Fleiri fréttir Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20.11.2015 15:15 Klopp: Ef við þurfum að kaupa leikmenn í janúar þá gerum við það Knattspyrnustjóri Liverpool er opinn fyrir því að rífa upp veskið í byrjun nýs árs. 20.11.2015 14:30 City ekki refsað eftir kæru Geirs Stuðningsmenn Manchester City bauluðu á Meistaradeildarlagið í síðasta mánuði. 20.11.2015 13:45 Hákarlinn Helgi Sig: „Hélt að þeir ætluðu að rassskella mig“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í fótbolta er svo sannarlega ekki gleymdur í Grikklandi. 20.11.2015 13:00 Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20.11.2015 12:30 Zlatan fær meiri vernd í París PSG bregst við hryðjuverkunum í París með því að auka vernd fyrir leikmenn sína. 20.11.2015 12:00 Bolt: Ég myndi fá fimm ára samning hjá United Fljótasti maður jarðar telur sig vera lausnina við vandamálum Manchester United. 20.11.2015 11:30 Fékk umdeilt rautt spjald eftir 45 sekúndur | Sjáðu brotið Sjáðu umtalað brot sem þótti verðskulda rautt spjald í leik Akureyrar og FH í gær. 20.11.2015 11:01 Martin fór á kostum í öðrum sigri Brooklyn Landsliðsmaðurinn Martin Hermansson byrjar tímabilið frábærlega með LIU Brooklyn-háskólanum. 20.11.2015 10:30 United verður án Carrick, Martial og Rooney á morgun Meiðsli og veikindi hrjá leikmannahóp Manchester United fyrir leikinn gegn nýliðum Watford á morgun. 20.11.2015 10:00 Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiðifélag Hvolsár og Staðarhólsá bauð á dögunum út veiðirétt á starfssvæði félagsins fyrir árin 2016-2019. 20.11.2015 09:36 Monk: Næst gef ég Gylfa köku Garry Monk bregst við umdeildu viðtali við Gylfa Þór Sigurðsson með því að slá á létta strengi. 20.11.2015 09:35 Lentu 23 stigum undir en unnu samt Golden State Warriors hefur unnið alla þrettán leiki sína á tímabilinu til þessa í NBA-deildinni. 20.11.2015 08:59 Einstakt ár Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó. 20.11.2015 06:00 Þú sérð ekki tilfinningaþrungnari Haka-dans en þetta Háskólanemar vottuðu Jonah Lomu, einum besta ruðningskappa sögunnar, virðingu sína en hann lést í gær. 19.11.2015 23:15 Missti báða foreldrana á einum klukkutíma Hjón sem voru gift í 56 ár létust með klukkutíma millibili. 19.11.2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 94-91 | Nýi þjálfari Stólanna byrjar illa Tindastóll mætti í Hólminn í kvöld með nýjan þjálfara og sá hefur verk að vinna því hans menn töpuðu gegn Snæfelli. 19.11.2015 22:30 Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19.11.2015 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 89-81 | Keflavík skellti meisturunum Keflvíkingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það er engin tilviljun að liðið er búið að vinna alla leiki sína í Dominos-deild karla í vetur. 19.11.2015 22:00 Öruggt hjá KR gegn Víkingi KR-ingar voru ekki í neinum vandræðum með Víkinga er liðin mættust í Bose-bikarnum í kvöld. 19.11.2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. 19.11.2015 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 22-24 | Janus fór á kostum í toppslagnum Haukar sitja einir á toppi Olís-deildar karla eftir þrettán leiki, en þeir unnu Fram i toppslag deildarinnar í kvöld, 24-22. 19.11.2015 21:30 Annað jafntefli hjá Víkingum Botnlið Víkings fékk stig annan leikinn í röð en liðið þarf á meiru að halda. 19.11.2015 21:22 Sara og félagar flugu í átta liða úrslit Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með liði sínu, Rosengård. 19.11.2015 20:16 Leó hafði betur gegn Tandra og Magnúsi Það var mikill Íslendingaslagur í sænska handboltanum í kvöld þegar Ricoh HK fékk HK Malmö í heimsókn. 19.11.2015 20:10 Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. 19.11.2015 17:45 Sturridge klár fyrir City-leikinn Daniel Sturridge segir að hann sé frískur og geti spilað með Liverpool gegn Manchester City um helgina. 19.11.2015 17:00 Lokamót Evrópumótaraðarinnar hófst í morgun - Mörg stór nöfn í baráttunni Dubai World Championship er stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni en Ian Poulter, Martin Kaymer og Rory McIlroy léku allir vel á fyrsta hring. 19.11.2015 16:30 Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19.11.2015 15:45 Lagði skóna á hilluna eftir dvöl hjá ÍBV og er nú einkaþjálfari John Terry Bradley Simmonds endaði ferilinn í Pepsi-deildinni en er nú einkaþjálfari stjarnanna í Lundúnum. 19.11.2015 15:00 PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19.11.2015 14:15 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19.11.2015 13:30 Liverpool fækkar strákum í akademíunni til að búa til betri leikmenn Snýst um að vera með gæði í unglingastarfinu en ekki magn segir yfirmaður akademíu Liverpool 19.11.2015 13:00 Stones nú orðaður við Barcelona Mörg stærstu lið Evrópu eru nú farin að slást um varnarmanninn John Stones hjá Everton. 19.11.2015 12:30 Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19.11.2015 12:00 Sala hafin á veiðileyfum i Korpu Þrátt fyrir að það séu sex mánuðir þangað til laxveiðintímabilið 2016 hefjist er sala veiðileyfa í fullum gangi. 19.11.2015 12:00 Guðjón Valur og Nöddesbo í víkingamyndatöku Guðjón Valur Sigurðsson í óvenjulegri myndatöku hjá Barcelona á Spáni. 19.11.2015 11:30 Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. 19.11.2015 11:00 Eiður Smári: Stundum snýr fólk sér við bara því ég er hávaxinn og ljóshærður Eiður Smári Guðjohnsen segir allt annan heim að búa í Kína en hann sættir sig að fara á EM 37 ára þó hann hefði kosið að vera 27 ára á næsta ári. 19.11.2015 10:30 Mancini: Ég breytti Manchester-slagnum Ítalski þjálfarinn segist hafa byggt grunninn að Manchester City-liðinu sem er á toppnum í úrvalsdeildinni í dag. 19.11.2015 10:00 Rjúpnaskyttur yfirleitt sáttar með tímabilið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi og heilt yfir virðast rjúpnaskyttur sáttar við tímabilið. 19.11.2015 10:00 Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Töpin gegn Póllandi og Slóvakíu sendir íslenska karlalandsliðið í fótbolta niður í 36. sæti heimslistans. 19.11.2015 09:30 Nasri frá í þrjá mánuði til viðbótar Franski miðjumaðurinn greindi frá meiðslum sínum á samfélagsmiðlum. 19.11.2015 09:00 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19.11.2015 08:30 Westbrook með 43 stig í fjarveru Durants | Myndbönd Russell Westbrook átti svakalegan leik fyrir Oklahoma City í nótt þegar liðið lagði New Orleans Pelicans. 19.11.2015 08:02 Sjá næstu 50 fréttir
Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20.11.2015 15:15
Klopp: Ef við þurfum að kaupa leikmenn í janúar þá gerum við það Knattspyrnustjóri Liverpool er opinn fyrir því að rífa upp veskið í byrjun nýs árs. 20.11.2015 14:30
City ekki refsað eftir kæru Geirs Stuðningsmenn Manchester City bauluðu á Meistaradeildarlagið í síðasta mánuði. 20.11.2015 13:45
Hákarlinn Helgi Sig: „Hélt að þeir ætluðu að rassskella mig“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í fótbolta er svo sannarlega ekki gleymdur í Grikklandi. 20.11.2015 13:00
Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20.11.2015 12:30
Zlatan fær meiri vernd í París PSG bregst við hryðjuverkunum í París með því að auka vernd fyrir leikmenn sína. 20.11.2015 12:00
Bolt: Ég myndi fá fimm ára samning hjá United Fljótasti maður jarðar telur sig vera lausnina við vandamálum Manchester United. 20.11.2015 11:30
Fékk umdeilt rautt spjald eftir 45 sekúndur | Sjáðu brotið Sjáðu umtalað brot sem þótti verðskulda rautt spjald í leik Akureyrar og FH í gær. 20.11.2015 11:01
Martin fór á kostum í öðrum sigri Brooklyn Landsliðsmaðurinn Martin Hermansson byrjar tímabilið frábærlega með LIU Brooklyn-háskólanum. 20.11.2015 10:30
United verður án Carrick, Martial og Rooney á morgun Meiðsli og veikindi hrjá leikmannahóp Manchester United fyrir leikinn gegn nýliðum Watford á morgun. 20.11.2015 10:00
Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiðifélag Hvolsár og Staðarhólsá bauð á dögunum út veiðirétt á starfssvæði félagsins fyrir árin 2016-2019. 20.11.2015 09:36
Monk: Næst gef ég Gylfa köku Garry Monk bregst við umdeildu viðtali við Gylfa Þór Sigurðsson með því að slá á létta strengi. 20.11.2015 09:35
Lentu 23 stigum undir en unnu samt Golden State Warriors hefur unnið alla þrettán leiki sína á tímabilinu til þessa í NBA-deildinni. 20.11.2015 08:59
Einstakt ár Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó. 20.11.2015 06:00
Þú sérð ekki tilfinningaþrungnari Haka-dans en þetta Háskólanemar vottuðu Jonah Lomu, einum besta ruðningskappa sögunnar, virðingu sína en hann lést í gær. 19.11.2015 23:15
Missti báða foreldrana á einum klukkutíma Hjón sem voru gift í 56 ár létust með klukkutíma millibili. 19.11.2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 94-91 | Nýi þjálfari Stólanna byrjar illa Tindastóll mætti í Hólminn í kvöld með nýjan þjálfara og sá hefur verk að vinna því hans menn töpuðu gegn Snæfelli. 19.11.2015 22:30
Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19.11.2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 89-81 | Keflavík skellti meisturunum Keflvíkingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það er engin tilviljun að liðið er búið að vinna alla leiki sína í Dominos-deild karla í vetur. 19.11.2015 22:00
Öruggt hjá KR gegn Víkingi KR-ingar voru ekki í neinum vandræðum með Víkinga er liðin mættust í Bose-bikarnum í kvöld. 19.11.2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. 19.11.2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 22-24 | Janus fór á kostum í toppslagnum Haukar sitja einir á toppi Olís-deildar karla eftir þrettán leiki, en þeir unnu Fram i toppslag deildarinnar í kvöld, 24-22. 19.11.2015 21:30
Annað jafntefli hjá Víkingum Botnlið Víkings fékk stig annan leikinn í röð en liðið þarf á meiru að halda. 19.11.2015 21:22
Sara og félagar flugu í átta liða úrslit Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með liði sínu, Rosengård. 19.11.2015 20:16
Leó hafði betur gegn Tandra og Magnúsi Það var mikill Íslendingaslagur í sænska handboltanum í kvöld þegar Ricoh HK fékk HK Malmö í heimsókn. 19.11.2015 20:10
Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. 19.11.2015 17:45
Sturridge klár fyrir City-leikinn Daniel Sturridge segir að hann sé frískur og geti spilað með Liverpool gegn Manchester City um helgina. 19.11.2015 17:00
Lokamót Evrópumótaraðarinnar hófst í morgun - Mörg stór nöfn í baráttunni Dubai World Championship er stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni en Ian Poulter, Martin Kaymer og Rory McIlroy léku allir vel á fyrsta hring. 19.11.2015 16:30
Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19.11.2015 15:45
Lagði skóna á hilluna eftir dvöl hjá ÍBV og er nú einkaþjálfari John Terry Bradley Simmonds endaði ferilinn í Pepsi-deildinni en er nú einkaþjálfari stjarnanna í Lundúnum. 19.11.2015 15:00
PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19.11.2015 14:15
Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19.11.2015 13:30
Liverpool fækkar strákum í akademíunni til að búa til betri leikmenn Snýst um að vera með gæði í unglingastarfinu en ekki magn segir yfirmaður akademíu Liverpool 19.11.2015 13:00
Stones nú orðaður við Barcelona Mörg stærstu lið Evrópu eru nú farin að slást um varnarmanninn John Stones hjá Everton. 19.11.2015 12:30
Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19.11.2015 12:00
Sala hafin á veiðileyfum i Korpu Þrátt fyrir að það séu sex mánuðir þangað til laxveiðintímabilið 2016 hefjist er sala veiðileyfa í fullum gangi. 19.11.2015 12:00
Guðjón Valur og Nöddesbo í víkingamyndatöku Guðjón Valur Sigurðsson í óvenjulegri myndatöku hjá Barcelona á Spáni. 19.11.2015 11:30
Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. 19.11.2015 11:00
Eiður Smári: Stundum snýr fólk sér við bara því ég er hávaxinn og ljóshærður Eiður Smári Guðjohnsen segir allt annan heim að búa í Kína en hann sættir sig að fara á EM 37 ára þó hann hefði kosið að vera 27 ára á næsta ári. 19.11.2015 10:30
Mancini: Ég breytti Manchester-slagnum Ítalski þjálfarinn segist hafa byggt grunninn að Manchester City-liðinu sem er á toppnum í úrvalsdeildinni í dag. 19.11.2015 10:00
Rjúpnaskyttur yfirleitt sáttar með tímabilið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi og heilt yfir virðast rjúpnaskyttur sáttar við tímabilið. 19.11.2015 10:00
Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Töpin gegn Póllandi og Slóvakíu sendir íslenska karlalandsliðið í fótbolta niður í 36. sæti heimslistans. 19.11.2015 09:30
Nasri frá í þrjá mánuði til viðbótar Franski miðjumaðurinn greindi frá meiðslum sínum á samfélagsmiðlum. 19.11.2015 09:00
Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19.11.2015 08:30
Westbrook með 43 stig í fjarveru Durants | Myndbönd Russell Westbrook átti svakalegan leik fyrir Oklahoma City í nótt þegar liðið lagði New Orleans Pelicans. 19.11.2015 08:02