Fleiri fréttir

Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina.

Grindavík, Selfoss og Fylkir áfram

Sextán liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna lauk í dag með þremur leikjum, en Grindavík, Selfoss og Fylkir tryggðu sér síðustu þrjú sætin í átta liða úrslitunum.

Naumur sigur Rosenborg í toppslag

Hólmar Örn Eyjólfsson unnu 2-1 sigur á Vålerenga í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rosenborg trónir á toppi norsku deildarinnar.

Myndaveisla frá einstaklingskeppninni í júdó

Einstaklingskeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær um miðjan dag í gær og úrslitin kláruðust svo í gærkvöldi. Sjáðu myndaveisluna.

Óþekktur Svíi efstur á Memorial

Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form.

Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet

Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára.

Jafnar Enrique árangur Guardiola?

Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans.

Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg.

Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi

Sem kunnugt er varð Kiel þýskur meistari í kvöld, í 20. sinn í sögu félagsins, eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar.

Aron kvaddi Kiel með meistaratitli | Myndir

Aron Pálmarsson lék sinn síðasta leik með Kiel þegar liðið vann öruggan fjögurra marka sigur, 33-29, á Lemgo á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu

Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil.

Arnar í 2. sæti í Skeet

Keppni í Skeet á Smáþjóðaleikunum lauk í Álfsnesi í dag eftir harða keppni milli Arnar Valdimarssonar, Skotfélagi Reykjavíkur og Georgios Kazakos frá Kýpur þar sem Kýpverjinn hafði betur á lokaskotunum.

Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun

"Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir