Fleiri fréttir

Þorgerður Katrín í stjórn GSÍ

Þing Golfsambands Íslands fór fram í gær í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ með lófataki.

Ætla bjóða Kane og Alli fimm ára samning

Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að bjóða þeim Dele Alli og Harry Kane nýjan langtíma samning og tala miðlar ytra um að þeir fái báðir fimm ára samning.

Guðbjörg norskur bikarmeistari

Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2.

Gylfi á bekknum

Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í liði Swansea sem mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sullivan og McIlroy mynda lokahollið í Dubai

Stefnir allt í einvígi á milli Andy Sullivan og Rory McIlroy á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu á morgun. Patrick Reed gæti þó blandað sér í baráttuna.

Van Gaal: Bjóst við meira frá Depay

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir í fjölmiðlum ytra að hann hafi búist við búist við meira frá samlanda sínum Memphis Depay.

Helenu vantar bara eitt stig í viðbót

Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi.

Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy

Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir