Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum

Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja.

Terry áfram hjá Chelsea

John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið.

Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatnið á suðurlandi enda ekkert skrítið þar sem umhverfi og góð veiði hnýtir daginn saman í frábæra reynslu.

Smalling eyðilagði fyrir De Gea

David De Gea, markvörður Manchester United, kann samherja sínum, Chris Smalling, eflaust litlar þakkir fyrir sjálfsmarkið sem hann skoraði gegn Bournemouth í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Ætlaði mér að synda miklu hraðar

Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein.

Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA

LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár.

Tveggja marka sigur dugði ekki Derby

Hull City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 2-0 tap gegn Derby í síðari leik liðanna í kvöld.

Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég

Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu.

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London.

Íris Björk komin í frí

Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu.

Klopp: Ég á alltof mikið af silfurverðlaunum

Jürgen Klopp, knattspyrnurstjóri Liverpool, var jákvæður og skemmtilegur eins og hans á sér á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Basel í Sviss á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir