanna í kvöld. 17.5.2016 20:37 United sextán mörkum frá Meistaradeildarsæti | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-1 sigur á Bournemouth í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 17.5.2016 20:30 Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu. 17.5.2016 19:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 17.5.2016 18:45 Eygló sjötta og Anton sjöundi | Hrafnhildur með næstbesta tímann inn í úrslit Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í London nú síðdegis. 17.5.2016 18:30 Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. 17.5.2016 18:15 Eygló gaf eftir á lokasprettinum og lenti í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í úrslitasundinu í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 18:09 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London. 17.5.2016 17:52 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 17:47 Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 17:45 Mourinho tekur við United verði Van Gaal rekinn Portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, fær stjórastöðuna hjá Manchester United ef eigendur United ákveða að reka Louis van Gaal í sumar. 17.5.2016 17:45 Íris Björk komin í frí Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 17.5.2016 16:54 Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. 17.5.2016 16:45 Klopp: Ég á alltof mikið af silfurverðlaunum Jürgen Klopp, knattspyrnurstjóri Liverpool, var jákvæður og skemmtilegur eins og hans á sér á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Basel í Sviss á morgun. 17.5.2016 16:15 Pepsi-mörk kvenna byrja í kvöld Fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og sýndur beint á Vísi. 17.5.2016 16:00 Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi. 17.5.2016 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klara eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar "Mikil viðurkenning á okkar starfi og fyrir mig persónulega,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 14:15
Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. 18.5.2016 14:00
Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18.5.2016 13:45
63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. 18.5.2016 13:00
Fjögur ár frá félagsskiptunum sem breyttu svo miklu fyrir Leicester City 18. maí 2012 keypti Leicester City leikmann frá utandeildarfélaginu Fleetwood Town en enginn gat séð fyrir hvaða þýðingu þessi félagsskipti hafa haft fyrir framtíð Leicester. 18.5.2016 12:30
Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja. 18.5.2016 12:00
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 11:15
Terry áfram hjá Chelsea John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið. 18.5.2016 10:48
Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18.5.2016 10:19
Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18.5.2016 10:00
Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Elliðavatn er afskaplega vinsælt veiðivatn enda liggur vatnið í túnjaðri borgarinnar og þarna er oft hægt að veiða ágætlega. 18.5.2016 10:00
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18.5.2016 09:50
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18.5.2016 09:45
Tölur gærkvöldsins sýna að Rooney á framtíðina fyrir sér á miðjunni Wayne Rooney skoraði og lagði upp mark í 3-1 sigri Manchester United á Bournemouth á Old Trafford í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Eftir leikinn talaði hann um möguleikann á því að spila á miðjunni í næstu framtíð. 18.5.2016 09:15
Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatnið á suðurlandi enda ekkert skrítið þar sem umhverfi og góð veiði hnýtir daginn saman í frábæra reynslu. 18.5.2016 09:00
Smalling eyðilagði fyrir De Gea David De Gea, markvörður Manchester United, kann samherja sínum, Chris Smalling, eflaust litlar þakkir fyrir sjálfsmarkið sem hann skoraði gegn Bournemouth í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 18.5.2016 08:45
Englandsmeisturunum fagnað eins og þjóðhetjum við komuna til Bangkok | Myndir Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. 18.5.2016 08:15
Philadelphia datt í lukkupottinn Philadelphia 76ers datt í lukkupottinn þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar 2016. 18.5.2016 07:45
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. 18.5.2016 07:08
Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18.5.2016 06:00
Schweinsteiger fyrirliði Þýskalands á EM Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Manchester United, verður fyrirliði Þýskalands á EM í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 23:30
Milos: Lítum vel út á æfingarsvæðinu en erum hikandi í leikjum Þjálfari Víkings var ósáttur með það hvernig leikmenn liðsins mættu til leiks í seinni hálfleik eftir góða frammistöðu í fyrri hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Val í kvöld. 17.5.2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Óttar Magnús bjargaði stigi fyrir Víkinga Víkingur Reykjavík er enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld. 17.5.2016 22:45
Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ „Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR. 17.5.2016 22:28
Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17.5.2016 22:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Breiðablik 2-0 | Duglegir Þróttarar lögðu Blika Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum. 17.5.2016 22:15
Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. 17.5.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17.5.2016 21:45
Sjáðu fyrsta þáttinn af Pepsi-mörkum kvenna í heild sinni Fyrsti þátturinn af Pepsi-mörkum kvenna var sýndur í kvöld á Stöð 2 Sport 2 HD. 17.5.2016 21:30
Tveggja marka sigur dugði ekki Derby Hull City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 2-0 tap gegn Derby í síðari leik liðanna í kvöld. 17.5.2016 20:37
United sextán mörkum frá Meistaradeildarsæti | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-1 sigur á Bournemouth í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 17.5.2016 20:30
Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu. 17.5.2016 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 17.5.2016 18:45
Eygló sjötta og Anton sjöundi | Hrafnhildur með næstbesta tímann inn í úrslit Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í London nú síðdegis. 17.5.2016 18:30
Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. 17.5.2016 18:15
Eygló gaf eftir á lokasprettinum og lenti í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í úrslitasundinu í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 18:09
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London. 17.5.2016 17:52
Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 17:47
Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 17:45
Mourinho tekur við United verði Van Gaal rekinn Portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, fær stjórastöðuna hjá Manchester United ef eigendur United ákveða að reka Louis van Gaal í sumar. 17.5.2016 17:45
Íris Björk komin í frí Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 17.5.2016 16:54
Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. 17.5.2016 16:45
Klopp: Ég á alltof mikið af silfurverðlaunum Jürgen Klopp, knattspyrnurstjóri Liverpool, var jákvæður og skemmtilegur eins og hans á sér á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Basel í Sviss á morgun. 17.5.2016 16:15
Pepsi-mörk kvenna byrja í kvöld Fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og sýndur beint á Vísi. 17.5.2016 16:00
Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi. 17.5.2016 15:30