Fleiri fréttir Fannar skammar: „Ég ætla bara að pulsast og vera með búðing fyrir lappir“ Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. 22.11.2015 11:30 Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum.“ 22.11.2015 11:00 Þorgerður Katrín í stjórn GSÍ Þing Golfsambands Íslands fór fram í gær í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ með lófataki. 22.11.2015 10:00 Fannar tróð sokk upp í sig Eru Snæfellingar að troða sokki upp í alla? 22.11.2015 09:00 Tottenham rúllaði yfir West Ham Tottenham Hotspurs vann mjög þægilegan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 4-1. 22.11.2015 00:01 Ætla bjóða Kane og Alli fimm ára samning Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að bjóða þeim Dele Alli og Harry Kane nýjan langtíma samning og tala miðlar ytra um að þeir fái báðir fimm ára samning. 21.11.2015 23:15 Bjarki Þór og Sunna komin í úrslit Evrópumótsins Undanúrslit Evrópumótsins í MMA fóru fram í dag og átti Ísland þrjá fulltrúa þar. Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir eru bæði komin í úrslit. 21.11.2015 22:30 PSG of stór biti fyrir lærisveina Alfreðs Paris Saint-Germain vann nokkuð þægilegan sigur á Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fór 37-30. 21.11.2015 21:34 Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21.11.2015 21:28 Kolbeinn og félagar töpuðu fyrir Monaco Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes sem mætti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 21.11.2015 20:43 Fátt fær stöðvað Craion: „Ekki nægilega stór til að spila í stærri deildum“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. 21.11.2015 20:15 Juventus hafði betur gegn AC Milan Juventus hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum en leiknum lauk með heimasigri, 1-0. 21.11.2015 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HCM Roman 22-27 | Framkonur úr leik Fram er úr leik í EHF-bikar kvenna eftir 22-27 tap fyrir Roman frá Rúmeníu í seinni leik liðanna í 3. umferð keppninnar í dag. Roman vann einvígið, samanlagt 56-47. 21.11.2015 19:00 Guðbjörg norskur bikarmeistari Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2. 21.11.2015 18:58 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21.11.2015 17:41 Veszprém ekki í vandræðum með Celje Lasko Veszprém vann góðan útisigur á Celje Lasko í meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór 34-28. 21.11.2015 17:30 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21.11.2015 16:44 Toppliðin unnu sína leiki auðveldlega Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Hauka á HK, 29-24. 21.11.2015 16:09 „Erum með tveggja metra durga sem Haukar eru ekki vanir að glíma við“ „Við eigum bara von á þrælerfiðum leik gegn Haukum,“ segir Arnór Atlason í samtali við Guðjón Guðmundsson á Ásvöllum í dag. 21.11.2015 15:20 Diego Costa hetja Chelsea gegn Norwich Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leiknum lauk 1-0. 21.11.2015 14:30 WBA með risasigur á Arsenal | Sjáðu mörkin West Bromwich Albion vann magnaðan sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn endaði með 2 - 1 sigri WBA. 21.11.2015 14:30 KR og FH mætast í þriðju umferð í Pepsi-deildinni Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í dag var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla. 21.11.2015 14:27 Gylfi á bekknum Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í liði Swansea sem mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.11.2015 14:22 Sullivan og McIlroy mynda lokahollið í Dubai Stefnir allt í einvígi á milli Andy Sullivan og Rory McIlroy á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu á morgun. Patrick Reed gæti þó blandað sér í baráttuna. 21.11.2015 13:56 Framlengingin: „Þetta er eins og setja veiðistöngina ofan í klóakið hjá þér“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 21.11.2015 13:30 Mætti í úlpu í viðtal: Misheppnaðasta „five“ í sögu deildarinnar Dominos Körfuboltakvöld fór fram í gærkvöldi á Stöð 2 Sport og fóru þeir félagar á kostum að vanda. 21.11.2015 12:45 Leik Lokeren og Anderlecht frestað vegna ástandsins í Brussel Leik Lokeren og Anderlecht hefur verið frestað í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann átti að fara fram í dag. 21.11.2015 12:33 Ekkert getur stöðvað Golden State Það var nóg að gerast í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru fram ellefu leikir. 21.11.2015 12:03 Van Gaal: Bjóst við meira frá Depay Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir í fjölmiðlum ytra að hann hafi búist við búist við meira frá samlanda sínum Memphis Depay. 21.11.2015 11:00 Helenu vantar bara eitt stig í viðbót Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi. 21.11.2015 09:00 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum 21.11.2015 08:00 Liverpool rúllaði yfir Manchester City Liverpool vann magnaðan sigur á Manchester City, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.11.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 24-26 | Valur vann háspennuleik Valur lagði Gróttu 26-24 í háspennuleik á Seltjarnarnesi í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. 21.11.2015 00:01 Swansea náði aðeins í stig gegn Bournemouth Swansea og Bournemouth gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði leikinn á varamannabekknum. 21.11.2015 00:01 Manchester United á toppinn eftir dramatískan sigur á Watford Manchester United komst á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Watford, 2-1. 21.11.2015 00:01 Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21.11.2015 00:01 Senegalskir risar mættust | Eru samtals 462 sentimetrar á hæð Tacko Fall og Mamadou Ndiaye eru báðir 231 sentimetra háir og þeir mættust í háskólakörfunni í Bandaríkjunum í nótt. 20.11.2015 23:15 Þegar Zlatan kastaði boltanum í andlitið á Gunnari Nielsen og komst upp með það Þrír Íslandsvinir stóðu í stappi við Zlatan Ibrahimovic í Norðurlandaslag. 20.11.2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - FSu 71-82 | FSu vann uppgjör stigalausu liðanna FSu fékk sín fyrstu stig í Dominos-deildinni í vetur í uppgjöri stigalausu nýliðanna í kvöld. 20.11.2015 22:15 Klippti hárið í miðjum leik Andy Murray lét síðan lokk ekki slá sig út af laginu. 20.11.2015 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 74-84 | Langþráður Grindavíkursigur Grindavík vann mikilvægan sigur, 74-84, á Þór Þorlákshöfn í lokaleik 7. umferðar Domino's deildar karla í körfubolta. 20.11.2015 21:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20.11.2015 21:30 Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn. 20.11.2015 20:45 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20.11.2015 20:30 Enn einn stórleikurinn hjá Hlyni Hlynur Bæringsson stígur ekki inn á körfuboltavöllinn þessa dagana án þess að vera með tvöfalda tvennu. 20.11.2015 19:41 Sjá næstu 50 fréttir
Fannar skammar: „Ég ætla bara að pulsast og vera með búðing fyrir lappir“ Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. 22.11.2015 11:30
Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum.“ 22.11.2015 11:00
Þorgerður Katrín í stjórn GSÍ Þing Golfsambands Íslands fór fram í gær í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ með lófataki. 22.11.2015 10:00
Tottenham rúllaði yfir West Ham Tottenham Hotspurs vann mjög þægilegan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 4-1. 22.11.2015 00:01
Ætla bjóða Kane og Alli fimm ára samning Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að bjóða þeim Dele Alli og Harry Kane nýjan langtíma samning og tala miðlar ytra um að þeir fái báðir fimm ára samning. 21.11.2015 23:15
Bjarki Þór og Sunna komin í úrslit Evrópumótsins Undanúrslit Evrópumótsins í MMA fóru fram í dag og átti Ísland þrjá fulltrúa þar. Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir eru bæði komin í úrslit. 21.11.2015 22:30
PSG of stór biti fyrir lærisveina Alfreðs Paris Saint-Germain vann nokkuð þægilegan sigur á Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fór 37-30. 21.11.2015 21:34
Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21.11.2015 21:28
Kolbeinn og félagar töpuðu fyrir Monaco Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes sem mætti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 21.11.2015 20:43
Fátt fær stöðvað Craion: „Ekki nægilega stór til að spila í stærri deildum“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. 21.11.2015 20:15
Juventus hafði betur gegn AC Milan Juventus hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum en leiknum lauk með heimasigri, 1-0. 21.11.2015 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HCM Roman 22-27 | Framkonur úr leik Fram er úr leik í EHF-bikar kvenna eftir 22-27 tap fyrir Roman frá Rúmeníu í seinni leik liðanna í 3. umferð keppninnar í dag. Roman vann einvígið, samanlagt 56-47. 21.11.2015 19:00
Guðbjörg norskur bikarmeistari Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2. 21.11.2015 18:58
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21.11.2015 17:41
Veszprém ekki í vandræðum með Celje Lasko Veszprém vann góðan útisigur á Celje Lasko í meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór 34-28. 21.11.2015 17:30
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21.11.2015 16:44
Toppliðin unnu sína leiki auðveldlega Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Hauka á HK, 29-24. 21.11.2015 16:09
„Erum með tveggja metra durga sem Haukar eru ekki vanir að glíma við“ „Við eigum bara von á þrælerfiðum leik gegn Haukum,“ segir Arnór Atlason í samtali við Guðjón Guðmundsson á Ásvöllum í dag. 21.11.2015 15:20
Diego Costa hetja Chelsea gegn Norwich Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leiknum lauk 1-0. 21.11.2015 14:30
WBA með risasigur á Arsenal | Sjáðu mörkin West Bromwich Albion vann magnaðan sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn endaði með 2 - 1 sigri WBA. 21.11.2015 14:30
KR og FH mætast í þriðju umferð í Pepsi-deildinni Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í dag var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla. 21.11.2015 14:27
Gylfi á bekknum Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í liði Swansea sem mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.11.2015 14:22
Sullivan og McIlroy mynda lokahollið í Dubai Stefnir allt í einvígi á milli Andy Sullivan og Rory McIlroy á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu á morgun. Patrick Reed gæti þó blandað sér í baráttuna. 21.11.2015 13:56
Framlengingin: „Þetta er eins og setja veiðistöngina ofan í klóakið hjá þér“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 21.11.2015 13:30
Mætti í úlpu í viðtal: Misheppnaðasta „five“ í sögu deildarinnar Dominos Körfuboltakvöld fór fram í gærkvöldi á Stöð 2 Sport og fóru þeir félagar á kostum að vanda. 21.11.2015 12:45
Leik Lokeren og Anderlecht frestað vegna ástandsins í Brussel Leik Lokeren og Anderlecht hefur verið frestað í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann átti að fara fram í dag. 21.11.2015 12:33
Ekkert getur stöðvað Golden State Það var nóg að gerast í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru fram ellefu leikir. 21.11.2015 12:03
Van Gaal: Bjóst við meira frá Depay Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir í fjölmiðlum ytra að hann hafi búist við búist við meira frá samlanda sínum Memphis Depay. 21.11.2015 11:00
Helenu vantar bara eitt stig í viðbót Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi. 21.11.2015 09:00
Liverpool rúllaði yfir Manchester City Liverpool vann magnaðan sigur á Manchester City, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.11.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 24-26 | Valur vann háspennuleik Valur lagði Gróttu 26-24 í háspennuleik á Seltjarnarnesi í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. 21.11.2015 00:01
Swansea náði aðeins í stig gegn Bournemouth Swansea og Bournemouth gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði leikinn á varamannabekknum. 21.11.2015 00:01
Manchester United á toppinn eftir dramatískan sigur á Watford Manchester United komst á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Watford, 2-1. 21.11.2015 00:01
Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21.11.2015 00:01
Senegalskir risar mættust | Eru samtals 462 sentimetrar á hæð Tacko Fall og Mamadou Ndiaye eru báðir 231 sentimetra háir og þeir mættust í háskólakörfunni í Bandaríkjunum í nótt. 20.11.2015 23:15
Þegar Zlatan kastaði boltanum í andlitið á Gunnari Nielsen og komst upp með það Þrír Íslandsvinir stóðu í stappi við Zlatan Ibrahimovic í Norðurlandaslag. 20.11.2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - FSu 71-82 | FSu vann uppgjör stigalausu liðanna FSu fékk sín fyrstu stig í Dominos-deildinni í vetur í uppgjöri stigalausu nýliðanna í kvöld. 20.11.2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 74-84 | Langþráður Grindavíkursigur Grindavík vann mikilvægan sigur, 74-84, á Þór Þorlákshöfn í lokaleik 7. umferðar Domino's deildar karla í körfubolta. 20.11.2015 21:30
Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20.11.2015 21:30
Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn. 20.11.2015 20:45
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20.11.2015 20:30
Enn einn stórleikurinn hjá Hlyni Hlynur Bæringsson stígur ekki inn á körfuboltavöllinn þessa dagana án þess að vera með tvöfalda tvennu. 20.11.2015 19:41