Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2015 09:30 Alexander Petersson og Patrick Groetzki fagna. vísir/getty Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen komust á ævintýralegan hátt í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta í gærkvöldi. Liðið vann sigur á útivelli gegn Melsungen, 22-21, en sigurmarkið skoraði hornamaðurinn Uwe Gensheimer úr vítakasti sem Alexander Petersson hálfpartinn fiskaði við sinn eigin vítateig. Í stöðunni 21-21 var Melsungen í sókn og reyndi Michael Muller skot á sinn gamla liðsfélaga Mikael Appelgren í marki Ljónanna þegar sjö sekúndur voru eftir. Appelgren varði skotið og boltinn barst til Alexanders en dómarinn var þó búinn að dæma línu á Marino Maric, leikmann Melsungen, sem sótti boltann inn í teiginn. Alexander ætlaði að taka boltann og koma honum í leik en Timm Schneider var á öðru máli. Hann tók boltann upp og hljóp með hann til baka nokkur skref áður en hann lagði boltann niður. Þar sem Schneider var bara að reyna að tefja var dæmt á hann vítakast og rautt spjald samkvæmt nýju reglunum þar sem hann gerðist brotlegur á síðustu 30 sekúndunum. Hann var vitaskuld bara að reyna að hindra Ljónin í að skora. Uwen Gensheimer, ein besta vítaskytta heims, fór á vítapunktinn og skoraði af öryggi um leið og leiktíminn rann út og brast út mikill fögnuður hjá toppliði Löwen sem komst með sigrinum í undanúrslit þýska bikarsins. Þetta ævintýralegu atburðarás má sjá í myndbandinu hér að neðan.7-Meter-Entscheidung für die LöwenHier die heftig diskutierte Schlussphase von Rhein-Neckar Löwen - MT Melsungen zum Anschauen. Mehr zum Spiel, und vor allem die Interviews: http://on.sport1.de/228p9ZpPosted by SPORT1 Handball on Wednesday, December 16, 2015 Handbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen komust á ævintýralegan hátt í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta í gærkvöldi. Liðið vann sigur á útivelli gegn Melsungen, 22-21, en sigurmarkið skoraði hornamaðurinn Uwe Gensheimer úr vítakasti sem Alexander Petersson hálfpartinn fiskaði við sinn eigin vítateig. Í stöðunni 21-21 var Melsungen í sókn og reyndi Michael Muller skot á sinn gamla liðsfélaga Mikael Appelgren í marki Ljónanna þegar sjö sekúndur voru eftir. Appelgren varði skotið og boltinn barst til Alexanders en dómarinn var þó búinn að dæma línu á Marino Maric, leikmann Melsungen, sem sótti boltann inn í teiginn. Alexander ætlaði að taka boltann og koma honum í leik en Timm Schneider var á öðru máli. Hann tók boltann upp og hljóp með hann til baka nokkur skref áður en hann lagði boltann niður. Þar sem Schneider var bara að reyna að tefja var dæmt á hann vítakast og rautt spjald samkvæmt nýju reglunum þar sem hann gerðist brotlegur á síðustu 30 sekúndunum. Hann var vitaskuld bara að reyna að hindra Ljónin í að skora. Uwen Gensheimer, ein besta vítaskytta heims, fór á vítapunktinn og skoraði af öryggi um leið og leiktíminn rann út og brast út mikill fögnuður hjá toppliði Löwen sem komst með sigrinum í undanúrslit þýska bikarsins. Þetta ævintýralegu atburðarás má sjá í myndbandinu hér að neðan.7-Meter-Entscheidung für die LöwenHier die heftig diskutierte Schlussphase von Rhein-Neckar Löwen - MT Melsungen zum Anschauen. Mehr zum Spiel, und vor allem die Interviews: http://on.sport1.de/228p9ZpPosted by SPORT1 Handball on Wednesday, December 16, 2015
Handbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira