Fleiri fréttir

Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar

Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær.

„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“

Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.

Alfreð fær samkeppni frá West Brom

Samkvæmt heimildum SkySports er nígerski framherjinn Brown Ideye genginn til liðs við Alfreð Finnbogason og félaga í Olympiacos eftir aðeins ár í herbúðum West Brom

Pepsi-mörkin | 18. þáttur

Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn.

Chicharito genginn til liðs við Leverkusen

Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United.

Wolfsburg fær Draxler til að fylla í skarð De Bruyne

Wolfsburg gekk í dag frá kaupunum á Julian Draxler en honum er ætlað að fylla í skarðið sem Kevin De Bruyne skyldi eftir sig. Þá bætti félagið einnig við sig varnarmanni þegar Dante skrifaði undir hjá félaginu.

Borini kominn aftur til Sunderland

Staðfest var í dag að ítalski framherjinn væri genginn til liðs við Sunderland á ný eftir þriggja ára misheppnaða dvöl hjá Liverpool.

Ólafur Ingi heldur til Amsterdam

Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar.

Perisic til Inter

Internazionale hefur fest kaup á Króatanum Ivan Perisic frá Wolfsburg.

Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell

Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín.

Magnaður Jason Day sigraði á Barclays

Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum.

Van Gaal: Þeir voru betri en við í fimm mínútur

"Við stjórnuðum leikjum í 85 mínútur en við töpuðum leiknum á fimm,“ segir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 2-1 tap liðins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea.

Arnar: Mótið er eiginlega búið

"Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir