Fleiri fréttir Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31.8.2015 23:30 Juventus bætti við sig brasilískum landsliðsmanni Juventus gekk í kvöld frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Hernanes frá Inter en samkvæmt ítölskum miðlum greiða ítölsku meistararnir ellefu milljónir evra fyrir Hernanes. 31.8.2015 22:54 Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær. 31.8.2015 22:45 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31.8.2015 22:15 Ágúst Kristinn lenti í 9-16. sæti á HM ungmenna í taekwondo Bardagakappinn Ágúst Kristinn Eðvarðsson lenti í 9-16. sæti á HM ungmenna í taekwondo í dag en aðeins sex vikur eru síðan hann nældi í brons á EM. 31.8.2015 21:15 Birkir Már vanur rigningunni | Blautt á fyrstu æfingunni í Amsterdam Mikil rigning tók á móti íslensku landsliðsstrákunum þegar þeir mættu á sína fyrstu æfingu í Amsterdam í dag en framundan er leikur á móti Hollandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið. 31.8.2015 21:00 Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. 31.8.2015 20:15 Lars: Alltaf slæmt að missa góða leikmenn Landsliðsþjálfarinn var að vonum svekktur eftir að í ljós kom að Emil Hallfreðsson getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Hollandi á fimmtudaginn. 31.8.2015 19:45 Glódís hélt hreinu er Eskilstuna skaust á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar í Eskilstuna skutust upp í fyrsta sæti sænsku deildarinnar í dag með 3-0 sigri á AIK en sex umferðir eru eftir af sænsku deildinni. 31.8.2015 19:30 „Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016. 31.8.2015 19:06 Alfreð fær samkeppni frá West Brom Samkvæmt heimildum SkySports er nígerski framherjinn Brown Ideye genginn til liðs við Alfreð Finnbogason og félaga í Olympiacos eftir aðeins ár í herbúðum West Brom 31.8.2015 18:45 Pepsi-mörkin | 18. þáttur Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2. 31.8.2015 18:30 Guðlaugur Victor til liðs við Esbjerg Miðjumaðurinn snýr aftur í dönsku úrvalsdeildina eftir að hafa verið á mála hjá AGF á sínum yngri árum. 31.8.2015 18:15 Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. 31.8.2015 18:08 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31.8.2015 17:49 Rory kominn í efsta sæti heimslistans á ný | Day blandar sér í baráttuna Norður-írski kylfingurinn náði toppsæti heimslistans í golfi á ný um helgina en handan við hornið eru Jordan Spieth og Jason Day. 31.8.2015 17:45 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31.8.2015 17:10 Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. 31.8.2015 17:01 Jelavic endurnýjar kynnin við Bilic Hull City hefur samþykkt tilboð West Ham United í króatíska framherjann Nikica Jelavic. 31.8.2015 16:30 Wolfsburg fær Draxler til að fylla í skarð De Bruyne Wolfsburg gekk í dag frá kaupunum á Julian Draxler en honum er ætlað að fylla í skarðið sem Kevin De Bruyne skyldi eftir sig. Þá bætti félagið einnig við sig varnarmanni þegar Dante skrifaði undir hjá félaginu. 31.8.2015 16:00 Januzaj genginn til liðs við Dortmund á lánssamning Belgíski kantmaðurinn Adnan Januzaj gekk í dag til liðs við Dortmund á eins árs lánssamning en hann kemur til félagsins frá Manchester United þar sem tækifæri hans voru af skornum skammti. 31.8.2015 15:41 Borini kominn aftur til Sunderland Staðfest var í dag að ítalski framherjinn væri genginn til liðs við Sunderland á ný eftir þriggja ára misheppnaða dvöl hjá Liverpool. 31.8.2015 15:30 Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31.8.2015 15:00 Arnar um vítaklúður Glenn: Þetta er lengra framhjá en það virðist vera Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks, fór illa að ráði sínu í uppbótartíma í leik Blika og Leiknis á Kópavogsvellinum í gær. 31.8.2015 14:30 Hörður Björgvin aftur til Cesena Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir eins árs lánssamning við ítalska B-deildarliðið Cesena. 31.8.2015 13:37 Þrumuveður tafði endurkomu Kolbeins Kolbeinn er kominn "heim“ til Amsterdam. 31.8.2015 13:14 Hjörvar um Ingvar: Hann var alltaf að fíflast eitthvað | Myndband Ingvar Þór Kale átti nokkuð undarlegan leik í marki Vals gegn KR í gær. Leiknum lyktaði með 2-2 jafntefli en Almarr Ormarsson tryggði KR stig með marki í uppbótartíma. 31.8.2015 13:00 Strákarnir okkar mættir til Berlínar Framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta. 31.8.2015 12:57 Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31.8.2015 12:38 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31.8.2015 12:15 United að festa kaup á frönskum framherja Franski framherjinn Anthony Martial er á leið til Manchester United frá Monaco. 31.8.2015 11:58 Sífellt fleiri konur við árbakkann Það er ekki langt síðan stangveiði var talin vera karlasport en sem betur fer er það að breytast mjög hratt. 31.8.2015 11:37 Uppbótartíminn: FH-ingar komnir með aðra hönd á titilinn | Myndbönd Átjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 31.8.2015 11:15 Borini á leið til Sunderland Liverpool hefur samþykkt kauptilboð Sunderland í ítalska framherjann Fabio Borini. 31.8.2015 10:30 Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Metin koma af ýmsum stærðum og gerðum í veiðinni en nýlega var þó sett met sem verður líklega seint slegið. 31.8.2015 10:00 Sjáðu klúðrið ótrúlega hjá Schoop | Myndband Jacob Schoop, leikmaður KR, fór illa með sannkallað dauðafæri gegn Val. 31.8.2015 09:53 Perisic til Inter Internazionale hefur fest kaup á Króatanum Ivan Perisic frá Wolfsburg. 31.8.2015 09:35 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31.8.2015 07:21 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31.8.2015 07:00 Magnaður Jason Day sigraði á Barclays Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum. 31.8.2015 00:24 Áhorfandi lést eftir að hafa fallið úr stúkunni Áhorfandi á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum lést þegar hann féll úr stúkunni á Turner Field vellinum á laugardagskvöldið. 30.8.2015 23:15 Þriðja árið í röð sem áhorfendamet er slegið á bikarúrslitaleik kvenna Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á bikarúrslitaleik kvenna en í gær en 2.435 voru á Laugardalsvellinum þegar Stjarnan og Selfoss mættust. 30.8.2015 22:30 Van Gaal: Þeir voru betri en við í fimm mínútur "Við stjórnuðum leikjum í 85 mínútur en við töpuðum leiknum á fimm,“ segir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 2-1 tap liðins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea. 30.8.2015 22:00 Arnar: Mótið er eiginlega búið "Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld. 30.8.2015 21:48 Aron gæti spilað gegn Brasilíu Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, valdi í dag landsliðshóp fyrir komandi verkefni. 30.8.2015 21:39 Sjá næstu 50 fréttir
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31.8.2015 23:30
Juventus bætti við sig brasilískum landsliðsmanni Juventus gekk í kvöld frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Hernanes frá Inter en samkvæmt ítölskum miðlum greiða ítölsku meistararnir ellefu milljónir evra fyrir Hernanes. 31.8.2015 22:54
Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær. 31.8.2015 22:45
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31.8.2015 22:15
Ágúst Kristinn lenti í 9-16. sæti á HM ungmenna í taekwondo Bardagakappinn Ágúst Kristinn Eðvarðsson lenti í 9-16. sæti á HM ungmenna í taekwondo í dag en aðeins sex vikur eru síðan hann nældi í brons á EM. 31.8.2015 21:15
Birkir Már vanur rigningunni | Blautt á fyrstu æfingunni í Amsterdam Mikil rigning tók á móti íslensku landsliðsstrákunum þegar þeir mættu á sína fyrstu æfingu í Amsterdam í dag en framundan er leikur á móti Hollandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið. 31.8.2015 21:00
Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. 31.8.2015 20:15
Lars: Alltaf slæmt að missa góða leikmenn Landsliðsþjálfarinn var að vonum svekktur eftir að í ljós kom að Emil Hallfreðsson getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Hollandi á fimmtudaginn. 31.8.2015 19:45
Glódís hélt hreinu er Eskilstuna skaust á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar í Eskilstuna skutust upp í fyrsta sæti sænsku deildarinnar í dag með 3-0 sigri á AIK en sex umferðir eru eftir af sænsku deildinni. 31.8.2015 19:30
„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016. 31.8.2015 19:06
Alfreð fær samkeppni frá West Brom Samkvæmt heimildum SkySports er nígerski framherjinn Brown Ideye genginn til liðs við Alfreð Finnbogason og félaga í Olympiacos eftir aðeins ár í herbúðum West Brom 31.8.2015 18:45
Pepsi-mörkin | 18. þáttur Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2. 31.8.2015 18:30
Guðlaugur Victor til liðs við Esbjerg Miðjumaðurinn snýr aftur í dönsku úrvalsdeildina eftir að hafa verið á mála hjá AGF á sínum yngri árum. 31.8.2015 18:15
Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. 31.8.2015 18:08
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31.8.2015 17:49
Rory kominn í efsta sæti heimslistans á ný | Day blandar sér í baráttuna Norður-írski kylfingurinn náði toppsæti heimslistans í golfi á ný um helgina en handan við hornið eru Jordan Spieth og Jason Day. 31.8.2015 17:45
Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31.8.2015 17:10
Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. 31.8.2015 17:01
Jelavic endurnýjar kynnin við Bilic Hull City hefur samþykkt tilboð West Ham United í króatíska framherjann Nikica Jelavic. 31.8.2015 16:30
Wolfsburg fær Draxler til að fylla í skarð De Bruyne Wolfsburg gekk í dag frá kaupunum á Julian Draxler en honum er ætlað að fylla í skarðið sem Kevin De Bruyne skyldi eftir sig. Þá bætti félagið einnig við sig varnarmanni þegar Dante skrifaði undir hjá félaginu. 31.8.2015 16:00
Januzaj genginn til liðs við Dortmund á lánssamning Belgíski kantmaðurinn Adnan Januzaj gekk í dag til liðs við Dortmund á eins árs lánssamning en hann kemur til félagsins frá Manchester United þar sem tækifæri hans voru af skornum skammti. 31.8.2015 15:41
Borini kominn aftur til Sunderland Staðfest var í dag að ítalski framherjinn væri genginn til liðs við Sunderland á ný eftir þriggja ára misheppnaða dvöl hjá Liverpool. 31.8.2015 15:30
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31.8.2015 15:00
Arnar um vítaklúður Glenn: Þetta er lengra framhjá en það virðist vera Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks, fór illa að ráði sínu í uppbótartíma í leik Blika og Leiknis á Kópavogsvellinum í gær. 31.8.2015 14:30
Hörður Björgvin aftur til Cesena Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir eins árs lánssamning við ítalska B-deildarliðið Cesena. 31.8.2015 13:37
Hjörvar um Ingvar: Hann var alltaf að fíflast eitthvað | Myndband Ingvar Þór Kale átti nokkuð undarlegan leik í marki Vals gegn KR í gær. Leiknum lyktaði með 2-2 jafntefli en Almarr Ormarsson tryggði KR stig með marki í uppbótartíma. 31.8.2015 13:00
Strákarnir okkar mættir til Berlínar Framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta. 31.8.2015 12:57
Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31.8.2015 12:38
Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31.8.2015 12:15
United að festa kaup á frönskum framherja Franski framherjinn Anthony Martial er á leið til Manchester United frá Monaco. 31.8.2015 11:58
Sífellt fleiri konur við árbakkann Það er ekki langt síðan stangveiði var talin vera karlasport en sem betur fer er það að breytast mjög hratt. 31.8.2015 11:37
Uppbótartíminn: FH-ingar komnir með aðra hönd á titilinn | Myndbönd Átjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 31.8.2015 11:15
Borini á leið til Sunderland Liverpool hefur samþykkt kauptilboð Sunderland í ítalska framherjann Fabio Borini. 31.8.2015 10:30
Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Metin koma af ýmsum stærðum og gerðum í veiðinni en nýlega var þó sett met sem verður líklega seint slegið. 31.8.2015 10:00
Sjáðu klúðrið ótrúlega hjá Schoop | Myndband Jacob Schoop, leikmaður KR, fór illa með sannkallað dauðafæri gegn Val. 31.8.2015 09:53
Perisic til Inter Internazionale hefur fest kaup á Króatanum Ivan Perisic frá Wolfsburg. 31.8.2015 09:35
Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31.8.2015 07:21
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31.8.2015 07:00
Magnaður Jason Day sigraði á Barclays Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum. 31.8.2015 00:24
Áhorfandi lést eftir að hafa fallið úr stúkunni Áhorfandi á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum lést þegar hann féll úr stúkunni á Turner Field vellinum á laugardagskvöldið. 30.8.2015 23:15
Þriðja árið í röð sem áhorfendamet er slegið á bikarúrslitaleik kvenna Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á bikarúrslitaleik kvenna en í gær en 2.435 voru á Laugardalsvellinum þegar Stjarnan og Selfoss mættust. 30.8.2015 22:30
Van Gaal: Þeir voru betri en við í fimm mínútur "Við stjórnuðum leikjum í 85 mínútur en við töpuðum leiknum á fimm,“ segir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 2-1 tap liðins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea. 30.8.2015 22:00
Arnar: Mótið er eiginlega búið "Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld. 30.8.2015 21:48
Aron gæti spilað gegn Brasilíu Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, valdi í dag landsliðshóp fyrir komandi verkefni. 30.8.2015 21:39