Fleiri fréttir

Alan Curtis stýrir Gylfa og félögum út tímabilið

Swansea City, lið íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur nú tilkynnt að Alan Curtis muni klára tímabilið með liðinu en hann hefur starfað sem knattspyrnustjóri Swansea síðan að Garry Monk var rekinn 9. desember.

Enn einn þjálfarinn rekinn

Þjálfarar í NFL-deildinni halda áfram að fjúka og að þessu sinni ákvað Tampa Bay Buccaneers að reka þjálfarann sinn.

Dana leyfir Conor að gera það sem hann vill

Dana White, forseti UFC, var eitt sinn ekki hrifinn af því að menn gætu átt heimsmeistarabeltið í tveim þyngdarflokkum. Conor McGregor hefur breytt þeirri skoðun hans.

Enginn flengdur í sturtunni í kvöld

"Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika.

Aron: Er að leita að svörum

Landsliðsþjálfarinn segir að hann þurfi fleiri æfingar og fleiri æfingaleiki til að fínpússa leik íslenska landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir