Fleiri fréttir Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. 24.4.2015 10:00 Hólmar: Þurfum að vera duglegri að ala upp okkar eigin leikmenn Hólmar Örn Rúnarsson er kominn aftur á æskuslóðir og tekur slaginn með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar. 24.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Keflavík hafnar í 8. sæti Keflavík fékk tvo týnda syni heim fyrir tímabilið en það endar í sömu stöðu og í fyrra samkvæmt spánni. 24.4.2015 09:00 Ótrúleg endurkoma Golden State | Myndbönd Cleveland, Chicago og Golden State eru öll komin í 3-0 forystu í sínum rimmum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 24.4.2015 08:00 Vill ekki tapa fyrir litlu systur Margréti Láru Viðarsdóttur vantar aðeins eitt mark til þess að jafna markamet Ásthildar Helgadóttur í Svíþjóð. Margrét Lára er komin af stað í atvinnumennskunni eftir barnsburð og orðin fyrirliði Kristianstad. 24.4.2015 07:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23.4.2015 23:15 Tvíburarnir kunnu ekki að meta dónalegt sms til mömmu NBA-tvíburarnir Marcus og Markieff Morris, leikmenn Phoenix Suns, eru ekkert í allt of góðum málum. 23.4.2015 22:30 Dramatískur sigur hjá Víkingi Víkingur er einu skrefi frá sæti í Olís-deild karla. 23.4.2015 21:44 Tvö ítölsk lið í undanúrslit Átta liða úrslitin í Evrópudeildinni kláruðust í kvöld. 23.4.2015 21:09 Segir rangt eftir sér haft Haft eftir Victor Wanyama í The Sun að hann sé á óskalista Arsenal. Hann neitar því. 23.4.2015 20:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 1-0 | Breiðablik Lengjubikarmeistari í annað sinn Ellert Hreinsson tryggði Blikum sigur á KA í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta í Kórnum. 23.4.2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. 23.4.2015 18:15 Glódís og félagar héldu hreinu að venju Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United unnu flottan sigur á Umeå í sænska fótboltanum í dag. 23.4.2015 18:05 Elliðavatn hefur gefið ágæta veiði á fyrsta degi Það var kalt í þegar fyrstu veiðimennirnir tóku köst í Elliðavatn í morgun og frekar dræm taka en það átti eftir að breytast þegar leið á daginn. 23.4.2015 17:44 Landslið Katar fær þriggja mánaða undirbúning Silfurlið Katar frá HM í handbolta ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. 23.4.2015 16:45 Mál Johnson tekið fyrir í lok maí Búið er að ákæra knattspyrnukappann Adam Johnson í þremur liðum eftir að hann sængaði hjá 15 ára stúlku. 23.4.2015 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23.4.2015 15:17 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23.4.2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23.4.2015 15:09 Vilja framlengja samning Guardiola Pep Guardiola er með samning við Bayern München til 2016 en það þykir ekki nóg á þeim bænum. 23.4.2015 14:30 Sjáðu þrennu Jóns Daða Skoraði þrennu á fimm mínútum í bikarleik með Viking í Noregi. 23.4.2015 14:00 Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. 23.4.2015 13:30 „Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23.4.2015 12:59 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23.4.2015 12:43 Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23.4.2015 12:15 Henry um fögnuð Chicharito: Þetta var mark Ronaldo Thierry Henry segir að fögnuður Javier Hernandez í Madrídarslagnum í gær hafi verið yfirdrifinn. 23.4.2015 11:30 Henderson búinn að skrifa undir Gerði fimm ára samning og fær 100 þúsund pund í vikulaun. 23.4.2015 11:11 Meistararnir unnu í Los Angeles | Myndbönd San Antonio Spurs náði að jafna metin í rimmunni gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 23.4.2015 10:43 Niðurstaða fallbaráttunnar: Fjölnismenn líklegastir til að koma á óvart Leiknir, ÍBV, ÍA og Fjölnir verða í fjórum neðstu sætum Pepsi-deildar karla samkvæmt spá Fréttablaðsins. Fjölnismenn misstu lítið og styrktu sig og gætu með smá heppni slitið sig frá fallpakkanum og endað ofar. 23.4.2015 10:00 Bergsveinn: Ég er Fjölnismaður með Fjölnishjarta Fyrirliði Fjölnis vildi ekki einu sinni skoða tilboð stærri liða í vetur heldur einbeita sér að sínu liði. 23.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Fjölnir hafnar í 9. sæti Fjölnismenn úr Grafarvogi lenda í sama sæti í Pepsi-deildinni í ár og í fyrra samvæmt spánni. 23.4.2015 09:00 Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. 23.4.2015 08:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23.4.2015 07:00 Handtekinn eftir rifrildi um hvort Jordan eða LeBron væri betri Það er engin nýlunda að íþróttaáhugamenn rífist um það er ekki eins algengt að menn verði handteknir eftir rifrildi. 22.4.2015 23:15 Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22.4.2015 22:45 Ingi Björn kallar Tony Knapp bensínafgreiðslumann Ingi Björn Albertsson hætti í landsliðinu eftir að hafa komið af bekknum svo verið tekinn út af aftur. 22.4.2015 22:00 Brooks rekinn frá Thunder Oklahoma City Thunder vantar nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil í NBA-deildinni. 22.4.2015 21:49 Of feitur til að þjálfa Sampdoria Forseti ítalska fótboltaliðsins Sampdoria er ekkert að skafa af hlutunum. 22.4.2015 21:30 HK Íslandsmeistari í blaki | Myndasyrpa HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki eftir æsispennandi leik gegn Stjörnunni. 22.4.2015 21:07 Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. 22.4.2015 20:23 Róbert sterkur og Hansen óstöðvandi í sigri PSG Franska stórliðið PSG lenti í miklum erfiðleikum gegn Créteil í kvöld en hafði að lokum sigur, 35-31. 22.4.2015 20:00 Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel náði fjögurra stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.4.2015 19:43 Fínn leikur Harðar dugði ekki til Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar hans hjá Mitteldeutscher fengu óvæntan skell í kvöld. 22.4.2015 19:40 Guif vann oddaleikinn Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænska handboltans. 22.4.2015 18:49 Naumur sigur hjá lærisveinum Arons Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, marði sigur á Århus en lið Vignis Svavarssonar fékk skell í kvöld. 22.4.2015 18:40 Sjá næstu 50 fréttir
Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. 24.4.2015 10:00
Hólmar: Þurfum að vera duglegri að ala upp okkar eigin leikmenn Hólmar Örn Rúnarsson er kominn aftur á æskuslóðir og tekur slaginn með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar. 24.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Keflavík hafnar í 8. sæti Keflavík fékk tvo týnda syni heim fyrir tímabilið en það endar í sömu stöðu og í fyrra samkvæmt spánni. 24.4.2015 09:00
Ótrúleg endurkoma Golden State | Myndbönd Cleveland, Chicago og Golden State eru öll komin í 3-0 forystu í sínum rimmum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 24.4.2015 08:00
Vill ekki tapa fyrir litlu systur Margréti Láru Viðarsdóttur vantar aðeins eitt mark til þess að jafna markamet Ásthildar Helgadóttur í Svíþjóð. Margrét Lára er komin af stað í atvinnumennskunni eftir barnsburð og orðin fyrirliði Kristianstad. 24.4.2015 07:00
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23.4.2015 23:15
Tvíburarnir kunnu ekki að meta dónalegt sms til mömmu NBA-tvíburarnir Marcus og Markieff Morris, leikmenn Phoenix Suns, eru ekkert í allt of góðum málum. 23.4.2015 22:30
Segir rangt eftir sér haft Haft eftir Victor Wanyama í The Sun að hann sé á óskalista Arsenal. Hann neitar því. 23.4.2015 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 1-0 | Breiðablik Lengjubikarmeistari í annað sinn Ellert Hreinsson tryggði Blikum sigur á KA í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta í Kórnum. 23.4.2015 19:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. 23.4.2015 18:15
Glódís og félagar héldu hreinu að venju Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United unnu flottan sigur á Umeå í sænska fótboltanum í dag. 23.4.2015 18:05
Elliðavatn hefur gefið ágæta veiði á fyrsta degi Það var kalt í þegar fyrstu veiðimennirnir tóku köst í Elliðavatn í morgun og frekar dræm taka en það átti eftir að breytast þegar leið á daginn. 23.4.2015 17:44
Landslið Katar fær þriggja mánaða undirbúning Silfurlið Katar frá HM í handbolta ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. 23.4.2015 16:45
Mál Johnson tekið fyrir í lok maí Búið er að ákæra knattspyrnukappann Adam Johnson í þremur liðum eftir að hann sængaði hjá 15 ára stúlku. 23.4.2015 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23.4.2015 15:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23.4.2015 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23.4.2015 15:09
Vilja framlengja samning Guardiola Pep Guardiola er með samning við Bayern München til 2016 en það þykir ekki nóg á þeim bænum. 23.4.2015 14:30
Sjáðu þrennu Jóns Daða Skoraði þrennu á fimm mínútum í bikarleik með Viking í Noregi. 23.4.2015 14:00
Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. 23.4.2015 13:30
„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23.4.2015 12:59
Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23.4.2015 12:43
Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23.4.2015 12:15
Henry um fögnuð Chicharito: Þetta var mark Ronaldo Thierry Henry segir að fögnuður Javier Hernandez í Madrídarslagnum í gær hafi verið yfirdrifinn. 23.4.2015 11:30
Henderson búinn að skrifa undir Gerði fimm ára samning og fær 100 þúsund pund í vikulaun. 23.4.2015 11:11
Meistararnir unnu í Los Angeles | Myndbönd San Antonio Spurs náði að jafna metin í rimmunni gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 23.4.2015 10:43
Niðurstaða fallbaráttunnar: Fjölnismenn líklegastir til að koma á óvart Leiknir, ÍBV, ÍA og Fjölnir verða í fjórum neðstu sætum Pepsi-deildar karla samkvæmt spá Fréttablaðsins. Fjölnismenn misstu lítið og styrktu sig og gætu með smá heppni slitið sig frá fallpakkanum og endað ofar. 23.4.2015 10:00
Bergsveinn: Ég er Fjölnismaður með Fjölnishjarta Fyrirliði Fjölnis vildi ekki einu sinni skoða tilboð stærri liða í vetur heldur einbeita sér að sínu liði. 23.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Fjölnir hafnar í 9. sæti Fjölnismenn úr Grafarvogi lenda í sama sæti í Pepsi-deildinni í ár og í fyrra samvæmt spánni. 23.4.2015 09:00
Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. 23.4.2015 08:00
Handtekinn eftir rifrildi um hvort Jordan eða LeBron væri betri Það er engin nýlunda að íþróttaáhugamenn rífist um það er ekki eins algengt að menn verði handteknir eftir rifrildi. 22.4.2015 23:15
Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22.4.2015 22:45
Ingi Björn kallar Tony Knapp bensínafgreiðslumann Ingi Björn Albertsson hætti í landsliðinu eftir að hafa komið af bekknum svo verið tekinn út af aftur. 22.4.2015 22:00
Brooks rekinn frá Thunder Oklahoma City Thunder vantar nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil í NBA-deildinni. 22.4.2015 21:49
Of feitur til að þjálfa Sampdoria Forseti ítalska fótboltaliðsins Sampdoria er ekkert að skafa af hlutunum. 22.4.2015 21:30
HK Íslandsmeistari í blaki | Myndasyrpa HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki eftir æsispennandi leik gegn Stjörnunni. 22.4.2015 21:07
Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. 22.4.2015 20:23
Róbert sterkur og Hansen óstöðvandi í sigri PSG Franska stórliðið PSG lenti í miklum erfiðleikum gegn Créteil í kvöld en hafði að lokum sigur, 35-31. 22.4.2015 20:00
Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel náði fjögurra stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.4.2015 19:43
Fínn leikur Harðar dugði ekki til Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar hans hjá Mitteldeutscher fengu óvæntan skell í kvöld. 22.4.2015 19:40
Guif vann oddaleikinn Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænska handboltans. 22.4.2015 18:49
Naumur sigur hjá lærisveinum Arons Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, marði sigur á Århus en lið Vignis Svavarssonar fékk skell í kvöld. 22.4.2015 18:40
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti