Fleiri fréttir

Hazard: Ég byrjaði illa

Eden Hazard hefur greint frá því að hann hefur fundað með Jose Mourinho um slæma frammistöðu sína á vellinum.

Ingólfur skiptir í Fram

Heldur um kyrrt í 1. deildinni eftir að hafa farið upp með Víkingi Ólafsvík í haust.

Depay þakkar Giggs fyrir hjálpina

Segir að Ryan Giggs hafi átt stóran þátt í því að Memphis Depay komst aftur á beinu brautina með Manchester United.

Alfreð má ekki tjá sig

Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina.

Monk heldur starfinu í bili

Stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar fær einhvern frest enn til að bjarga starfi sínu hjá Swansea.

Enn lengist meiðslalistinn hjá Arsenal

Francis Coquelin, leikmaður Arsenal, gæti verið frá keppni í fjóra mánuði eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Arnór: Haukarnir komu mér ekki á óvart

Arnór Atlason, leikmaður Saint Raphael, var ánægður að fara með sigur, 28-29, frá Ásvöllum eftir hörkuleik við Íslandsmeistara Hauka í 3. umferð EHF-bikarsins.

Barcelona með sterkan útisigur á Vardar

Vardar og Barcelona mættust í Meistaradeild Evrópu í dag og var leikurinn æsispennandi en Barcelona hafði betur, 27-25, eftir magnaðan lokakafla hjá liðinu.

Bergischer tapaði fyrir Leipzig

Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum.

Bjarki Þór Evrópumeistari

Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun.

Sjá næstu 50 fréttir