Fleiri fréttir

Ronda til í að lemja dóttur Ali

Það skora allir á Rondu Rousey þessa dagana. Bæði menn og konur. Ronda nennir nú ekki að svara hverjum sem er en hún svaraði dóttur Muhammad Ali.

Bayern München jafnaði eigið met

Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi.

Margt getur breyst á lokakvöldinu í Dominos-deild karla

22. og síðasta umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en fimm þeirra geta hoppað upp um sæti með hagstæðum úrslitum. Fréttablaðið veltir fyrir sér mögulegum útkomum eftir leiki kvöldsins.

360 markalausar mínútur á Algarve

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum.

David Luiz: Þetta er stórkostlegt fyrir alla í París

David Luiz átti mikinn þátt í því að slá út sína gömlu félaga í Chelsea út úr Meistaradeildinni í kvöld en Paris St-Germain fór áfram í átta liða úrslit á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Sauber áfrýjar Van der Garde málinu

Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið.

Hundrað prósent leikur Örnu dugði ekki

Arna Sif Pálsdóttir átti mjög flottan leik með SK Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Midtjylland. Rut Jónsdóttir og félagar fögnuðu aftur á móti sigri.

Fyrsti sigurinn á árinu 2015 hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh komu til baka í seinni hálfleik og tryggðu sér langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ricoh vann þá 31-26 heimasigur á Redbergslids IK.

Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld

Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik.

FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga

FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni.

Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið

Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Hildur Björg í úrvalsliði nýliða

Körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir, sem er á sínu fyrsta ári með UTPA Broncos í bandaríska háskólaboltanum, var valin í úrvalslið nýliða í WAC-deildinni (Western Athletic Conference).

Sjá næstu 50 fréttir