Fleiri fréttir Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23.11.2015 23:30 Hazard: Ég byrjaði illa Eden Hazard hefur greint frá því að hann hefur fundað með Jose Mourinho um slæma frammistöðu sína á vellinum. 23.11.2015 22:45 Defoe hetja Sunderland | Sjáðu skrautlegt sigurmark hans Scott Dann, miðvörður Crystal Palace, gerði sig sekan um slæm mistök sem færði Sunderland sigur á útivelli. 23.11.2015 22:00 Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Dani Alves hefur enga samúð með portúgölsku stjörnunni eftir niðurlæginguna í El Clásico. 23.11.2015 21:15 Sunna Rannveig með tárin í augunum: „Ótrúlegt að fá stelpuna mína í fangið“ Nýkrýndur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum beygði af í viðtali í Leifsstöð. 23.11.2015 20:30 Van Gaal: PSV vann Manchester United Louis van Gaal minnir á hversu gott lið PSV Eindhoven er fyrir stórleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 23.11.2015 20:00 Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23.11.2015 18:56 Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn. 23.11.2015 18:15 Evrópumeistararnir fengu hetjulegar móttökur í Leifsstöð Sunna Rannveg Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson komu með gullverðlaunin til landsins í dag. 23.11.2015 17:30 Ingólfur skiptir í Fram Heldur um kyrrt í 1. deildinni eftir að hafa farið upp með Víkingi Ólafsvík í haust. 23.11.2015 16:52 Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23.11.2015 16:45 Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Knattspyrnustjóri Arsenal vil að Dinamo Zagreb verði vísað úr keppni þar sem leikmaður þess féll á lyfjaprófi 23.11.2015 16:00 Styttist í endurkomu Henderson Fyrirliði Liverpool er að jafna sig á fótbroti en vonast til að spila síðar í mánuðinum. 23.11.2015 15:15 Kláraði leikinn með slitið krossband Joe Flacco sá til þess að hans menn ynnu mikilvægan sigur í NFL-deildinni þrátt fyrir alvarleg meiðsli. 23.11.2015 14:30 Depay þakkar Giggs fyrir hjálpina Segir að Ryan Giggs hafi átt stóran þátt í því að Memphis Depay komst aftur á beinu brautina með Manchester United. 23.11.2015 14:00 Ekki spilað í Eyjum í kvöld Öllu flugi til Vestmannaeyja aflýst og Afturelding kemst ekki til Eyja. 23.11.2015 13:42 Ólafur snýr aftur til Svíþjóðar Hefur skrifað undir samning við Kristianstad sem gildir til loka tímabilsins. 23.11.2015 13:06 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23.11.2015 12:49 200 dagar í EM | Hér eru dagsetningarnar sem skipta máli Styttist óðum í fyrsta leik karlalandsliðs Íslands á stórmóti A-landsliða. 23.11.2015 12:30 Stuðningsmaður West Ham stunginn 35 ára karlmaður fluttur á sjúkrahús fyrir grannaslag West Ham og Tottenham í gær. 23.11.2015 12:00 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23.11.2015 11:30 Monk heldur starfinu í bili Stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar fær einhvern frest enn til að bjarga starfi sínu hjá Swansea. 23.11.2015 11:00 Blatter nær dauða en lífi Hneig niður til jarðar við gröf foreldra sinna fyrr í mánuðinum. 23.11.2015 10:31 Ancelotti: Getum ekki látið eins og ekkert gerðist Stjóri PSG telur óumflýjanlegt að hryðjuverkin í París muni hafa áhrif á frammistöðu leikmanna liðsins. 23.11.2015 10:00 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23.11.2015 09:33 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23.11.2015 09:08 Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23.11.2015 08:30 Lið Kristins byrjar vel | Skoraði eftir 10 sekúndur Columbus Crew vann fyrri úrslitaleikinn í Austurdeild MLS-deildarinnar. 23.11.2015 08:00 Golden State jafnaði besta árangur sögunnar Meistararnir hafa unnið alla fyrstu fimmtán leiki tímabilsins í NBA-deildinni. 23.11.2015 06:37 Verð að heyra í dóttur minni áður en ég fer í búrið Ísland eignaðist tvo Evrópumeistara í blandaðri bardagalist, MMA, í gær. Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson unnu bæði sína úrslitabardaga. 23.11.2015 06:00 Enn lengist meiðslalistinn hjá Arsenal Francis Coquelin, leikmaður Arsenal, gæti verið frá keppni í fjóra mánuði eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22.11.2015 23:15 „Þessi strákur allt of hæfileikaríkur til að vera spila hérna heima“ Haukur Helgi hefur farið á kostum í liði Njarðvíkur. 22.11.2015 22:30 Lallana: „Strákarnir vilja núna deyja fyrir hann og samherja sína á vellinum“ Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir að Jurgen Klopp, nýráðinn stjóri liðsins hafi haft ótrúleg áhrif á leikmannahóp liðsins. 22.11.2015 21:45 Góður sigur hjá Víkingum | Myndir Botnlið Víkings hélt áfram að rétta úr kútnum í kvöld er liðið vann flottan heimasigur, 30-27, á FH. 22.11.2015 21:30 Keflavíkurhraðlestin: „Þeir smitast af ákveðnu viðhorfi frá Sigga“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. 22.11.2015 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - St. Raphael 28-29 | Frábær frammistaða Hauka dugði ekki til Saint Raphael vann nauman sigur á Haukum, 28-29, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. 22.11.2015 20:15 Arnór: Haukarnir komu mér ekki á óvart Arnór Atlason, leikmaður Saint Raphael, var ánægður að fara með sigur, 28-29, frá Ásvöllum eftir hörkuleik við Íslandsmeistara Hauka í 3. umferð EHF-bikarsins. 22.11.2015 20:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22.11.2015 19:40 Martin sterkur í ævintýralegum sigri Martin Hermannsson og félagar í LIU unnu einn spennuleikinn í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. 22.11.2015 19:18 Sló nýtt heimsmet í bekkpressu | Reif upp 335 kíló Kirill SarycheV gerði sér lítið fyrir í gær og sló nýtt heimsmet í bekkpressu þegar hann henti upp 335 kílóum. 22.11.2015 19:04 Rory McIlroy sigraði enn og aftur í Dubai Tryggði sér sigur á lokamóti Evrópumótaraðarinnar sem kláraðist í dag eftir ótrulega frammistöðu alla helgina. 22.11.2015 19:00 Barcelona með sterkan útisigur á Vardar Vardar og Barcelona mættust í Meistaradeild Evrópu í dag og var leikurinn æsispennandi en Barcelona hafði betur, 27-25, eftir magnaðan lokakafla hjá liðinu. 22.11.2015 18:23 Bergischer tapaði fyrir Leipzig Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum. 22.11.2015 15:52 Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22.11.2015 15:12 Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló. 22.11.2015 14:16 Sjá næstu 50 fréttir
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23.11.2015 23:30
Hazard: Ég byrjaði illa Eden Hazard hefur greint frá því að hann hefur fundað með Jose Mourinho um slæma frammistöðu sína á vellinum. 23.11.2015 22:45
Defoe hetja Sunderland | Sjáðu skrautlegt sigurmark hans Scott Dann, miðvörður Crystal Palace, gerði sig sekan um slæm mistök sem færði Sunderland sigur á útivelli. 23.11.2015 22:00
Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Dani Alves hefur enga samúð með portúgölsku stjörnunni eftir niðurlæginguna í El Clásico. 23.11.2015 21:15
Sunna Rannveig með tárin í augunum: „Ótrúlegt að fá stelpuna mína í fangið“ Nýkrýndur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum beygði af í viðtali í Leifsstöð. 23.11.2015 20:30
Van Gaal: PSV vann Manchester United Louis van Gaal minnir á hversu gott lið PSV Eindhoven er fyrir stórleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 23.11.2015 20:00
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23.11.2015 18:56
Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn. 23.11.2015 18:15
Evrópumeistararnir fengu hetjulegar móttökur í Leifsstöð Sunna Rannveg Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson komu með gullverðlaunin til landsins í dag. 23.11.2015 17:30
Ingólfur skiptir í Fram Heldur um kyrrt í 1. deildinni eftir að hafa farið upp með Víkingi Ólafsvík í haust. 23.11.2015 16:52
Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23.11.2015 16:45
Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Knattspyrnustjóri Arsenal vil að Dinamo Zagreb verði vísað úr keppni þar sem leikmaður þess féll á lyfjaprófi 23.11.2015 16:00
Styttist í endurkomu Henderson Fyrirliði Liverpool er að jafna sig á fótbroti en vonast til að spila síðar í mánuðinum. 23.11.2015 15:15
Kláraði leikinn með slitið krossband Joe Flacco sá til þess að hans menn ynnu mikilvægan sigur í NFL-deildinni þrátt fyrir alvarleg meiðsli. 23.11.2015 14:30
Depay þakkar Giggs fyrir hjálpina Segir að Ryan Giggs hafi átt stóran þátt í því að Memphis Depay komst aftur á beinu brautina með Manchester United. 23.11.2015 14:00
Ekki spilað í Eyjum í kvöld Öllu flugi til Vestmannaeyja aflýst og Afturelding kemst ekki til Eyja. 23.11.2015 13:42
Ólafur snýr aftur til Svíþjóðar Hefur skrifað undir samning við Kristianstad sem gildir til loka tímabilsins. 23.11.2015 13:06
Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23.11.2015 12:49
200 dagar í EM | Hér eru dagsetningarnar sem skipta máli Styttist óðum í fyrsta leik karlalandsliðs Íslands á stórmóti A-landsliða. 23.11.2015 12:30
Stuðningsmaður West Ham stunginn 35 ára karlmaður fluttur á sjúkrahús fyrir grannaslag West Ham og Tottenham í gær. 23.11.2015 12:00
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23.11.2015 11:30
Monk heldur starfinu í bili Stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar fær einhvern frest enn til að bjarga starfi sínu hjá Swansea. 23.11.2015 11:00
Blatter nær dauða en lífi Hneig niður til jarðar við gröf foreldra sinna fyrr í mánuðinum. 23.11.2015 10:31
Ancelotti: Getum ekki látið eins og ekkert gerðist Stjóri PSG telur óumflýjanlegt að hryðjuverkin í París muni hafa áhrif á frammistöðu leikmanna liðsins. 23.11.2015 10:00
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23.11.2015 09:33
Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23.11.2015 09:08
Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23.11.2015 08:30
Lið Kristins byrjar vel | Skoraði eftir 10 sekúndur Columbus Crew vann fyrri úrslitaleikinn í Austurdeild MLS-deildarinnar. 23.11.2015 08:00
Golden State jafnaði besta árangur sögunnar Meistararnir hafa unnið alla fyrstu fimmtán leiki tímabilsins í NBA-deildinni. 23.11.2015 06:37
Verð að heyra í dóttur minni áður en ég fer í búrið Ísland eignaðist tvo Evrópumeistara í blandaðri bardagalist, MMA, í gær. Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson unnu bæði sína úrslitabardaga. 23.11.2015 06:00
Enn lengist meiðslalistinn hjá Arsenal Francis Coquelin, leikmaður Arsenal, gæti verið frá keppni í fjóra mánuði eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22.11.2015 23:15
„Þessi strákur allt of hæfileikaríkur til að vera spila hérna heima“ Haukur Helgi hefur farið á kostum í liði Njarðvíkur. 22.11.2015 22:30
Lallana: „Strákarnir vilja núna deyja fyrir hann og samherja sína á vellinum“ Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir að Jurgen Klopp, nýráðinn stjóri liðsins hafi haft ótrúleg áhrif á leikmannahóp liðsins. 22.11.2015 21:45
Góður sigur hjá Víkingum | Myndir Botnlið Víkings hélt áfram að rétta úr kútnum í kvöld er liðið vann flottan heimasigur, 30-27, á FH. 22.11.2015 21:30
Keflavíkurhraðlestin: „Þeir smitast af ákveðnu viðhorfi frá Sigga“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. 22.11.2015 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - St. Raphael 28-29 | Frábær frammistaða Hauka dugði ekki til Saint Raphael vann nauman sigur á Haukum, 28-29, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. 22.11.2015 20:15
Arnór: Haukarnir komu mér ekki á óvart Arnór Atlason, leikmaður Saint Raphael, var ánægður að fara með sigur, 28-29, frá Ásvöllum eftir hörkuleik við Íslandsmeistara Hauka í 3. umferð EHF-bikarsins. 22.11.2015 20:00
Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22.11.2015 19:40
Martin sterkur í ævintýralegum sigri Martin Hermannsson og félagar í LIU unnu einn spennuleikinn í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. 22.11.2015 19:18
Sló nýtt heimsmet í bekkpressu | Reif upp 335 kíló Kirill SarycheV gerði sér lítið fyrir í gær og sló nýtt heimsmet í bekkpressu þegar hann henti upp 335 kílóum. 22.11.2015 19:04
Rory McIlroy sigraði enn og aftur í Dubai Tryggði sér sigur á lokamóti Evrópumótaraðarinnar sem kláraðist í dag eftir ótrulega frammistöðu alla helgina. 22.11.2015 19:00
Barcelona með sterkan útisigur á Vardar Vardar og Barcelona mættust í Meistaradeild Evrópu í dag og var leikurinn æsispennandi en Barcelona hafði betur, 27-25, eftir magnaðan lokakafla hjá liðinu. 22.11.2015 18:23
Bergischer tapaði fyrir Leipzig Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum. 22.11.2015 15:52
Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22.11.2015 15:12
Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló. 22.11.2015 14:16