Fleiri fréttir

Cousins inn fyrir Kobe

DaMarcus Cousins tekur sæti Kobe Bryant í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar.

Lampard: Skrítið að spila hérna

Frank Lampard fékk góðar viðtökur á Stamford Bridge þegar hann kom inn á sem varamaður 13 mínútum fyrir leikslok þegar Chelsea og Manchester City skildu jöfn, 1-1, í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti

Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata.

Danir klófestu fimmta sætið

Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum.

Nítjándi sigur Williams á risamóti

Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5).

Alfreð og Dagur í sama gæðaflokki

Bob Hanning er maðurinn á bak við uppgang Füchse Berlin og var aðalhvatamaðurinn að því að Dagur Sigurðsson var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins. Hann segist aldrei hafa velt því tvisvar fyrir sér hvort Dagur væri rétti maðurinn í starfið.

Erlingur er hungraður í árangur

Bob Hanning segir að hann hafi séð það strax á Erlingi Richardssyni að hann væri rétti maðurinn til að taka við starfi Füchse Berlin af Degi Sigurðssyni, þegar sá síðastnefndi lætur af störfum sem þjálfari liðsins í sumar.

Anderson Silva snýr aftur

Tvær goðsagnir snúa aftur í búrið eftir langa fjarveru í aðalbardaga UFC 183. Framundan er bardagi milli Anderson Silva og Nick Diaz.

Öruggt hjá Newcastle | Sjáðu mörkin

Newcastle átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hull City að velli á KC Stadium í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 0-3, Newcastle í vil.

Tiger í tómu tjóni

Spilaði sinn allra versta hring á ferlinum í dag og situr í síðasta sæti á Phoenix Open. Á meðan leiðir Rory McIlroy á Dubai Desert Classic eftir tvo hringi.

Sjá næstu 50 fréttir