Fleiri fréttir

Óvænt útspil hjá Haukum | Freyr Brynjarsson á skýrslu

Haukar eru án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, hefur kallað á reynsluboltann Frey Brynjarsson.

Sara Björk og Marta með mörk Rosengård

Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Rosengård í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld.

Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum

Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar.

Ólafur Rafnsson sæmdur Heiðurskrossi KKÍ

Ólafur Rafnsson, fyrrverandi formaður KKÍ, var sæmdur Heiðurskrossi KKÍ á Körfuknattleikþinginu 2015 sem stendur yfir í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Selfyssingar missa Þuríði til Fylkis

Þuríður Guðjónsdóttir mun spila með Fylkisliðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fylkis.

Birgir Leifur í 8. til 15. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson lék á 71 höggi eða högg undir pari á lokahringnum á NorthSide Charity Challenge sem fram fór á Lyngbygaard golfvellinum í Danmörku. Íslandsmeistarinn úr GKG lék hringina þrjá á -2 samtals (68-75-71) og endaði hann í 8. til 15. sæti.

Opið hús hjá SVFR í kvöld

Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg.

Sigmundur: Enginn ís með dýfu

Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.

Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær

Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær.

Arna Björk líklega úr leik

Arna Björk Almarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, meiddist illa í öðrum leik úrslitaeinvígisins í gær.

Sunna og Hrólfur með sigra í Skotlandi | Myndband

Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur.

Glæpsamlega gott golfmót á Spáni

Þúsundir íslenskra golfara fara utan á ári hverju til að spila golf. Costa Blanca Open golfmótið var haldið nýlega á fjórum völlum á Alicante-svæðinu.

Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt

Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna.

Jöfn toppbarátta eftir fyrsta hring á Players

Þrír leiða á fimm höggum undir pari en allir bestu kylfingar heims eru meðal þátttakenda á TPC Sawgrass. Rory McIlroy fór vel af stað en Tiger Woods lét lítið að sér kveða á fyrsta hring.

Albert: Gaman að troða sokk upp í Reyni

Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Róbert og félagar unnu toppslaginn

Paris Saint-Germain vann fjögurra marka sigur á Montpellier AHB, 32-28, í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Kastað til Bata í Laxá í Kjós

Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.

Sjá næstu 50 fréttir