Fleiri fréttir Silva verður ekki með um helgina | Delph frá næstu 6 vikurnar Knattspyrnustjóri Manchester City greindi frá því í dag að David Silva yrði ekki með liðinu í toppslagnum gegn Crystal Palace um helgina en hann staðfesti þar að auki að Fabian Delph yrði frá næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst með enska landsliðinu. 11.9.2015 17:00 Leikur KA og Grindavíkur sýndur beint á Stöð 2 Sport Heil umferð fer fram í 1. deild karla á morgun. 11.9.2015 16:25 Nýbakaði faðirinn Messi í leikmannahóp Barcelona á morgun Lionel Messi verður í leikmannahóp Barcelona á morgun þrátt fyrir að hafa eignast annan son sinn deginum áður. 11.9.2015 16:15 Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11.9.2015 15:30 Pulis: Berahino getur verið barnalegur Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, gerði lítið úr hegðun Saido Berahino, leikmanns liðsins, þegar hann sagðist aldrei ætla að spila aftur fyrir félagið á samskiptamiðlum eftir að WBA hafnaði tilboði Tottenham í hann. 11.9.2015 14:45 Mourinho: Ég fæ verðlaun fyrir að vinna fótboltaleiki en ég veit ekki fyrir hvað þetta er Knattspyrnustjóri Chelsea fékk ritstjóraverðlaun tímaritsins GQ. 11.9.2015 14:00 Kári féll úr leik í Mexíkó gegn sterkum mótherja Kári Gunnarsson féll úr leik í Mexíkó gegn hinum brasilíska Ygor Coelho Oliveira á móti í Mexíkó í dag en Ygor er raðað númer sjö inn í einliðaleik karla og er númer 66 á heimslista. 11.9.2015 13:30 Sam Mitchell tekur tímabundið við Timberwolves Sam Mitchell mun taka tímabundið við liði Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni á meðan þjálfari liðsins, Flip Saunders, gengst undir krabbameinsmeðferð. 11.9.2015 13:00 Birgir Leifur missti af niðurskurðinum í Kasakstan Kylfingurinn úr GKG náði sér ekki á strik í Kasakstan í dag en hann lék á fimm höggum yfir pari á öðrum degi og missti fyrir vikið af niðurskurðinum 11.9.2015 12:45 Uppselt á leik Íslands og Lettlands Miðarnir sem í boði voru á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM seldust upp á tæplega klukkutíma. 11.9.2015 12:17 Fiorentina sendir inn kvörtun á borð FIFA vegna Salah Fiorentina sendi í gær inn opinberlega kvörtun til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, eftir að Chelsea lánaði egypska kantmanninn Mohamed Salah til Roma en ekki til Fiorentina eins og meintur samningur sagði til um. 11.9.2015 12:00 Gíbraltar-menn gera stólpagrín að ræðu Wayne Rooney | Myndband Jake Gosling ákaft fagnað eftir að verða markahæsti leikmaðurinnn í stuttri sögu Gíbraltar með heil tvö mörk. 11.9.2015 11:30 De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11.9.2015 11:00 Gerrard: Rodgers ætti að taka við landsliðinu Brendan Rodgers væri fullkominn til þess að taka við starfinu af Roy Hodgson þegar hann hættir sem þjálfari enska landsliðsins að mati Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og enska landsliðsins. 11.9.2015 10:45 Courtois frá næstu mánuðina? Daily Mail greinir frá því á vef sínum í dag að belgíski markvörður Chelsea, Thibaut Courtois, verði frá næstu mánuðina eftir að hafa meiðst á hné á æfingu Chelsea á dögunum. 11.9.2015 10:00 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11.9.2015 09:30 Heildarveiðin komin í 43.488 laxa Laxveiðisumarið er nú þegar orðið eitt það besta síðan farið var að halda nákvæmar skráningar á afla úr ánum. 11.9.2015 09:30 Patriots vann sannfærandi sigur á Steelers | Sjáðu það helsta úr leiknum New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær. 11.9.2015 09:00 Van Gaal: Vinnum Liverpool en ekki titilinn á þessu tímabili Hollenski knattspyrnustjórinn Louis Van Gaal segist vera fullviss um að lærisveinar hans vinni leikinn gegn Liverpool um helgina en að þeir muni ekki vinna titilinn á þessu tímabili. 11.9.2015 08:30 Liðsfélagi Gylfa leikmaður mánaðarins | Pellegrini stjóri mánaðarins Nýliðinn Andre Ayew var valinn leikmaður mánaðarins eftir fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni en Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri mánaðarins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í fyrstu leikjum tímabilsins. 11.9.2015 08:00 James Rodriguez ekki með um helgina | Meiddist í landsleik Real Madrid staðfesti í gær að James Rodriguez, leikmaður liðsins, væri meiddur eftir að hafa slitið vöðva aftan í læri í æfingarleik Kólumbíu og Perú í vikunni. 11.9.2015 07:30 Með sprengjuna í blóðinu Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum. 11.9.2015 07:00 Er körfuboltinn kominn heim? Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu. 11.9.2015 06:30 Við ætlum að gera betur og verða eitt af toppliðunum Olís-deild kvenna hefst í kvöld með leik Stjörnunnar og Fylkis. 11.9.2015 06:00 Þessi lið mætast í 16-liða úrslitunum á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu í körfubolta lauk í dag en nú er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 11.9.2015 00:14 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10.9.2015 23:38 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10.9.2015 23:30 Twitter um landsleikinn: "Hreinræktaður Suðurnesjaþristur“ Twitter gekk af göflunum yfir landsleik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta 10.9.2015 23:25 Pavel: Við erum þetta pirrandi litla systkini Pavel Ermolinskij var ánægður með frammistöðu Íslands gegn Tyrklandi. 10.9.2015 23:24 Martin: Ætla að taka sex Evrópumót í viðbót áður en ég hætti Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með íslenska körfuboltalandsliðnu á Evrópumótinu í Berlín en hann var með 6 stig og 3 stoðsendingar á móti Tyrkjum í kvöld. 10.9.2015 22:55 Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10.9.2015 22:41 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10.9.2015 22:38 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10.9.2015 22:31 Breyting á úrslitakeppni NBA-deildarinnar NBA-deildin staðfesti í gær að í stað þess að sigurvegari hvers riðils sé tryggt sæti í einum af efstu fjóru sætunum myndu röðunin einungis fara eftir sigurhlutfalli í hvorri deild fyrir sig. 10.9.2015 22:30 Logi: Ég tróð mér inná í lokin Logi Gunnarsson átti mjög flottan leik á móti Tyrkjum í kvöld en hann kom með 16 stig af bekknum og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. 10.9.2015 22:22 Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10.9.2015 21:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 25-23 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði Akureyri 25-23 á heimavelli í 1. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. 10.9.2015 21:15 Árni Bragi með tíu mörk í sigri Aftureldingar Afturelding fer vel af stað í Olís-deild karla en Mosfellingar unnu þriggja marka sigur, 24-21, á nýliðum Gróttu á heimavelli í kvöld. 10.9.2015 21:05 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Tyrkland - Ísland 111-102 | Mögnuð frammistaða en tap í framlengingu Ísland var ótrúlega nálægt sínum fyrsta sigri á stórmóti í fimmta og síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Berlín en íslensku strákarnir enduðu eftirminnilegt Evrópumót með níu stiga tapi á móti Tyrkjum í kvöld, 111-102. 10.9.2015 21:00 Snorri með stórleik í tapi Nimes Paris Saint-Germain bar sigurorð af Nimes, 36-32, í 1. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 10.9.2015 20:33 Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld. 10.9.2015 19:25 Füchse Berlin heimsmeistari félagsliða Erlingur Richardsson byrjar vel sem þjálfari Füchse Berlin en í kvöld stýrði hann þýska liðinu til sigurs á Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í Katar. 10.9.2015 19:16 Wenger: Réttu leikmennirnir voru ekki í boði Arsene Wenger sagði að ástæðan fyrir því að Arsenal hefði ekki bætt við sig leikmanni undir lok félagsskiptagluggans vegna þess að enginn þeirra leikmanna sem í boði voru hefðu verið þess virði. 10.9.2015 19:00 Dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi | Einn út á miðju gólfi Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. 10.9.2015 17:44 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10.9.2015 17:33 Sjá næstu 50 fréttir
Silva verður ekki með um helgina | Delph frá næstu 6 vikurnar Knattspyrnustjóri Manchester City greindi frá því í dag að David Silva yrði ekki með liðinu í toppslagnum gegn Crystal Palace um helgina en hann staðfesti þar að auki að Fabian Delph yrði frá næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst með enska landsliðinu. 11.9.2015 17:00
Leikur KA og Grindavíkur sýndur beint á Stöð 2 Sport Heil umferð fer fram í 1. deild karla á morgun. 11.9.2015 16:25
Nýbakaði faðirinn Messi í leikmannahóp Barcelona á morgun Lionel Messi verður í leikmannahóp Barcelona á morgun þrátt fyrir að hafa eignast annan son sinn deginum áður. 11.9.2015 16:15
Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11.9.2015 15:30
Pulis: Berahino getur verið barnalegur Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, gerði lítið úr hegðun Saido Berahino, leikmanns liðsins, þegar hann sagðist aldrei ætla að spila aftur fyrir félagið á samskiptamiðlum eftir að WBA hafnaði tilboði Tottenham í hann. 11.9.2015 14:45
Mourinho: Ég fæ verðlaun fyrir að vinna fótboltaleiki en ég veit ekki fyrir hvað þetta er Knattspyrnustjóri Chelsea fékk ritstjóraverðlaun tímaritsins GQ. 11.9.2015 14:00
Kári féll úr leik í Mexíkó gegn sterkum mótherja Kári Gunnarsson féll úr leik í Mexíkó gegn hinum brasilíska Ygor Coelho Oliveira á móti í Mexíkó í dag en Ygor er raðað númer sjö inn í einliðaleik karla og er númer 66 á heimslista. 11.9.2015 13:30
Sam Mitchell tekur tímabundið við Timberwolves Sam Mitchell mun taka tímabundið við liði Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni á meðan þjálfari liðsins, Flip Saunders, gengst undir krabbameinsmeðferð. 11.9.2015 13:00
Birgir Leifur missti af niðurskurðinum í Kasakstan Kylfingurinn úr GKG náði sér ekki á strik í Kasakstan í dag en hann lék á fimm höggum yfir pari á öðrum degi og missti fyrir vikið af niðurskurðinum 11.9.2015 12:45
Uppselt á leik Íslands og Lettlands Miðarnir sem í boði voru á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM seldust upp á tæplega klukkutíma. 11.9.2015 12:17
Fiorentina sendir inn kvörtun á borð FIFA vegna Salah Fiorentina sendi í gær inn opinberlega kvörtun til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, eftir að Chelsea lánaði egypska kantmanninn Mohamed Salah til Roma en ekki til Fiorentina eins og meintur samningur sagði til um. 11.9.2015 12:00
Gíbraltar-menn gera stólpagrín að ræðu Wayne Rooney | Myndband Jake Gosling ákaft fagnað eftir að verða markahæsti leikmaðurinnn í stuttri sögu Gíbraltar með heil tvö mörk. 11.9.2015 11:30
De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11.9.2015 11:00
Gerrard: Rodgers ætti að taka við landsliðinu Brendan Rodgers væri fullkominn til þess að taka við starfinu af Roy Hodgson þegar hann hættir sem þjálfari enska landsliðsins að mati Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og enska landsliðsins. 11.9.2015 10:45
Courtois frá næstu mánuðina? Daily Mail greinir frá því á vef sínum í dag að belgíski markvörður Chelsea, Thibaut Courtois, verði frá næstu mánuðina eftir að hafa meiðst á hné á æfingu Chelsea á dögunum. 11.9.2015 10:00
Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11.9.2015 09:30
Heildarveiðin komin í 43.488 laxa Laxveiðisumarið er nú þegar orðið eitt það besta síðan farið var að halda nákvæmar skráningar á afla úr ánum. 11.9.2015 09:30
Patriots vann sannfærandi sigur á Steelers | Sjáðu það helsta úr leiknum New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær. 11.9.2015 09:00
Van Gaal: Vinnum Liverpool en ekki titilinn á þessu tímabili Hollenski knattspyrnustjórinn Louis Van Gaal segist vera fullviss um að lærisveinar hans vinni leikinn gegn Liverpool um helgina en að þeir muni ekki vinna titilinn á þessu tímabili. 11.9.2015 08:30
Liðsfélagi Gylfa leikmaður mánaðarins | Pellegrini stjóri mánaðarins Nýliðinn Andre Ayew var valinn leikmaður mánaðarins eftir fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni en Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri mánaðarins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í fyrstu leikjum tímabilsins. 11.9.2015 08:00
