Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 1-0 | Sjötti sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi í 18. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 30.8.2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 3-0 | Keflavík að kveðja Keflavík er sama og fallið í 1. deild karla eftir 1-0 tap gegn ÍBV í 18. umferð Pepsi-deildarinnar. 30.8.2015 19:45 Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. 30.8.2015 19:30 Kári og Rúnar unnu báðir sína leiki Tveimur leikjum er nýlokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni en Kári Árnason og félagar í Malmö unnu fínan sigur á Helsingborg. 30.8.2015 17:52 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 30.8.2015 17:30 Aron skoraði sitt fyrsta mark fyrir Werder Bremen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Aron Jóhannsson opnaði markareikning sinn hjá Werder Bremen þegar hann skoraði mark úr vítaspyrnu gegn Borussia Moenchengladbach. 30.8.2015 17:23 Missti andlitið þegar hann sá Rooney Ungur drengur sem gekk með liði Swansea inn á Liberty-völlinn missti gjörsamlega andlitið þegar hann sá Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United. 30.8.2015 16:12 Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby. 30.8.2015 16:09 Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30.8.2015 15:43 De Bruyne kominn til Man. City Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Man. City, tilkynnti í dag að liðið væri búið að semja við belgíska framherjann, Kevin de Bruyne. 30.8.2015 15:35 Hjálmar og Haukur halda áfram að berjast um toppsætið í Svíþjóð IFK Göteborg vann góðan sigur, 3-0, á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Göteborg. 30.8.2015 15:08 Swansea með enn einn sigurinn á United - Gylfi lagði upp mark Swansea gerði sér lítið fyrir og vann lið Manchester United á Liberty-vellinum í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliðið Swansea og lagði hann upp eitt mark fyrir liðið. 30.8.2015 14:30 Sara Björk lék allan leikinn í jafntefli Rosengård Rosengård og Piteå gerðu 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í dag. 30.8.2015 14:14 Rúrik lék allan leikinn í sigri Nürnberg á Düsseldorf Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir Nürnberg í fínum sigri, 1-0, á Düsseldorf í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. 30.8.2015 14:03 Lovren eyddi Instagram-reikningi sínum eftir viðbjóðslegt áreiti Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur eytt Instagram reikningi sínum eftir að aðdáendur félagsins misstu sig á Instagramsíðu hans í gær og kölluðu hann öllum illum nöfnum. 30.8.2015 13:35 Þuríður Erla Norðurlandameistari Þuríður Erla Helgadóttir, Ármann, varð í gær Norðurlandameistari í -58kg flokki kvenna á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í Slagelse í Danmörku núna um helgina. 30.8.2015 13:22 Mare Dibaba heimsmeistari eftir háspennuhlaup Síðasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum fer fram í Peking í Kína í dag. 30.8.2015 13:00 Eþíópískur sigur í 5000 metra hlaupinu Eþíópíska hlaupakonan Almaz Ayana var í dag heimsmeistari í 5000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Peking. 30.8.2015 12:23 Day og Bae taka forystuna fyrir lokahringinn á Barclays Eru á 11 höggum undir pari fyrir lokahringinn á Plainfield vellinum en Bubba Watson, Henrik Stenson og sigurvegari Opna breska, Zach Johnson, eru allir í toppbaráttunni. 30.8.2015 11:37 Pirlo valinn í landsliðið - Balotelli kemst ekki í hóp Ítalski miðjumaðurinn Andrea Pirlo hefur verið valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Búlgaríu og Möltu. 30.8.2015 11:00 Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiðin í Laxá í Dölum er nú þegar að verða fjórfalt betri en allt tímabilið í fyrra og áin á nóg inni enda frábær mánuður framundan. 30.8.2015 11:00 Valsmenn ætla sýna beint frá öllum heimaleikjum Handknattleiksdeild Vals hefur ákveðið að sýna frá öllum heimaleikjum liðanna í Olís-deild karla og kvenna í sjónvarpi. 30.8.2015 10:00 Affallið alltaf gott á haustin Veiðin í Affallinu hefur verið með ágætum í sumar og er áin rétt að detta yfir 400 laxa en á þó besta tímann inni. 30.8.2015 09:22 Henti sér í tattoo strax eftir sigurinn á Liverpool West Ham vann ótrúlegan sigur á Liverpool, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á Anfield, heimavelli Liverpool. 30.8.2015 09:00 Southampton rúllaði yfir Norwich Southampton vann góðan sigur á Norwich City, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.8.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 2-2 | Almarr tryggði KR-ingum stig Valsmenn gengu langt með að gera út um titilbaráttu KR í 2-2 jafntefli á Alvogen-vellinum í 18. umferð Pepsi-deildarinnar í dag. 30.8.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-0 | Tilþrifalítið í Árbænum Fylkir og ÍA skiptu með sér stigunum í Lautinni í kvöld í leik sem verður líklega fljótur að falla í gleymskunnar dá. 30.8.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Leiknir 0-0 | Markalaust í Kópavogi Breiðablik tapaði dýrmætum stigum þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 30.8.2015 00:01 AC Milan hafði betur gegn United á futsal-móti Fyrirkomulagið er þannig að leikið er tveir á móti tveimur og liðin fá stig fyrir mörk og lagleg tilþrif. 29.8.2015 23:00 Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn. 29.8.2015 21:45 AC Milan með góðan sigur á Empoli Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en AC Milan vann góðan sigur á Empoli á heimavelli 2-1. 29.8.2015 21:02 Hræðist það mest að deyja ungur Portúgalska stórstirnið Cristiano Ronaldo segist hræðast það mest að láta lífið ungur að aldri. 29.8.2015 21:00 Real Madrid valtaði yfir Real Betis - Sjáðu ótrúleg mörk frá James Rodriguez Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta sigur í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið bar sigur úr býtum, 5-0, gegn Real Betis á Bernabeu í kvöld. 29.8.2015 20:15 Jonny Evans gerði fjögurra ára samning við WBA Jonny Evans hefur gengið frá fjögurra ára samningi við WBA og kemur hann til liðsins frá Manchester United. 29.8.2015 19:45 Harpa: Þetta er ágætis hefð "Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum. 29.8.2015 19:06 Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar "Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. 29.8.2015 19:03 Viðar Örn: „Við förum til Hollands til að ná í þrjú stig“ „Ég er orðinn vel vanur flugum og flýg alveg einu sinni til tvisvar í viku þarna út í Kína,“ segir Viðar Örn Kjartansson. 29.8.2015 19:00 Ásgerður Stefanía: Sýnir hversu miklir sigurvegarar við erum "Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. 29.8.2015 18:55 Jón Daði skoraði í sigurleik Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark fyrir Viking sem vann Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni, 2-0, en Jón skoraði annað mark Viking í leiknum í síðari hálfleik. 29.8.2015 18:05 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29.8.2015 17:45 BÍ/Bolungarvík fallið - KA og Þróttur jöfn að stigum BÍ/Bolungarvík er fallið niður í 2. deild eftir tap gegn Fram á útivelli í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir Fram. 29.8.2015 17:10 Jóhann Berg skoraði í tapleik Charlton Jóhann Berg Guðmundsson var a skotskónum í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu þegar Charlton tapaði fyrir Wolves, 2-1. 29.8.2015 16:30 Átti Coutinho að fá rautt? Myndband Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, fékk sitt annað gula spjald í leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og því rautt eftir rúmlega fimmtíu mínútna leik. 29.8.2015 15:28 Eaton bætti heimsmetið: Enginn unnið fleiri gull en Bolt Það var nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í Peking í dag en Jamaíka vann bæði í karla og kvenna flokki í 4x100 metra hlaupinu. 29.8.2015 14:07 Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. 29.8.2015 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 1-0 | Sjötti sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi í 18. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 30.8.2015 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 3-0 | Keflavík að kveðja Keflavík er sama og fallið í 1. deild karla eftir 1-0 tap gegn ÍBV í 18. umferð Pepsi-deildarinnar. 30.8.2015 19:45
Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. 30.8.2015 19:30
Kári og Rúnar unnu báðir sína leiki Tveimur leikjum er nýlokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni en Kári Árnason og félagar í Malmö unnu fínan sigur á Helsingborg. 30.8.2015 17:52
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 30.8.2015 17:30
Aron skoraði sitt fyrsta mark fyrir Werder Bremen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Aron Jóhannsson opnaði markareikning sinn hjá Werder Bremen þegar hann skoraði mark úr vítaspyrnu gegn Borussia Moenchengladbach. 30.8.2015 17:23
Missti andlitið þegar hann sá Rooney Ungur drengur sem gekk með liði Swansea inn á Liberty-völlinn missti gjörsamlega andlitið þegar hann sá Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United. 30.8.2015 16:12
Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby. 30.8.2015 16:09
Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30.8.2015 15:43
De Bruyne kominn til Man. City Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Man. City, tilkynnti í dag að liðið væri búið að semja við belgíska framherjann, Kevin de Bruyne. 30.8.2015 15:35
Hjálmar og Haukur halda áfram að berjast um toppsætið í Svíþjóð IFK Göteborg vann góðan sigur, 3-0, á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Göteborg. 30.8.2015 15:08
Swansea með enn einn sigurinn á United - Gylfi lagði upp mark Swansea gerði sér lítið fyrir og vann lið Manchester United á Liberty-vellinum í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliðið Swansea og lagði hann upp eitt mark fyrir liðið. 30.8.2015 14:30
Sara Björk lék allan leikinn í jafntefli Rosengård Rosengård og Piteå gerðu 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í dag. 30.8.2015 14:14
Rúrik lék allan leikinn í sigri Nürnberg á Düsseldorf Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir Nürnberg í fínum sigri, 1-0, á Düsseldorf í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. 30.8.2015 14:03
Lovren eyddi Instagram-reikningi sínum eftir viðbjóðslegt áreiti Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur eytt Instagram reikningi sínum eftir að aðdáendur félagsins misstu sig á Instagramsíðu hans í gær og kölluðu hann öllum illum nöfnum. 30.8.2015 13:35
Þuríður Erla Norðurlandameistari Þuríður Erla Helgadóttir, Ármann, varð í gær Norðurlandameistari í -58kg flokki kvenna á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í Slagelse í Danmörku núna um helgina. 30.8.2015 13:22
Mare Dibaba heimsmeistari eftir háspennuhlaup Síðasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum fer fram í Peking í Kína í dag. 30.8.2015 13:00
Eþíópískur sigur í 5000 metra hlaupinu Eþíópíska hlaupakonan Almaz Ayana var í dag heimsmeistari í 5000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Peking. 30.8.2015 12:23
Day og Bae taka forystuna fyrir lokahringinn á Barclays Eru á 11 höggum undir pari fyrir lokahringinn á Plainfield vellinum en Bubba Watson, Henrik Stenson og sigurvegari Opna breska, Zach Johnson, eru allir í toppbaráttunni. 30.8.2015 11:37
Pirlo valinn í landsliðið - Balotelli kemst ekki í hóp Ítalski miðjumaðurinn Andrea Pirlo hefur verið valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Búlgaríu og Möltu. 30.8.2015 11:00
Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiðin í Laxá í Dölum er nú þegar að verða fjórfalt betri en allt tímabilið í fyrra og áin á nóg inni enda frábær mánuður framundan. 30.8.2015 11:00
Valsmenn ætla sýna beint frá öllum heimaleikjum Handknattleiksdeild Vals hefur ákveðið að sýna frá öllum heimaleikjum liðanna í Olís-deild karla og kvenna í sjónvarpi. 30.8.2015 10:00
Affallið alltaf gott á haustin Veiðin í Affallinu hefur verið með ágætum í sumar og er áin rétt að detta yfir 400 laxa en á þó besta tímann inni. 30.8.2015 09:22
Henti sér í tattoo strax eftir sigurinn á Liverpool West Ham vann ótrúlegan sigur á Liverpool, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á Anfield, heimavelli Liverpool. 30.8.2015 09:00
Southampton rúllaði yfir Norwich Southampton vann góðan sigur á Norwich City, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.8.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 2-2 | Almarr tryggði KR-ingum stig Valsmenn gengu langt með að gera út um titilbaráttu KR í 2-2 jafntefli á Alvogen-vellinum í 18. umferð Pepsi-deildarinnar í dag. 30.8.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-0 | Tilþrifalítið í Árbænum Fylkir og ÍA skiptu með sér stigunum í Lautinni í kvöld í leik sem verður líklega fljótur að falla í gleymskunnar dá. 30.8.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Leiknir 0-0 | Markalaust í Kópavogi Breiðablik tapaði dýrmætum stigum þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 30.8.2015 00:01
AC Milan hafði betur gegn United á futsal-móti Fyrirkomulagið er þannig að leikið er tveir á móti tveimur og liðin fá stig fyrir mörk og lagleg tilþrif. 29.8.2015 23:00
Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn. 29.8.2015 21:45
AC Milan með góðan sigur á Empoli Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en AC Milan vann góðan sigur á Empoli á heimavelli 2-1. 29.8.2015 21:02
Hræðist það mest að deyja ungur Portúgalska stórstirnið Cristiano Ronaldo segist hræðast það mest að láta lífið ungur að aldri. 29.8.2015 21:00
Real Madrid valtaði yfir Real Betis - Sjáðu ótrúleg mörk frá James Rodriguez Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta sigur í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið bar sigur úr býtum, 5-0, gegn Real Betis á Bernabeu í kvöld. 29.8.2015 20:15
Jonny Evans gerði fjögurra ára samning við WBA Jonny Evans hefur gengið frá fjögurra ára samningi við WBA og kemur hann til liðsins frá Manchester United. 29.8.2015 19:45
Harpa: Þetta er ágætis hefð "Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum. 29.8.2015 19:06
Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar "Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. 29.8.2015 19:03
Viðar Örn: „Við förum til Hollands til að ná í þrjú stig“ „Ég er orðinn vel vanur flugum og flýg alveg einu sinni til tvisvar í viku þarna út í Kína,“ segir Viðar Örn Kjartansson. 29.8.2015 19:00
Ásgerður Stefanía: Sýnir hversu miklir sigurvegarar við erum "Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. 29.8.2015 18:55
Jón Daði skoraði í sigurleik Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark fyrir Viking sem vann Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni, 2-0, en Jón skoraði annað mark Viking í leiknum í síðari hálfleik. 29.8.2015 18:05
Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29.8.2015 17:45
BÍ/Bolungarvík fallið - KA og Þróttur jöfn að stigum BÍ/Bolungarvík er fallið niður í 2. deild eftir tap gegn Fram á útivelli í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir Fram. 29.8.2015 17:10
Jóhann Berg skoraði í tapleik Charlton Jóhann Berg Guðmundsson var a skotskónum í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu þegar Charlton tapaði fyrir Wolves, 2-1. 29.8.2015 16:30
Átti Coutinho að fá rautt? Myndband Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, fékk sitt annað gula spjald í leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og því rautt eftir rúmlega fimmtíu mínútna leik. 29.8.2015 15:28
Eaton bætti heimsmetið: Enginn unnið fleiri gull en Bolt Það var nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í Peking í dag en Jamaíka vann bæði í karla og kvenna flokki í 4x100 metra hlaupinu. 29.8.2015 14:07
Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. 29.8.2015 14:00