Fleiri fréttir

Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum

Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær.

Kobe fékk ekki fallega kveðju frá Rolling Stone

Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem fimm hundruð fjölmiðlamenn voru á staðnum og færri komust að en vildu. Það hefur verið mikið skrifað og fjallað um Kobe á síðustu dögum sem er ekkert skrítið enda goðsögn í lifanda lífi.

Kobe skoraði 60 stig í síðasta leiknum sínum | Myndbönd

Kobe Bryant kvaddi NBA-deildina í körfubolta með magnaðri frammistöðu í nótt en kappinn skoraði þá 60 stig í 101-96 sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz. Þetta var síðasti leikur Kobe á tuttugasta og síðasta tímabili hans í NBA.

Kveðja, Kobe

Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en þá lauk hans tuttugasta tímabili í NBA-deildinni. Það eru afar fáir leikmenn í sögu NBA sem hafa afrekað jafnmikið og Kobe á þessum tveimur áratugum. Fréttablaðið skoðar í dag svipmyndir frá þessum magnaða ferli svörtu mömbunnar.

Erfitt að stöðva Haukana

Úrslitakeppnin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Vinna þarf tvo leiki í fyrstu umferð. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, segir að það verði erfitt að stöðva deildarmeistara Hauka.

Button notar sína aðra vél í Kína

Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein.

Öruggt hjá Ljónunum gegn Gummersbach

Rhein-Neckar Löwen vann sinn fjórða leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Gummersbach örugglega að velli, 22-33.

Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad

Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Birkir kom Basel á bragðið

Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar Basel vann öruggan sigur á Lugano, 1-4, í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Benzema verður ekki með á EM

Franska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Karim Benzema, framherji Real Madrid, verði ekki með Frakklandi á EM á heimavelli í sumar.

Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín.

Hrikalegar myndir af hönd JPP

4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum.

Sjá næstu 50 fréttir