Fleiri fréttir

Mignolet og Lovren klárir í slaginn

Simon Mignolet og Dejan Lovren, leikmenn Liverpool, eru klárir í slaginn á ný eftir meiðsli og verða að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins gegn Leicester City á öðrum degi jóla.

Níu tíma jólafótboltaveisla í ár

Louis Van Gaal berst fyrir framtíð sinni sem stjóri United, Liverpool reynir að stoppa Leicester, Gylfi mætir gjöfulustu mótherjunum og Hiddink stjórnar Chelsea í fyrsta sinn.

Gleymi ekki orðum Van Gaal

Hollenskur bakvörður Stoke segir að Louis van Gaal hafi ekki verið hrifinn af því að hann færi til Stoke á sínum tíma.

Styttist í endurkomu Kerr

Þjálfari Golden State Warriors er enn að jafna sig á bakmeiðslum en stýrði æfingu í vikunni.

Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is.

Chuck kominn í íslenska körfuboltann

Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu.

Carragher ráðleggur Klopp að kaupa menn í þessar stöður

Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports sjónvarpsstöðvarinnar og fyrrum leikmaður Liverpool í sautján ár, sagði sína skoðun á því hvernig væri best fyrir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp að styrkja Liverpool-liðið í janúarglugganum.

Sjá næstu 50 fréttir