Fleiri fréttir Heillum horfinn Tiger lék sinn versta hring á ferlinum Lék Murifield völlinn á Memorial mótinu á 85 höggum eða heilum þrettán höggum yfir pari. 6.6.2015 17:00 FH-ingarnir í Fjarðabyggð sáu um Hauka | Góður sigur Ólsara Fimmta umferð fyrstu deidlar karla hófst í dag með tveimur leikjum. Víkingur Ólafsvík vann BÍ/Bolungarvík á heimavelli og Fjarðabyggð vann 2-0 sigur á Haukum. 6.6.2015 16:55 Kári Steinn fékk silfur: Enn slappur eftir Hamburg Kári Steinn Karlsson var ekki upp á sitt besta í dag en hann hefur fundið fyrir slappleika síðustu vikurnar. 6.6.2015 16:23 Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. 6.6.2015 16:03 Grindavík, Selfoss og Fylkir áfram Sextán liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna lauk í dag með þremur leikjum, en Grindavík, Selfoss og Fylkir tryggðu sér síðustu þrjú sætin í átta liða úrslitunum. 6.6.2015 15:44 Gull Guðmundar í spjótkasti: Vil kasta lengra Guðmundur Sverrisson stefnir að því að ná lágmarki fyrir HM í sumar. 6.6.2015 15:17 Naumur sigur Rosenborg í toppslag Hólmar Örn Eyjólfsson unnu 2-1 sigur á Vålerenga í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rosenborg trónir á toppi norsku deildarinnar. 6.6.2015 15:15 Hafdís fékk silfur: Hélt innst inni að ég væri á undan Hafdís Sigurðardóttir fékk silfurverðlaun í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í dag. 6.6.2015 14:58 Gullverðlaunahafinn datt í mark Ótrúlegt atvik átti sér stað í 200 m hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í dag. 6.6.2015 14:51 Myndaveisla frá einstaklingskeppninni í júdó Einstaklingskeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær um miðjan dag í gær og úrslitin kláruðust svo í gærkvöldi. Sjáðu myndaveisluna. 6.6.2015 14:30 Óþekktur Svíi efstur á Memorial Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form. 6.6.2015 14:15 Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6.6.2015 14:11 Neymar notar Playstation til að geta spilað sem Buffon Neymar, einn af stórbrotnu framherjaþríeyki Barcelona, segist spenntur fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann hrósar Gianluigi Buffon, markverði Juventus, í hástert. 6.6.2015 13:15 Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6.6.2015 12:00 Pablo spilaði í klukkutíma gegn Sanchez og félögum Pablo Punyed splaði í rúman klukkutíma þegar El Salvador tapaði 1-0 gegn Síle í æfingarleik, en spilað var á Sausalito leikvangnum í Síle. 6.6.2015 11:30 Sjáðu þrumufleyg Hörpu sem skaut Stjörnunni í 8-liða úrslit Stjarnan sló Breiðablik út úr 16-liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna með 2-1 sigri í leik liðanna á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöldi. Liðunum er báðum spáð mikilli velgengni á tímabilinu. 6.6.2015 11:00 Ákváðum að taka slaginn Haukur Ingi Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson eru nýir þjálfarar Keflavíkur. 6.6.2015 08:00 Jafnar Enrique árangur Guardiola? Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans. 6.6.2015 07:00 Hrafnhildur: Bjóst ekki við að ná Ólympíulágmarkinu strax Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. 6.6.2015 06:00 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6.6.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 54-59 | Silfrið niðurstaðan Ísland varð að gera sér annað sætið að góðu á Smáþjóðaleikunum eftir fimm stiga tap fyrir Lúxemborg, 54-59, í körfuboltakeppninni. 6.6.2015 00:01 Karlalandsliðið í blaki fékk silfur | Vann sinn fyrsta mótsleik í þrjú ár Það var allt annað að sjá til íslenska karlalandsliðsins í blaki í kvöld þegar það mætti San Marínó í hörkuleik sem endaði 3-1 fyrir Ísland og tryggði liðinu silfur um hálsinn. 5.6.2015 23:42 Irving úr leik | Áfall fyrir Cleveland Kyrie Irving leikur ekki meira með Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta vegna hnémeiðsla. 5.6.2015 23:31 Mun borða 18 ára gamalt súkkulaðistykki ef Cleveland verður meistari Það er búið að finna opinbert súkkulaðistykki NBA-úrslitanna í ár. 5.6.2015 23:15 Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi Sem kunnugt er varð Kiel þýskur meistari í kvöld, í 20. sinn í sögu félagsins, eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 5.6.2015 23:11 Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5.6.2015 22:56 Quique Flores fimmti stjóri Watford á innan við ári Spánverjinn Quique Sánchez Flores hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Watford. 5.6.2015 22:30 Öruggar með verðlaun þrátt fyrir tap | Myndir Lúxemborg vann 3-1 sigur á íslenska kvennalandsliðinu í blaki á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 5.6.2015 22:24 Stórsigrar hjá ÍBV og Þór/KA | KR áfram eftir vítaspyrnukeppni Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld. 5.6.2015 22:09 Dramatískur sigur Bandaríkjanna | Aron í byrjunarliðinu Aron Jóhannsson var í byrjunarliði Bandaríkjanna sem unnu 3-4 sigur á Hollandi í vináttulandsleik á Amsterdam ArenA, heimavelli Ajax, í kvöld. 5.6.2015 20:27 Sjáðu bikarafhendinguna og bjórbaðið sem Alfreð fékk | Myndband Það braust út mikill fögnuður í Sparkhassen Arena í kvöld þegar Kiel tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í 20. sinn eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29. 5.6.2015 20:15 Aron kvaddi Kiel með meistaratitli | Myndir Aron Pálmarsson lék sinn síðasta leik með Kiel þegar liðið vann öruggan fjögurra marka sigur, 33-29, á Lemgo á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.6.2015 19:31 Cleverley endurnýjar kynnin við Martínez Everton hefur gert samkomulag við enska miðjumanninn Tom Cleverley. 5.6.2015 18:57 Ísland getur tryggt sér gull í strandblakinu á morgun Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir báru sigurorð af Lúxemborg í strandblakskeppninni á Smáþjóðaleikunum í dag. 5.6.2015 18:34 Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5.6.2015 18:21 Logi sjöundi meðlimurinn í fimm Smáþjóðaleika hópnum Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins. 5.6.2015 18:00 Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil. 5.6.2015 17:30 Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5.6.2015 16:57 Söfnuðu meira en 400 þúsund krónum fyrir blómvendi Stuðningsmenn Sunderland eru afar þakklátir eiginkonu Dick Advocaat. 5.6.2015 16:45 Arnar í 2. sæti í Skeet Keppni í Skeet á Smáþjóðaleikunum lauk í Álfsnesi í dag eftir harða keppni milli Arnar Valdimarssonar, Skotfélagi Reykjavíkur og Georgios Kazakos frá Kýpur þar sem Kýpverjinn hafði betur á lokaskotunum. 5.6.2015 16:13 Aron kveður með titli í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Ekkert á að geta komið í veg fyrir að Kiel verði Þýskalandsmeistari í handbolta í 20. sinn í kvöld. 5.6.2015 16:00 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5.6.2015 15:50 Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun "Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. 5.6.2015 15:26 Hitaðu upp fyrir Goðsagnaþátt kvöldsins með markasyrpu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson er næsta viðfangsefni Goðsagna efstu deildar á Stöð Sport 2. 5.6.2015 15:22 Ekki fyrstu systurnar til að spila saman á Smáþjóðaleikum Systurnar Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdætur eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem fara að þessu sinni fram á Íslandi. 5.6.2015 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Heillum horfinn Tiger lék sinn versta hring á ferlinum Lék Murifield völlinn á Memorial mótinu á 85 höggum eða heilum þrettán höggum yfir pari. 6.6.2015 17:00
FH-ingarnir í Fjarðabyggð sáu um Hauka | Góður sigur Ólsara Fimmta umferð fyrstu deidlar karla hófst í dag með tveimur leikjum. Víkingur Ólafsvík vann BÍ/Bolungarvík á heimavelli og Fjarðabyggð vann 2-0 sigur á Haukum. 6.6.2015 16:55
Kári Steinn fékk silfur: Enn slappur eftir Hamburg Kári Steinn Karlsson var ekki upp á sitt besta í dag en hann hefur fundið fyrir slappleika síðustu vikurnar. 6.6.2015 16:23
Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. 6.6.2015 16:03
Grindavík, Selfoss og Fylkir áfram Sextán liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna lauk í dag með þremur leikjum, en Grindavík, Selfoss og Fylkir tryggðu sér síðustu þrjú sætin í átta liða úrslitunum. 6.6.2015 15:44
Gull Guðmundar í spjótkasti: Vil kasta lengra Guðmundur Sverrisson stefnir að því að ná lágmarki fyrir HM í sumar. 6.6.2015 15:17
Naumur sigur Rosenborg í toppslag Hólmar Örn Eyjólfsson unnu 2-1 sigur á Vålerenga í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rosenborg trónir á toppi norsku deildarinnar. 6.6.2015 15:15
Hafdís fékk silfur: Hélt innst inni að ég væri á undan Hafdís Sigurðardóttir fékk silfurverðlaun í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í dag. 6.6.2015 14:58
Gullverðlaunahafinn datt í mark Ótrúlegt atvik átti sér stað í 200 m hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í dag. 6.6.2015 14:51
Myndaveisla frá einstaklingskeppninni í júdó Einstaklingskeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær um miðjan dag í gær og úrslitin kláruðust svo í gærkvöldi. Sjáðu myndaveisluna. 6.6.2015 14:30
Óþekktur Svíi efstur á Memorial Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form. 6.6.2015 14:15
Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6.6.2015 14:11
Neymar notar Playstation til að geta spilað sem Buffon Neymar, einn af stórbrotnu framherjaþríeyki Barcelona, segist spenntur fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann hrósar Gianluigi Buffon, markverði Juventus, í hástert. 6.6.2015 13:15
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6.6.2015 12:00
Pablo spilaði í klukkutíma gegn Sanchez og félögum Pablo Punyed splaði í rúman klukkutíma þegar El Salvador tapaði 1-0 gegn Síle í æfingarleik, en spilað var á Sausalito leikvangnum í Síle. 6.6.2015 11:30
Sjáðu þrumufleyg Hörpu sem skaut Stjörnunni í 8-liða úrslit Stjarnan sló Breiðablik út úr 16-liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna með 2-1 sigri í leik liðanna á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöldi. Liðunum er báðum spáð mikilli velgengni á tímabilinu. 6.6.2015 11:00
Ákváðum að taka slaginn Haukur Ingi Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson eru nýir þjálfarar Keflavíkur. 6.6.2015 08:00
Jafnar Enrique árangur Guardiola? Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans. 6.6.2015 07:00
Hrafnhildur: Bjóst ekki við að ná Ólympíulágmarkinu strax Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. 6.6.2015 06:00
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6.6.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 54-59 | Silfrið niðurstaðan Ísland varð að gera sér annað sætið að góðu á Smáþjóðaleikunum eftir fimm stiga tap fyrir Lúxemborg, 54-59, í körfuboltakeppninni. 6.6.2015 00:01
Karlalandsliðið í blaki fékk silfur | Vann sinn fyrsta mótsleik í þrjú ár Það var allt annað að sjá til íslenska karlalandsliðsins í blaki í kvöld þegar það mætti San Marínó í hörkuleik sem endaði 3-1 fyrir Ísland og tryggði liðinu silfur um hálsinn. 5.6.2015 23:42
Irving úr leik | Áfall fyrir Cleveland Kyrie Irving leikur ekki meira með Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta vegna hnémeiðsla. 5.6.2015 23:31
Mun borða 18 ára gamalt súkkulaðistykki ef Cleveland verður meistari Það er búið að finna opinbert súkkulaðistykki NBA-úrslitanna í ár. 5.6.2015 23:15
Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi Sem kunnugt er varð Kiel þýskur meistari í kvöld, í 20. sinn í sögu félagsins, eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 5.6.2015 23:11
Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5.6.2015 22:56
Quique Flores fimmti stjóri Watford á innan við ári Spánverjinn Quique Sánchez Flores hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Watford. 5.6.2015 22:30
Öruggar með verðlaun þrátt fyrir tap | Myndir Lúxemborg vann 3-1 sigur á íslenska kvennalandsliðinu í blaki á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 5.6.2015 22:24
Stórsigrar hjá ÍBV og Þór/KA | KR áfram eftir vítaspyrnukeppni Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld. 5.6.2015 22:09
Dramatískur sigur Bandaríkjanna | Aron í byrjunarliðinu Aron Jóhannsson var í byrjunarliði Bandaríkjanna sem unnu 3-4 sigur á Hollandi í vináttulandsleik á Amsterdam ArenA, heimavelli Ajax, í kvöld. 5.6.2015 20:27
Sjáðu bikarafhendinguna og bjórbaðið sem Alfreð fékk | Myndband Það braust út mikill fögnuður í Sparkhassen Arena í kvöld þegar Kiel tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í 20. sinn eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29. 5.6.2015 20:15
Aron kvaddi Kiel með meistaratitli | Myndir Aron Pálmarsson lék sinn síðasta leik með Kiel þegar liðið vann öruggan fjögurra marka sigur, 33-29, á Lemgo á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.6.2015 19:31
Cleverley endurnýjar kynnin við Martínez Everton hefur gert samkomulag við enska miðjumanninn Tom Cleverley. 5.6.2015 18:57
Ísland getur tryggt sér gull í strandblakinu á morgun Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir báru sigurorð af Lúxemborg í strandblakskeppninni á Smáþjóðaleikunum í dag. 5.6.2015 18:34
Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5.6.2015 18:21
Logi sjöundi meðlimurinn í fimm Smáþjóðaleika hópnum Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins. 5.6.2015 18:00
Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil. 5.6.2015 17:30
Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5.6.2015 16:57
Söfnuðu meira en 400 þúsund krónum fyrir blómvendi Stuðningsmenn Sunderland eru afar þakklátir eiginkonu Dick Advocaat. 5.6.2015 16:45
Arnar í 2. sæti í Skeet Keppni í Skeet á Smáþjóðaleikunum lauk í Álfsnesi í dag eftir harða keppni milli Arnar Valdimarssonar, Skotfélagi Reykjavíkur og Georgios Kazakos frá Kýpur þar sem Kýpverjinn hafði betur á lokaskotunum. 5.6.2015 16:13
Aron kveður með titli í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Ekkert á að geta komið í veg fyrir að Kiel verði Þýskalandsmeistari í handbolta í 20. sinn í kvöld. 5.6.2015 16:00
Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5.6.2015 15:50
Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun "Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. 5.6.2015 15:26
Hitaðu upp fyrir Goðsagnaþátt kvöldsins með markasyrpu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson er næsta viðfangsefni Goðsagna efstu deildar á Stöð Sport 2. 5.6.2015 15:22
Ekki fyrstu systurnar til að spila saman á Smáþjóðaleikum Systurnar Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdætur eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem fara að þessu sinni fram á Íslandi. 5.6.2015 15:15
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn