Fleiri fréttir

Haukar eða ÍBV fara alla leið

Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu.

Lerner axlar ábyrgð á falli Villa

Hinn umdeildi eigandi Aston Villa, Randy Lerner, segir að það sé honum að kenna að félagið sé fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Óvænt tap refanna

Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni.

Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry

C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16.

Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband

Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn.

Dudek íhugaði að kýla Benitez

Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek var svo reiður út í Rafa Benitez, er þeir voru báðir hjá Liverpool, að hann íhugaði í fullri alvöru að lemja stjórann sinn.

Wenger: Það er eftirsjá

Arsenal kastaði endanlega frá sér titilmöguleikanum með tveimur jafnteflum á átta dögum.

Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR?

KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið.

Kári: Reyni allt til þess að spila

Annar leikur KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta fer fram í kvöld. Stjarna Hauka, Kári Jónsson, ætlar að reyna að bíta á jaxlinn og spila leikinn í kvöld. Þetta eru síðustu leikir hans fyrir Hauka.

Sjá næstu 50 fréttir