Fleiri fréttir Buffon vill spila í þrjú ár til viðbótar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segist vilja spila í þrjú ár í viðbót til þess að bæta fleiri rósum í hnappagat sitt. 7.6.2015 23:30 Rúnar Páll: Ef menn nenna þessu ekki fáum við ekkert út úr leikjunum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Fjölni á Samsung-vellinum í kvöld. 7.6.2015 21:55 Bjarni: Verið að ráðast á okkar bestu leikmenn Þjálfari KR vill að dómarar fari að horfa betur til tæklinganna sem leikmenn KR verða fyrir. 7.6.2015 21:55 Ólafur: KR-ingar mjög slakir án boltans Þjálfara Vals finnst lítið til KR-liðsins koma þegar það er ekki með boltann í leikjum sínum. 7.6.2015 21:52 Fram vann botnslaginn Fram skellti Gróttu, 4-1, í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deildinni. 7.6.2015 21:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 3-0 | Loksins heimasigur hjá Val gegn KR Valur lagði KR, 3-0, í Reykjavíkurslag að Hlíðarenda þar sem Patrick Pedersen skoraði tvö mörk. 7.6.2015 21:30 Wolff: Við erum ekki alltaf hálfvitar Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark, Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Bottas var jafnframt fyrsti ökumaðurinn sem kemst á verðlaunapall í ár sem ekur ekki fyrir Mercedes eða Ferrari. Hver sagði hvað eftir keppnina? 7.6.2015 20:24 HM-sætið fjarlægur draumur hjá stelpunum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er í erfiðum málum í umspili um laust sæti á HM. 7.6.2015 20:01 Lilleström vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Kristinssonar, Lilleström, vann sterkan heimasigur, 2-1, á Íslendingaliði Viking í kvöld. 7.6.2015 19:51 Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Það var sama hvað Rosberg reyndi, Hamilton átti alltaf svar. 7.6.2015 19:36 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 7.6.2015 18:45 Aron Elís byrjaði á stoðsendingu og sigri Aron Elís Þrándarson lagði upp fyrsta mark Álasund í 2-1 sigri á FK Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Arons fyrir félagið í deildinni. 7.6.2015 18:02 Norrköping í þriðja sætið með sigri Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans í IFK Norrköping halda áfram að ná í stig í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Arnór og félagar unnu 2-0 sigur á Falkenbergs FF í dag. 7.6.2015 17:51 Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Barcelona fullkomnaði tímabilið sitt í dag með því að vinna spænsku bikarkeppnina. 7.6.2015 17:07 Bjarki Már skoraði níu og endaði markahæstur í B-deildinni Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir ThSV Eisenach í tveggja marka liðsins, 33-31, á HG Saarlouis í lokaumferð þýsku B-deildarinnar. 7.6.2015 16:41 Gylfi kosinn fram yfir Silva, Eriksen og Oscar Gylfi Þór Sigurðsson var valinn besti sókndjarfi miðjumaðurinn af fylgjendum ensku úrvalsdeildarinnar á Twitter, en þetta birtist í gær. 7.6.2015 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 3-1 | Þjálfaraskiptin höfðu jákvæð áhrif Fyrsti sigur Keflvíkinga í sumar kominn í hús. 7.6.2015 16:15 Nordsjælland mistókst að tryggja sér fimmta sætið Lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þrír Íslendingar voru í sigurliði. 7.6.2015 15:58 Dramatík í sænska boltanum Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir. 7.6.2015 14:55 Unnu þrettánda bikarúrslitaleikinn í röð Svissneska liðið FC Sion vann þrettánda bikarúrslitaleikinn í röð í dag þegar liðið lagði Basel af velli, 3-0. 7.6.2015 14:32 Segir Victor besta leikmann Helsingborg á tímabilinu Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni, var kosinn besti leikmaður Helsingborg það sem af er tímabili að mati sænska blaðamannsins Marjan Svab. 7.6.2015 14:30 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7.6.2015 13:45 Rakitic: Markið í gær það mikilvægasta á mínum ferli Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli. 7.6.2015 13:15 Kanada vann opnunarleikinn | Sjáðu það helsta úr leiknum Kanada vann Kína í opnunarleik heimsmeistaramóts kvenna sem fer fram í Kanada í júní, en eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 7.6.2015 12:36 Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. 7.6.2015 12:32 Jón Arnór og félagar með bakið upp við vegg Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitaviðureigninni gegn Barcelona í spænska körfuboltanum. Þeir töpuðu öðrum leik liðanna í dag, 91-70. 7.6.2015 12:31 Rúrik til Þýskalands? Rúrik Gíslason, kantmaður FC Kaupmannahöfn í Danmörku og íslenska landsliðsins, er á leið til FC Nurnberg í þýsku B-deildina samkvæmt fjölmiðlum í Danmörku. 7.6.2015 11:45 Berglind og Elísabet unnu gull | Sjáðu myndirnar Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir unnu í gær til gullverðlauna í strandblaki á Smáþjóðaleikunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Íslands í strandblaki. 7.6.2015 11:00 Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. 7.6.2015 10:35 Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. 7.6.2015 10:25 Hvað gerir Keflavík með nýja þjálfara? Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins. 7.6.2015 10:00 Gullstelpurnar í strandblakinu: Viljum á Ólympíuleika Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir voru algjörlega óþekktar fyrir Smáþjóðaleikanna. 7.6.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - FH 0-1 | Fyrsta mark Bjarna skilaði þrem stigum FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir nauman sigur á Víkingi í Víkinni. 7.6.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Breiðablik 0-2 | Blikar enn ósigraðir Breiðablik hélt enn og aftur hreinu í Pepsi-deild karla og vann sanngjarnt, 2-0, í Breiðholti. 7.6.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 0-0 | Markalaust í rokinu á Akranesi ÍA og Fylkir skildu jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik á Akranesi í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 7.6.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 1-3 | Fjölnismenn rúlluðu yfir meistarana Fjölnismenn unnu öruggan 1-3 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á heimavelli þeirra í Garðabænum í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 7.6.2015 00:01 Reynir tryggði Þór þrjú stig í Kórnum Þór nældi sér í afar sæt þrjú stig í dag er liðið sótti HK heim í Kórinn. 7.6.2015 00:01 Ísland með flest verðlaun í sögu Smáþjóðaleikanna á ný Ísland trónir á toppi verðlaunatöflunnar eftir keppni á Smáþjóðaleikunum 2015 og tók efsta sætið af Kýpur í heildarfjölda verðlauna frá upphafi. 6.6.2015 23:14 Sjáðu fimm ótrúlegustu tennisskotin Vefsíðan tennisworldusa.org hefur tekið saman fimm flottustu tennisskotin í gegnum tíðina. Mörg þau eru mögnuð og ótrúlegt skot Federer var valið það besta. 6.6.2015 23:00 Myndasyrpa úr frjálsíþróttakeppninni í Laugardal Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. 6.6.2015 22:45 Fékk boltann með brúsann í hendinni og fékk gult spjald Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, fékk óvenjulegt gult spjald í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í Borgunarbikar kvenna í gærkvöldi. 6.6.2015 22:15 Suarez: Einstök tilfinning Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín. 6.6.2015 22:05 Barcelona meistari í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Barcelona stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. 6.6.2015 20:30 Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum. 6.6.2015 19:45 Rosberg: Á morgun eru möguleikar Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 6.6.2015 18:41 Sjá næstu 50 fréttir
Buffon vill spila í þrjú ár til viðbótar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segist vilja spila í þrjú ár í viðbót til þess að bæta fleiri rósum í hnappagat sitt. 7.6.2015 23:30
Rúnar Páll: Ef menn nenna þessu ekki fáum við ekkert út úr leikjunum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Fjölni á Samsung-vellinum í kvöld. 7.6.2015 21:55
Bjarni: Verið að ráðast á okkar bestu leikmenn Þjálfari KR vill að dómarar fari að horfa betur til tæklinganna sem leikmenn KR verða fyrir. 7.6.2015 21:55
Ólafur: KR-ingar mjög slakir án boltans Þjálfara Vals finnst lítið til KR-liðsins koma þegar það er ekki með boltann í leikjum sínum. 7.6.2015 21:52
Fram vann botnslaginn Fram skellti Gróttu, 4-1, í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deildinni. 7.6.2015 21:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 3-0 | Loksins heimasigur hjá Val gegn KR Valur lagði KR, 3-0, í Reykjavíkurslag að Hlíðarenda þar sem Patrick Pedersen skoraði tvö mörk. 7.6.2015 21:30
Wolff: Við erum ekki alltaf hálfvitar Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark, Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Bottas var jafnframt fyrsti ökumaðurinn sem kemst á verðlaunapall í ár sem ekur ekki fyrir Mercedes eða Ferrari. Hver sagði hvað eftir keppnina? 7.6.2015 20:24
HM-sætið fjarlægur draumur hjá stelpunum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er í erfiðum málum í umspili um laust sæti á HM. 7.6.2015 20:01
Lilleström vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Kristinssonar, Lilleström, vann sterkan heimasigur, 2-1, á Íslendingaliði Viking í kvöld. 7.6.2015 19:51
Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Það var sama hvað Rosberg reyndi, Hamilton átti alltaf svar. 7.6.2015 19:36
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 7.6.2015 18:45
Aron Elís byrjaði á stoðsendingu og sigri Aron Elís Þrándarson lagði upp fyrsta mark Álasund í 2-1 sigri á FK Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Arons fyrir félagið í deildinni. 7.6.2015 18:02
Norrköping í þriðja sætið með sigri Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans í IFK Norrköping halda áfram að ná í stig í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Arnór og félagar unnu 2-0 sigur á Falkenbergs FF í dag. 7.6.2015 17:51
Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Barcelona fullkomnaði tímabilið sitt í dag með því að vinna spænsku bikarkeppnina. 7.6.2015 17:07
Bjarki Már skoraði níu og endaði markahæstur í B-deildinni Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir ThSV Eisenach í tveggja marka liðsins, 33-31, á HG Saarlouis í lokaumferð þýsku B-deildarinnar. 7.6.2015 16:41
Gylfi kosinn fram yfir Silva, Eriksen og Oscar Gylfi Þór Sigurðsson var valinn besti sókndjarfi miðjumaðurinn af fylgjendum ensku úrvalsdeildarinnar á Twitter, en þetta birtist í gær. 7.6.2015 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 3-1 | Þjálfaraskiptin höfðu jákvæð áhrif Fyrsti sigur Keflvíkinga í sumar kominn í hús. 7.6.2015 16:15
Nordsjælland mistókst að tryggja sér fimmta sætið Lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þrír Íslendingar voru í sigurliði. 7.6.2015 15:58
Dramatík í sænska boltanum Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir. 7.6.2015 14:55
Unnu þrettánda bikarúrslitaleikinn í röð Svissneska liðið FC Sion vann þrettánda bikarúrslitaleikinn í röð í dag þegar liðið lagði Basel af velli, 3-0. 7.6.2015 14:32
Segir Victor besta leikmann Helsingborg á tímabilinu Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni, var kosinn besti leikmaður Helsingborg það sem af er tímabili að mati sænska blaðamannsins Marjan Svab. 7.6.2015 14:30
Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7.6.2015 13:45
Rakitic: Markið í gær það mikilvægasta á mínum ferli Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli. 7.6.2015 13:15
Kanada vann opnunarleikinn | Sjáðu það helsta úr leiknum Kanada vann Kína í opnunarleik heimsmeistaramóts kvenna sem fer fram í Kanada í júní, en eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 7.6.2015 12:36
Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. 7.6.2015 12:32
Jón Arnór og félagar með bakið upp við vegg Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitaviðureigninni gegn Barcelona í spænska körfuboltanum. Þeir töpuðu öðrum leik liðanna í dag, 91-70. 7.6.2015 12:31
Rúrik til Þýskalands? Rúrik Gíslason, kantmaður FC Kaupmannahöfn í Danmörku og íslenska landsliðsins, er á leið til FC Nurnberg í þýsku B-deildina samkvæmt fjölmiðlum í Danmörku. 7.6.2015 11:45
Berglind og Elísabet unnu gull | Sjáðu myndirnar Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir unnu í gær til gullverðlauna í strandblaki á Smáþjóðaleikunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Íslands í strandblaki. 7.6.2015 11:00
Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. 7.6.2015 10:35
Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. 7.6.2015 10:25
Hvað gerir Keflavík með nýja þjálfara? Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins. 7.6.2015 10:00
Gullstelpurnar í strandblakinu: Viljum á Ólympíuleika Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir voru algjörlega óþekktar fyrir Smáþjóðaleikanna. 7.6.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - FH 0-1 | Fyrsta mark Bjarna skilaði þrem stigum FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir nauman sigur á Víkingi í Víkinni. 7.6.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Breiðablik 0-2 | Blikar enn ósigraðir Breiðablik hélt enn og aftur hreinu í Pepsi-deild karla og vann sanngjarnt, 2-0, í Breiðholti. 7.6.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 0-0 | Markalaust í rokinu á Akranesi ÍA og Fylkir skildu jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik á Akranesi í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 7.6.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 1-3 | Fjölnismenn rúlluðu yfir meistarana Fjölnismenn unnu öruggan 1-3 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á heimavelli þeirra í Garðabænum í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 7.6.2015 00:01
Reynir tryggði Þór þrjú stig í Kórnum Þór nældi sér í afar sæt þrjú stig í dag er liðið sótti HK heim í Kórinn. 7.6.2015 00:01
Ísland með flest verðlaun í sögu Smáþjóðaleikanna á ný Ísland trónir á toppi verðlaunatöflunnar eftir keppni á Smáþjóðaleikunum 2015 og tók efsta sætið af Kýpur í heildarfjölda verðlauna frá upphafi. 6.6.2015 23:14
Sjáðu fimm ótrúlegustu tennisskotin Vefsíðan tennisworldusa.org hefur tekið saman fimm flottustu tennisskotin í gegnum tíðina. Mörg þau eru mögnuð og ótrúlegt skot Federer var valið það besta. 6.6.2015 23:00
Myndasyrpa úr frjálsíþróttakeppninni í Laugardal Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. 6.6.2015 22:45
Fékk boltann með brúsann í hendinni og fékk gult spjald Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, fékk óvenjulegt gult spjald í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í Borgunarbikar kvenna í gærkvöldi. 6.6.2015 22:15
Suarez: Einstök tilfinning Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín. 6.6.2015 22:05
Barcelona meistari í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Barcelona stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. 6.6.2015 20:30
Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum. 6.6.2015 19:45
Rosberg: Á morgun eru möguleikar Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 6.6.2015 18:41
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn