Fleiri fréttir

Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis

Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum.

Elska gervigras

Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu þegar Ísland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi með fimm mörkum gegn engu í undankeppni EM 2017 í gær. Þetta var önnur þrenna Hörpu fyrir landsliðið.

Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith

Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða "road rage“ á ensku.

Sjáðu Zidane rífa buxurnar sínar | Myndband

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, lenti í óheppilegu atviki þegar spænska stórliðið vann Wolfsburg, 3-0, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Messan: Gengi Leicester er eins og í lygasögu

Það er ekkert lát á góðu gengi Leicester sem vann enn einn leikinn um helgina. Liðið er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og aðeins fimm leikir eftir.

Árni með þrennu og stoðsendingu

Árni Vilhjálmsson átti stórleik þegar Lilleström vann 1-4 sigur á D-deildarliði Aurskog-Höland í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Ætlum að láta City elta boltann

Angel di Maria, leikmaður PSG og fyrrum leikmaður Man. Utd, ætlar sér ekki að tapa fyrir Man. City í Meistaradeildinni í kvöld.

Tilraun með merkingar í Víðidalsá

Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja.

Blatt orðaður við Knicks

Það er mikið slúðrað um þjálfaramálin hjá NY Knicks þessa dagana og nýjasta nýtt er að félagið hafi áhuga á David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland.

Jakob svekktur út í sjálfan sig

Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir