Fleiri fréttir

Redknapp: Sápuópera hjá QPR

Harry Redknapp segir að heilsufarið hafi ekki verið eina ástæðan fyrir því að hann hætti hjá QPR.

Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði

Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma.

Kjartan Henry þakkar konunum í lífinu sínu

Kjartan Henry Finnbogason hefur komið gríðarlega sterkur til baka eftir meiðsli hjá danska liðinu Horsens og skorað fimm mörk í fimm leikjum. Ræddi við íslensk lið í byrjun árs en ákvað að halda áfram úti.

Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta

Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta.

Þessi dómari var sendur heim með skömm - sjáið af hverju

Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim.

Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk

Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína í glæsilegum útisigri IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fæðubótarefni felldi Jóhann Birgi

Handknattleiksdeild FH og Jóhann Birgir Ingvarsson eru búin að senda frá sér fréttatilkynningu í kjölfar þess að Jóhann Birnir féll á lyfjaprófi.

Velgengni er besta hefndin

Ronda Rousey hefur svarað verslunarrisanum Wal-Mart fullum hálsi eftir að verslunin neitaði að selja bókina hennar.

Sjá næstu 50 fréttir