Fleiri fréttir

Fram vann botnslaginn

Fram skellti Gróttu, 4-1, í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deildinni.

Wolff: Við erum ekki alltaf hálfvitar

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark, Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Bottas var jafnframt fyrsti ökumaðurinn sem kemst á verðlaunapall í ár sem ekur ekki fyrir Mercedes eða Ferrari. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada

Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Það var sama hvað Rosberg reyndi, Hamilton átti alltaf svar.

Aron Elís byrjaði á stoðsendingu og sigri

Aron Elís Þrándarson lagði upp fyrsta mark Álasund í 2-1 sigri á FK Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Arons fyrir félagið í deildinni.

Norrköping í þriðja sætið með sigri

Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans í IFK Norrköping halda áfram að ná í stig í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Arnór og félagar unnu 2-0 sigur á Falkenbergs FF í dag.

Dramatík í sænska boltanum

Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir.

Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag

Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla.

Jón Arnór og félagar með bakið upp við vegg

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitaviðureigninni gegn Barcelona í spænska körfuboltanum. Þeir töpuðu öðrum leik liðanna í dag, 91-70.

Rúrik til Þýskalands?

Rúrik Gíslason, kantmaður FC Kaupmannahöfn í Danmörku og íslenska landsliðsins, er á leið til FC Nurnberg í þýsku B-deildina samkvæmt fjölmiðlum í Danmörku.

Hvað gerir Keflavík með nýja þjálfara?

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins.

Sjáðu fimm ótrúlegustu tennisskotin

Vefsíðan tennisworldusa.org hefur tekið saman fimm flottustu tennisskotin í gegnum tíðina. Mörg þau eru mögnuð og ótrúlegt skot Federer var valið það besta.

Suarez: Einstök tilfinning

Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín.

Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt

Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum.

Rosberg: Á morgun eru möguleikar

Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Sjá næstu 50 fréttir