Fleiri fréttir

Neuer bestur þriðja árið í röð

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer er augljóslega enn í sérflokki enda valinn sá besti í heiminum þriðja árið í röð.

Reed og Speith í stuði á Hawaii

Bandaríska ungstirnið Patrick Reed á titil að verja á móti meistarana en hann byrjaði vel á fyrsta hring og leiðir með einu á Jordan Spieth.

Haukakonur fá til sín stigahæsta leikmann deildarinnar

Kvennalið Hauka klárar ekki tímabilið án bandarísk leikmanns því Chelsie Alexa Schweers, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, hefur fengið leikheimild hjá Haukum. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleiksambands Íslands.

Perrin farinn frá Kína

Kínverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að hafa rekið Frakkann Alain Perrin úr starfi.

Zidane er ekki góður maður

Raymond Domenech, fyrrum landsliðsþjálfari Frakklands, segir að Zinedine Zidane, nýráðinn þjálfari Real Madrid, sé ekki allur þar sem hann er séður.

Ódýrt að fara á kuldaleikinn

Kuldaspáin er svo svakaleg fyrir leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að miðaverðið á leikinn er fáranlegt.

Heimir vill vinna endalaust með Lars

Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót.

Besti markvörður enska boltans í vetur?

Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa.

Sjá næstu 50 fréttir