James Rodriguez ekki með um helgina | Meiddist í landsleik Real Madrid staðfesti í gær að James Rodriguez, leikmaður liðsins, væri meiddur eftir að hafa slitið vöðva aftan í læri í æfingarleik Kólumbíu og Perú í vikunni. 11.9.2015 07:30
Með sprengjuna í blóðinu Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum. 11.9.2015 07:00
Er körfuboltinn kominn heim? Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu. 11.9.2015 06:30
Við ætlum að gera betur og verða eitt af toppliðunum Olís-deild kvenna hefst í kvöld með leik Stjörnunnar og Fylkis. 11.9.2015 06:00
Þessi lið mætast í 16-liða úrslitunum á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu í körfubolta lauk í dag en nú er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 11.9.2015 00:14
Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10.9.2015 23:38
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10.9.2015 23:30
Twitter um landsleikinn: "Hreinræktaður Suðurnesjaþristur“ Twitter gekk af göflunum yfir landsleik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta 10.9.2015 23:25
Pavel: Við erum þetta pirrandi litla systkini Pavel Ermolinskij var ánægður með frammistöðu Íslands gegn Tyrklandi. 10.9.2015 23:24
Martin: Ætla að taka sex Evrópumót í viðbót áður en ég hætti Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með íslenska körfuboltalandsliðnu á Evrópumótinu í Berlín en hann var með 6 stig og 3 stoðsendingar á móti Tyrkjum í kvöld. 10.9.2015 22:55
Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10.9.2015 22:41
Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10.9.2015 22:38
Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10.9.2015 22:31
Breyting á úrslitakeppni NBA-deildarinnar NBA-deildin staðfesti í gær að í stað þess að sigurvegari hvers riðils sé tryggt sæti í einum af efstu fjóru sætunum myndu röðunin einungis fara eftir sigurhlutfalli í hvorri deild fyrir sig. 10.9.2015 22:30
Logi: Ég tróð mér inná í lokin Logi Gunnarsson átti mjög flottan leik á móti Tyrkjum í kvöld en hann kom með 16 stig af bekknum og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. 10.9.2015 22:22
Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10.9.2015 21:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 25-23 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði Akureyri 25-23 á heimavelli í 1. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. 10.9.2015 21:15
Árni Bragi með tíu mörk í sigri Aftureldingar Afturelding fer vel af stað í Olís-deild karla en Mosfellingar unnu þriggja marka sigur, 24-21, á nýliðum Gróttu á heimavelli í kvöld. 10.9.2015 21:05
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Tyrkland - Ísland 111-102 | Mögnuð frammistaða en tap í framlengingu Ísland var ótrúlega nálægt sínum fyrsta sigri á stórmóti í fimmta og síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Berlín en íslensku strákarnir enduðu eftirminnilegt Evrópumót með níu stiga tapi á móti Tyrkjum í kvöld, 111-102. 10.9.2015 21:00
Snorri með stórleik í tapi Nimes Paris Saint-Germain bar sigurorð af Nimes, 36-32, í 1. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 10.9.2015 20:33
Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld. 10.9.2015 19:25
Füchse Berlin heimsmeistari félagsliða Erlingur Richardsson byrjar vel sem þjálfari Füchse Berlin en í kvöld stýrði hann þýska liðinu til sigurs á Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í Katar. 10.9.2015 19:16
Wenger: Réttu leikmennirnir voru ekki í boði Arsene Wenger sagði að ástæðan fyrir því að Arsenal hefði ekki bætt við sig leikmanni undir lok félagsskiptagluggans vegna þess að enginn þeirra leikmanna sem í boði voru hefðu verið þess virði. 10.9.2015 19:00
Dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi | Einn út á miðju gólfi Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. 10.9.2015 17:44
Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10.9.2015 17:33