Fleiri fréttir

Elneny kominn til Arsenal

Arsene Wenger staðfesti í gærkvöldi að Arsenal væri komið með nýjan leikmann.

Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki.

Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik

Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara.

Styttan hans Ronaldo merkt Messi

Lionel Messi var á mánudagskvöldið kosinn besti leikmaður heims í fimmta sinn og endaði þar með tveggja ára sigurgöngu Cristiano Ronaldo í árlegu kjöri FIFA og France Football.

Hætti við að skilja markakóng HM eftir heima

Slóvenar urðu að gera breytingu á EM-hópi sínum rétt fyrir Evrópumótið í handbolta í Póllandi og hornamaðurinn Dragan Gajic er því á leiðinni á EM eftir allt saman.

Freyr valdi flestar úr Breiðabliki og Val

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir