Fleiri fréttir

Nýliðar Norwich bæta við sig

Nýliðar Norwich í ensku úrvalsdeildinni hafa greitt Hull City sjö milljónir punda fyrir kantmanninn Robbie Brady.

Samba á Samsung-vellinum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum.

Pepsi-mörkin | 13. þáttur

Þrettándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi.

Stjarnan bætir enn við sig

Íslands- og bikarmeistarar halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir seinni hluta tímabilsins.

Blanda komin yfir 2000 laxa

Veiðin í Blöndu í sumar er búin að vera ótrúlega góð og er áin að stefna í eitt af sínum bestu sumrum.

Eystri Rangá að taka við sér

Eftir heldur rólega byrjun er Eystri Rangá loksins að taka vel við sér og áfram heldur stórlaxahlutfallið að fera gott.

Müller er einfaldlega ekki til sölu

Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna.

Uppbótartíminn: Dómari fluttur á brott í sjúkrabíl

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttu nótunum.

Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM

Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt.

Þetta er mikið hark

Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín.

Berglind Björg kvaddi með þrennu

Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir