Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2016 14:30 Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena skoraði 45 stig á 44 mínútum og 50 sekúndum í leiknum eða meira en stig á mínútu. Hún var einnig með 11 fráköst og 6 stoðsendingar á félaga sína. Helena skoraði 35 stigum meira en næststigahæsti leikmaður Haukaliðsins og alls 55 prósent stiga liðsins leiknum. Helena var samt á öðrum fætinum því hún meiddist illa á kálfa í leik eitt og gat þá ekki spilað síðustu fimmtán mínúturnar. Hún var síðan ekkert með í leik tvö en harkaði af sér og kom svona sterk til baka í leik þrjú í gærkvöldi. Helena skoraði 22 stig á síðustu átta mínútum venjulegs leiktíma og í framlengingunni en Haukarnir unnu þá upp tíu stiga forystu Snæfells og tryggðu sér síðan átta stiga sigur í framlengingu. Helena skoraði alls fjórtán körfur í leiknum og þar á meðal var karfan magnaða þremur sekúndum fyrir leikslok sem kom leiknum í framlengingu. Körfuboltakvöldið hefur tekið saman allar körfur Helenu í leiknum og þar má sjá að hún var ekki að fá neitt gefið frá Snæfellskonum í leiknum í gær. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22. apríl 2016 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. 21. apríl 2016 21:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena skoraði 45 stig á 44 mínútum og 50 sekúndum í leiknum eða meira en stig á mínútu. Hún var einnig með 11 fráköst og 6 stoðsendingar á félaga sína. Helena skoraði 35 stigum meira en næststigahæsti leikmaður Haukaliðsins og alls 55 prósent stiga liðsins leiknum. Helena var samt á öðrum fætinum því hún meiddist illa á kálfa í leik eitt og gat þá ekki spilað síðustu fimmtán mínúturnar. Hún var síðan ekkert með í leik tvö en harkaði af sér og kom svona sterk til baka í leik þrjú í gærkvöldi. Helena skoraði 22 stig á síðustu átta mínútum venjulegs leiktíma og í framlengingunni en Haukarnir unnu þá upp tíu stiga forystu Snæfells og tryggðu sér síðan átta stiga sigur í framlengingu. Helena skoraði alls fjórtán körfur í leiknum og þar á meðal var karfan magnaða þremur sekúndum fyrir leikslok sem kom leiknum í framlengingu. Körfuboltakvöldið hefur tekið saman allar körfur Helenu í leiknum og þar má sjá að hún var ekki að fá neitt gefið frá Snæfellskonum í leiknum í gær. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22. apríl 2016 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. 21. apríl 2016 21:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22. apríl 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. 21. apríl 2016 21:00