Jordan: Tiger verður aldrei aftur stórkostlegur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. apríl 2016 08:30 Jordan og Tiger saman á golfvellinum. vísir/getty Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“ Golf Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“
Golf Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira