Fleiri fréttir

Sävehof tryggði sér oddaleik | Guif úr leik

Sävehof jafnaði metin í einvíginu við Lugi í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta með þriggja marka sigri, 27-24, í fjórða leik liðanna í kvöld.

Bendtner laus allra mála

Nicklas Bendtner og Wolfsburg hafa náð samkomulagi um starfslok leikmannsins. Hann er því án félags.

Fyrsta sópið í átta ár?

Vinni Haukar ekki í DHL-höllinni í kvöld verður það fyrsta liðið sem sópað er í lokaúrslitum í átta ár.

Ástundun skilar árangri á Þingvöllum

Þeir sem hafa séð stóru urriðana á Þingvöllum og kannski sett í einn hætta seint að reyna að setja í annan enda er erfiðari barátta vandfundin.

Á góðum stað fyrir EM

Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet.

Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona

Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir