Fleiri fréttir

Þetta verður mitt ár

Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó.

Lætur leikmenn horfa í sólina

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er algjör fullkomnunarsinni þegar kemur að undirbúningi fyrir leiki liðsins.

Keflavík flaug í undanúrslit

Topplið Dominos-deildar karla var ekki í neinum vandræðum með gömlu kempurnar í B-liði Njarðvíkur í kvöld.

Caulker kominn til Liverpool

Liverpool staðfesti nú seinnipartinn að félagið væri búið að fá varnarmannin Steven Caulker.

Fjölnir nældi sér í Dana

Pepsi-deildarlið Fjölnis fékk liðsstyrk í dag er félagið samdi við Danann Martin Lund Pedersen.

Origi enn lengur frá

Fór í hnéaðgerð í Belgíu og missir af leikjum Liverpool næsta mánuðinn.

KR fer til Grindavíkur

Dregið var í undanúrslit bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í dag.

80% aukning umsókna hjá SVFR

Nú er úthlutun veiðileyfa að hefjast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti að kvöldi 10. janúar.

Þeir yngri þurfa að fá tækifæri

Strákarnir okkar hefja leik á EM á föstudaginn en undirbúningi lauk formlega á sunnudaginn. Enn á eftir að skera niður um einn leikmann. Fréttablaðið leitaði til þriggja sérfræðinga til að fara yfir stöðuna.

Ryan-tvíburarnir sameinaðir í Buffalo

Rex Ryan, þjálfari Buffalo Bills, lét það verða sitt fyrsta verk eftir tímabilið að ráða tvíburabróður sinn, Rob, sem þjálfara hjá félaginu.

Daði Lár farinn til Keflavíkur

Keflavík fékk liðsstyrk í Dominos-deild karla í kvöld er Daði Lár Jónsson ákvað að yfirgefa Garðabæinn og fara Reykjanesbrautina til Keflavíkur.

Pato er ekki að koma til Liverpool

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið sé á eftir Brasilíumanninum Alexandre Pato.

Sjá næstu 50 fréttir