Fleiri fréttir Mourinho: Arsenal ætti að berjast um titilinn á næsta tímabili Portúgalski knattspyrnustjórinn telur að lið Arsenal sé tilbúið að berjast um enska titilinn á næsta tímabili eftir að hafa fengið til liðs við sig Petr Cech. 28.7.2015 16:00 Fyrsta konan til að þjálfa í NFL-deildinni Konur halda áfram að brjóta niður múra í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. 28.7.2015 15:30 Stólarnir fá Kana og nýjan aðstoðarþjálfara Darren Townes spilar með Tindastóli í Dominos-deildinni en Kári Marísson aðstoðar ekki nýja danska þjálfarann. 28.7.2015 15:00 Vidal búinn að semja við Bayern Hinn magnaði landsliðsmaður Síle, Arturo Vidal, skrifaði í dag undir samning við FC Bayern München. 28.7.2015 14:30 Harpa tryggði sigurinn í seinni hálfleik Stjarnan er áfram fjórum stigum á eftir toppliði Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 28.7.2015 14:17 Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni. 28.7.2015 14:00 Bikarkeppni FRÍ í hættu vegna dræmrar þátttöku HSK/Selfoss mætir ekki og UFA hefur ekki sent þátttökutilkynningu fyrir 50. bikarkeppni Frjálsíþróttsambandsins. 28.7.2015 13:30 Þjálfari Mexíkó neitar að hafa kýlt blaðamann: Ég ýtti honum bara Miguel Herrera gæti verið í vondum málum eftir að hann réðst á blaðamann á flugvelli. 28.7.2015 13:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28.7.2015 12:30 Forseti Sampdoria staðfestir áhuga á Balotelli Forseti Sampdoria er vongóður um að allir aðilar verði liðlegir í samningaviðræðum en hann segist ekki eiga efni á leikmanninum eins og staðan er í dag. 28.7.2015 12:00 Vonast til að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda ÓL 2024 Alþjóðaólympíunefndin varð fyrir áfalli í gær þegar Boston hætti við að sækja um að halda leikana 2024. 28.7.2015 11:30 Ter Stegen: Ég vil ég spila alla leiki Barcelona Þýski markvörðurinn vill ekki lengur spila bara í bikarkeppninni og Meistaradeildinni. 28.7.2015 11:00 Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28.7.2015 10:30 Leikurinn sem breytti lífi Magnúsar: Þetta er hrikalegur djöfull að draga Eitt atvik fyrir leik í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar 2012 vakti upp djöfla hjá Magnúsi Þór Gunnarssyni sem hann hefur ekki losnað við síðan. 28.7.2015 10:00 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28.7.2015 09:30 Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28.7.2015 09:00 Kobe Bryant kom HM-hetjunni Carlo Lloyd til varnar NBA-stjarnan ósátt með ummæli fólks á Twitter um besta leikmann heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 28.7.2015 08:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28.7.2015 08:00 Mourino: Hazard var betri en Ronaldo José Mourinho skýtur á Cristiano Ronaldo sem var kjörinn besti fótboltamaður heims í byrjun árs en vann svo engan titil með Real Madrid. 28.7.2015 07:30 Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu. 28.7.2015 07:00 Gera KR-ingar toppliði Breiðabliks aftur grikk? Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Topplið Breiðabliks sækir KR heim en KR-konur eru eina liðið sem hefur tekið stig af Blikum í sumar. 28.7.2015 06:30 Úti er ævintýri Tennisparið Maria Sharapova og Grigor Dimitrov hafa slitið sambandi sínu. 27.7.2015 23:30 Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27.7.2015 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Breiðablik 0-0 | Stál í stál í vesturbænum KR og Breiðablik skildu jöfn í hörkuleik í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir rólegan fyrri hálfleik færðist fjör í leikinn en ekkert mark kom þó. 27.7.2015 22:45 Þorvaldur kastaði upp í klefanum og kemst ekki í sumarbústað til konunnar Þorvaldur Árnason, dómari í leik KR og Breiðabliks, var fluttur á sjúkrahús með heilahristing eftir að fá boltann í höfuðið. 27.7.2015 22:32 Jonathan Glenn: Með sköflunga úr stáli Glenn spilaði tvo leiki í sömu umferðinni - með ÍBV í gær en Breiðablik í dag. 27.7.2015 22:22 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27.7.2015 22:13 Meiddar NBA-stjörnur mæta í æfingabúðir landsliðsins Þeir sem vilja komast í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir ÓL í Ríó á næsta ári þurfa að standa sina plikt. 27.7.2015 21:30 Dómarinn á sjúkrahús með heilahristing | Sjáðu af hverju Þorvaldur Árnason dæmdi fyrri hálfleikinn í leik KR og Breiðabliks í kvöld en fékk boltann í hausinn og var fluttur með sjúkrabíl á spítala. 27.7.2015 21:07 Arnór Ingvi varði með hendi á línu frá Birki Má | Myndband Keflvíkingurinn kom ólöglega í veg fyrir að Hammarby skoraði á móti Norrköping en ekkert var dæmt. 27.7.2015 20:56 Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. 27.7.2015 20:12 Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust. 27.7.2015 19:30 Glódís á toppinn | Arnór Ingvi hafði betur gegn Ögmundi og Birki Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United komust upp fyrir Rosengård í Svíþjóð í kvöld. 27.7.2015 19:08 Elías Már í sigurliði gegn lærisveinum Rúnars Vålerenga í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir heimasigur gegn Lilleström. 27.7.2015 18:59 Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Rikki Gjé hitti fyrirliða Breiðabliks og KR fyrr í dag, en liðin mætast í toppbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. 27.7.2015 18:15 Enn einn leikmaðurinn gengur til liðs við Stoke frá Barcelona Ibrahim Affelay varð í dag þriðji leikmaðurinn á aðeins einu ári sem gengur til liðs við Stoke eftir að hafa verið á mála hjá Barcelona árið áður. 27.7.2015 17:30 Drogba í viðræðum við Montreal Impact Didier Drogba er þessa dagana í viðræðum við Montreal Impact í MLS-deildinni en þessi 37 árs framherji er samningslaus eftir að samningur hans við Chelsea rann út í sumar. 27.7.2015 16:45 Martínez hefur áhuga á varnarmanni Celtic Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, hefur samkvæmt breskum fjölmiðlum áhuga á Virgil van Dijk, varnarmanni Celtic. 27.7.2015 16:15 Mokið heldur áfram í Blöndu Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda. 27.7.2015 16:00 Bronsmaðurinn Björgvin: „Að sofa, æfa og borða er það eina sem ég geri“ Björgvin Karl Guðmundsson, sem hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit, ætlar að kaupa sér svartan Mercedes Benz til að verðlauna sjálfan sig. 27.7.2015 15:49 Valur fær danskan miðjumann Mathias Schlie kemur á lánssamningi til Valsmanna í Pepsi-deild karla en hann er fyrrverandi samherji Patricks Pedersens. 27.7.2015 15:36 Sterling á skotskónum í 8-1 sigri Manchester City átti í engum vandræðum með landslið Víetnam í æfingarleik milli liðanna í dag en leiknum lauk með 8-1 sigri Manchester City 27.7.2015 15:30 Katrín Tanja fékk 38 milljónir króna í verðlaunafé Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, nældi sér í góðan pening með sigri sínum á heimsleikunum í Crossfit. 27.7.2015 15:13 Wright-Phillips bræður sameinaðir í New York Shaun Wright-Phillips búinn að semja við New York Red Bulls í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 27.7.2015 15:05 Við árbakkann á Hringbraut Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. 27.7.2015 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Arsenal ætti að berjast um titilinn á næsta tímabili Portúgalski knattspyrnustjórinn telur að lið Arsenal sé tilbúið að berjast um enska titilinn á næsta tímabili eftir að hafa fengið til liðs við sig Petr Cech. 28.7.2015 16:00
Fyrsta konan til að þjálfa í NFL-deildinni Konur halda áfram að brjóta niður múra í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. 28.7.2015 15:30
Stólarnir fá Kana og nýjan aðstoðarþjálfara Darren Townes spilar með Tindastóli í Dominos-deildinni en Kári Marísson aðstoðar ekki nýja danska þjálfarann. 28.7.2015 15:00
Vidal búinn að semja við Bayern Hinn magnaði landsliðsmaður Síle, Arturo Vidal, skrifaði í dag undir samning við FC Bayern München. 28.7.2015 14:30
Harpa tryggði sigurinn í seinni hálfleik Stjarnan er áfram fjórum stigum á eftir toppliði Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 28.7.2015 14:17
Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni. 28.7.2015 14:00
Bikarkeppni FRÍ í hættu vegna dræmrar þátttöku HSK/Selfoss mætir ekki og UFA hefur ekki sent þátttökutilkynningu fyrir 50. bikarkeppni Frjálsíþróttsambandsins. 28.7.2015 13:30
Þjálfari Mexíkó neitar að hafa kýlt blaðamann: Ég ýtti honum bara Miguel Herrera gæti verið í vondum málum eftir að hann réðst á blaðamann á flugvelli. 28.7.2015 13:00
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28.7.2015 12:30
Forseti Sampdoria staðfestir áhuga á Balotelli Forseti Sampdoria er vongóður um að allir aðilar verði liðlegir í samningaviðræðum en hann segist ekki eiga efni á leikmanninum eins og staðan er í dag. 28.7.2015 12:00
Vonast til að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda ÓL 2024 Alþjóðaólympíunefndin varð fyrir áfalli í gær þegar Boston hætti við að sækja um að halda leikana 2024. 28.7.2015 11:30
Ter Stegen: Ég vil ég spila alla leiki Barcelona Þýski markvörðurinn vill ekki lengur spila bara í bikarkeppninni og Meistaradeildinni. 28.7.2015 11:00
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28.7.2015 10:30
Leikurinn sem breytti lífi Magnúsar: Þetta er hrikalegur djöfull að draga Eitt atvik fyrir leik í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar 2012 vakti upp djöfla hjá Magnúsi Þór Gunnarssyni sem hann hefur ekki losnað við síðan. 28.7.2015 10:00
Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28.7.2015 09:30
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28.7.2015 09:00
Kobe Bryant kom HM-hetjunni Carlo Lloyd til varnar NBA-stjarnan ósátt með ummæli fólks á Twitter um besta leikmann heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 28.7.2015 08:30
United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28.7.2015 08:00
Mourino: Hazard var betri en Ronaldo José Mourinho skýtur á Cristiano Ronaldo sem var kjörinn besti fótboltamaður heims í byrjun árs en vann svo engan titil með Real Madrid. 28.7.2015 07:30
Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu. 28.7.2015 07:00
Gera KR-ingar toppliði Breiðabliks aftur grikk? Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Topplið Breiðabliks sækir KR heim en KR-konur eru eina liðið sem hefur tekið stig af Blikum í sumar. 28.7.2015 06:30
Úti er ævintýri Tennisparið Maria Sharapova og Grigor Dimitrov hafa slitið sambandi sínu. 27.7.2015 23:30
Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27.7.2015 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Breiðablik 0-0 | Stál í stál í vesturbænum KR og Breiðablik skildu jöfn í hörkuleik í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir rólegan fyrri hálfleik færðist fjör í leikinn en ekkert mark kom þó. 27.7.2015 22:45
Þorvaldur kastaði upp í klefanum og kemst ekki í sumarbústað til konunnar Þorvaldur Árnason, dómari í leik KR og Breiðabliks, var fluttur á sjúkrahús með heilahristing eftir að fá boltann í höfuðið. 27.7.2015 22:32
Jonathan Glenn: Með sköflunga úr stáli Glenn spilaði tvo leiki í sömu umferðinni - með ÍBV í gær en Breiðablik í dag. 27.7.2015 22:22
United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27.7.2015 22:13
Meiddar NBA-stjörnur mæta í æfingabúðir landsliðsins Þeir sem vilja komast í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir ÓL í Ríó á næsta ári þurfa að standa sina plikt. 27.7.2015 21:30
Dómarinn á sjúkrahús með heilahristing | Sjáðu af hverju Þorvaldur Árnason dæmdi fyrri hálfleikinn í leik KR og Breiðabliks í kvöld en fékk boltann í hausinn og var fluttur með sjúkrabíl á spítala. 27.7.2015 21:07
Arnór Ingvi varði með hendi á línu frá Birki Má | Myndband Keflvíkingurinn kom ólöglega í veg fyrir að Hammarby skoraði á móti Norrköping en ekkert var dæmt. 27.7.2015 20:56
Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. 27.7.2015 20:12
Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust. 27.7.2015 19:30
Glódís á toppinn | Arnór Ingvi hafði betur gegn Ögmundi og Birki Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United komust upp fyrir Rosengård í Svíþjóð í kvöld. 27.7.2015 19:08
Elías Már í sigurliði gegn lærisveinum Rúnars Vålerenga í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir heimasigur gegn Lilleström. 27.7.2015 18:59
Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Rikki Gjé hitti fyrirliða Breiðabliks og KR fyrr í dag, en liðin mætast í toppbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. 27.7.2015 18:15
Enn einn leikmaðurinn gengur til liðs við Stoke frá Barcelona Ibrahim Affelay varð í dag þriðji leikmaðurinn á aðeins einu ári sem gengur til liðs við Stoke eftir að hafa verið á mála hjá Barcelona árið áður. 27.7.2015 17:30
Drogba í viðræðum við Montreal Impact Didier Drogba er þessa dagana í viðræðum við Montreal Impact í MLS-deildinni en þessi 37 árs framherji er samningslaus eftir að samningur hans við Chelsea rann út í sumar. 27.7.2015 16:45
Martínez hefur áhuga á varnarmanni Celtic Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, hefur samkvæmt breskum fjölmiðlum áhuga á Virgil van Dijk, varnarmanni Celtic. 27.7.2015 16:15
Mokið heldur áfram í Blöndu Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda. 27.7.2015 16:00
Bronsmaðurinn Björgvin: „Að sofa, æfa og borða er það eina sem ég geri“ Björgvin Karl Guðmundsson, sem hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit, ætlar að kaupa sér svartan Mercedes Benz til að verðlauna sjálfan sig. 27.7.2015 15:49
Valur fær danskan miðjumann Mathias Schlie kemur á lánssamningi til Valsmanna í Pepsi-deild karla en hann er fyrrverandi samherji Patricks Pedersens. 27.7.2015 15:36
Sterling á skotskónum í 8-1 sigri Manchester City átti í engum vandræðum með landslið Víetnam í æfingarleik milli liðanna í dag en leiknum lauk með 8-1 sigri Manchester City 27.7.2015 15:30
Katrín Tanja fékk 38 milljónir króna í verðlaunafé Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, nældi sér í góðan pening með sigri sínum á heimsleikunum í Crossfit. 27.7.2015 15:13
Wright-Phillips bræður sameinaðir í New York Shaun Wright-Phillips búinn að semja við New York Red Bulls í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 27.7.2015 15:05
Við árbakkann á Hringbraut Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. 27.7.2015 14:45
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn