Fleiri fréttir

Þriðju lokaúrslit Gunnhildar á fjórum árum

Gunnhildur Gunnarsdóttir, bakvörður Snæfellsliðsins, verður í stóru hlutverki í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Gunnhildur og félagar mæta Keflavík.

Bílskúrinn: Barátta í Barein

Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel.

Markalaust í Monaco

Juventus hélt hreinu í kvöld gegn Monaco á útivelli og það dugði liðinu til þess að komast í undanúrslit í Meistaradeildinni.

Chicharito hetja Real Madrid | Sjáðu markið

Real Madrid skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á tíu leikmönnum Atletico Madrid. Aðeins eitt mark var skorað í einvígi liðanna.

Elliðavatn opnar á morgun

Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori.

Reina lykillinn að sigri Bayern

Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto.

Yrði algjört æði að kveðja með titli

Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius

Aníta getur unnið í þriðja sinn í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR-inga

ÍR-ingar halda upp á mikil tímamót í miðbænum á morgun, sumardaginn fyrsta, þegar Víðavangshlaup ÍR fer fram í hundraðasta skiptið. Engin önnur íþróttakeppni hefur farið fram samfellt í svo langan tíma hér á landi en fyrsta hlaupið fór fram á sumardaginn fyrsta árið 1916 og síðan hefur ekki fallið úr hlaup.

Hvar eru miðarnir?

Það eru innan við tvær vikur í stærsta hnefaleikabardaga aldarinnar en samt er ekki enn byrjað að selja miða á viðburðinn.

Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir

Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili.

Neymar afgreiddi PSG | Sjáðu mörkin

Barcelona er komið í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu eftir sannfærandi sigur á PSG í seinni leik liðanna. Lokatölur 2-0 og 5-1 samanlagt.

Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin

Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt.

De Boer: Memphis Depay hefur allt

Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven.

Sjá næstu 50 fréttir