Logi sjöundi meðlimurinn í fimm Smáþjóðaleika hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2015 18:00 Logi Gunnarsson er á sínum fimmtu leikum. mynd/kkí Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins og búinn að leika 107 landsleiki þegar einn leikur er eftir á mótinu. Íslenska liðið leikur úrslitaleik gegn Svartfjallalandi á morgun laugardag kl. 16.00 um gullið á leikunum. Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikana og því áhorfendur hvattir til að mæta og styðja við bakið á landsliðunum okkar. Logi er að fara að taka þátt í sínum fimmtu Smáþjóðaleikum og fær um leið inngögngu í fámennan hóp. Sex aðrir leikmenn hafa náð því að spila á fimm Smáþjóðaleikum. Logi er orðinn 33 ára gamall en hann átti flott tímabil með Njarðvíkingum og var frábær í úrslitakeppninni þar sem að hann skoraði . Logi var valinn í fimm manna úrvalslið tímabilsins. Logi hefur skorað 278 stig í 20 leikjum á Smáþjóðaleikum sem gera 13,9 stig að meðaltali í leik. Hann var fyrst með á Smáþjóðaleikunum í San Marínó árið 2001 og hefur verið með á öllum Smáþjóðaleikum nema tveimur síðan þá. Logi var ekki með síðast þegar leikarnir fóru fram í Lúxemborg árið 2013 og hann var heldur ekki með á Smáþjóðaleikunum í Andorra fyrir tíu árum síðan. Logi Gunnarsson nær ekki leikjameti Guðmundar Bragasonar á þessum Smáþjóðaleikum en kemst í 2. sætið. Guðmundur spilaði á sínum tíma 28 leiki á sjö Smáþjóðaleikum en Guðmundur var með á sjö af átta fyrstu Smáþjóðaleikum íslenska karlalandsliðsins. Magnús Þór Gunnarsson er í öðru sætinu með þremur leikjum meira en Logi sem ætti því að ná að jafna hann með því að spila alla þrjá leiki Íslands á Smáþjóðaleikunum.Flestir Smáþjóðaleikar hjá íslenskum leikmönnum: 7 - Guðmundur Bragason 5 - Guðjón Skúlason 5 - Jón Kr. Gíslason 5 - Teitur Örlygsson 5 - Valur Ingimundarson 5 - Magnús Þór Gunnarsson 5 - Logi Gunnarsson 4 - Falur Harðarson 4 - Herbert Arnarson 4 - Fannar Ólafsson 4 - Páll Axel Vilbergsson 4 - Helgi Már MagnússonFlestir landsleikir karla á Smáþjóðaleikum: Guðmundur Bragason 28 Magnús Þór Gunnarsson 23 Logi Gunnarsson 20 Teitur Örlygsson 20 Guðjón Skúlason 20 Valur Ingimundarson 19 Páll Axel Vilbergsson 19 Jón Kr. Gíslason 19 Fannar Ólafsson 19 Herbert Arnarson 18 Friðrik Stefánsson 15 Jón Norðdal Hafsteinsson 15Smáþjóðaleikar Guðmundar Bragasonar: 1987 í Mónakó - 3 leikir, 19 stig 1989 á Kýpur - 3 leikir, 31 stig 1991 í Andorra - 4 leikir, 65 stig 1993 á Möltu - 5 leikir, 97 stig 1995 í Lúxemborg - 4 leikir, 80 stig 1997 á Íslandi - 4 leikir, 34 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 37 stig Samtals - 28 leikir, 363 stigSmáþjóðaleikar Loga Gunnarssonar: 2001 í San Marínó - 5 leikir, 95 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 58 stig 2007 í Mónakó - 5 leikir, 75 stig 2009 á Kýpur - 5 leikir, 50 stig Samtals - 20 leikir, 278 stig Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins og búinn að leika 107 landsleiki þegar einn leikur er eftir á mótinu. Íslenska liðið leikur úrslitaleik gegn Svartfjallalandi á morgun laugardag kl. 16.00 um gullið á leikunum. Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikana og því áhorfendur hvattir til að mæta og styðja við bakið á landsliðunum okkar. Logi er að fara að taka þátt í sínum fimmtu Smáþjóðaleikum og fær um leið inngögngu í fámennan hóp. Sex aðrir leikmenn hafa náð því að spila á fimm Smáþjóðaleikum. Logi er orðinn 33 ára gamall en hann átti flott tímabil með Njarðvíkingum og var frábær í úrslitakeppninni þar sem að hann skoraði . Logi var valinn í fimm manna úrvalslið tímabilsins. Logi hefur skorað 278 stig í 20 leikjum á Smáþjóðaleikum sem gera 13,9 stig að meðaltali í leik. Hann var fyrst með á Smáþjóðaleikunum í San Marínó árið 2001 og hefur verið með á öllum Smáþjóðaleikum nema tveimur síðan þá. Logi var ekki með síðast þegar leikarnir fóru fram í Lúxemborg árið 2013 og hann var heldur ekki með á Smáþjóðaleikunum í Andorra fyrir tíu árum síðan. Logi Gunnarsson nær ekki leikjameti Guðmundar Bragasonar á þessum Smáþjóðaleikum en kemst í 2. sætið. Guðmundur spilaði á sínum tíma 28 leiki á sjö Smáþjóðaleikum en Guðmundur var með á sjö af átta fyrstu Smáþjóðaleikum íslenska karlalandsliðsins. Magnús Þór Gunnarsson er í öðru sætinu með þremur leikjum meira en Logi sem ætti því að ná að jafna hann með því að spila alla þrjá leiki Íslands á Smáþjóðaleikunum.Flestir Smáþjóðaleikar hjá íslenskum leikmönnum: 7 - Guðmundur Bragason 5 - Guðjón Skúlason 5 - Jón Kr. Gíslason 5 - Teitur Örlygsson 5 - Valur Ingimundarson 5 - Magnús Þór Gunnarsson 5 - Logi Gunnarsson 4 - Falur Harðarson 4 - Herbert Arnarson 4 - Fannar Ólafsson 4 - Páll Axel Vilbergsson 4 - Helgi Már MagnússonFlestir landsleikir karla á Smáþjóðaleikum: Guðmundur Bragason 28 Magnús Þór Gunnarsson 23 Logi Gunnarsson 20 Teitur Örlygsson 20 Guðjón Skúlason 20 Valur Ingimundarson 19 Páll Axel Vilbergsson 19 Jón Kr. Gíslason 19 Fannar Ólafsson 19 Herbert Arnarson 18 Friðrik Stefánsson 15 Jón Norðdal Hafsteinsson 15Smáþjóðaleikar Guðmundar Bragasonar: 1987 í Mónakó - 3 leikir, 19 stig 1989 á Kýpur - 3 leikir, 31 stig 1991 í Andorra - 4 leikir, 65 stig 1993 á Möltu - 5 leikir, 97 stig 1995 í Lúxemborg - 4 leikir, 80 stig 1997 á Íslandi - 4 leikir, 34 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 37 stig Samtals - 28 leikir, 363 stigSmáþjóðaleikar Loga Gunnarssonar: 2001 í San Marínó - 5 leikir, 95 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 58 stig 2007 í Mónakó - 5 leikir, 75 stig 2009 á Kýpur - 5 leikir, 50 stig Samtals - 20 leikir, 278 stig
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira